Jólamatur Heimalagaður jólaís Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn. Jól 4.12.2009 10:48 Jólavínarbrauð Eygerður Sunna Arnardóttir sendi okkur uppskrift að jólavínarbrauði með glassúr. Jól 8.12.2009 10:22 Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01 Lax í jólaskapi Eirný Sigurðardóttir, ostadrottningin í Búrinu, er þekktust fyrir sérþekkingu sína á dýrindis ostum af öllum gerðum og þjóðerni. Hún býður hér upp á framandi en jólavæna uppskrift að laxi í sparifötunum, sem heitir líka Coulibiac á erlendum tungum. Jólin 1.11.2011 00:01 Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01 Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01 Engar kaloríur Margir hafa áhyggjur af kaloríunum sem þeir innbyrða yfir jól og áramót en nú er hægt að gleðjast á ný. Þessar skemmtilegu kaloríureglur hafa gengið manna á milli með tölvupósti undanfarnar vikur og er alveg tilvalið að hafa þær til hliðsjónar í kaloríuátinu yfir hátíðarnar. Jól 3.12.2007 16:25 Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01 Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01 Ekta amerískur kalkúnn Best er að elda kalkúninn við 200°fyrstu 15 mínúturnar. Síða er hitinn lækkaður í 125°og kalkúnninn bakaður í þrjá tíma. Það fer eftir stærð fuglsins hve lengi þarf að elda hann og það er nauðsynlegt að nota kjarnhitamæli. Jól 25.11.2009 07:10 Amerískar smákökur Þessar amerísku smákökur sendi Björg Hilmisdóttir. Jól 14.12.2009 13:57 Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. Matur 16.12.2010 16:38 Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. Matur 16.12.2010 16:36 Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. Matur 16.12.2010 16:36 Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. Matur 8.12.2010 12:40 Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. Matur 8.12.2010 12:41 Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 8.12.2010 12:38 Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 7.12.2010 09:20 Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39 Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53 Stollenbrauð Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði. Jólin 1.1.2010 00:01 Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára. Jól 18.11.2008 16:21 Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Jólin 1.1.2010 00:01 Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1.1.2010 00:01 Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 30.11.2007 16:56 Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 24.11.2008 13:43 Prins Pólokökur Þessa uppskrift sendi Þórunn Friðriksdóttir Vísi. Jól 18.11.2008 15:42 Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01 Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1.1.2010 00:01 Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1.1.2010 00:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Heimalagaður jólaís Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn. Jól 4.12.2009 10:48
Jólavínarbrauð Eygerður Sunna Arnardóttir sendi okkur uppskrift að jólavínarbrauði með glassúr. Jól 8.12.2009 10:22
Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01
Lax í jólaskapi Eirný Sigurðardóttir, ostadrottningin í Búrinu, er þekktust fyrir sérþekkingu sína á dýrindis ostum af öllum gerðum og þjóðerni. Hún býður hér upp á framandi en jólavæna uppskrift að laxi í sparifötunum, sem heitir líka Coulibiac á erlendum tungum. Jólin 1.11.2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01
Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01
Engar kaloríur Margir hafa áhyggjur af kaloríunum sem þeir innbyrða yfir jól og áramót en nú er hægt að gleðjast á ný. Þessar skemmtilegu kaloríureglur hafa gengið manna á milli með tölvupósti undanfarnar vikur og er alveg tilvalið að hafa þær til hliðsjónar í kaloríuátinu yfir hátíðarnar. Jól 3.12.2007 16:25
Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01
Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01
Ekta amerískur kalkúnn Best er að elda kalkúninn við 200°fyrstu 15 mínúturnar. Síða er hitinn lækkaður í 125°og kalkúnninn bakaður í þrjá tíma. Það fer eftir stærð fuglsins hve lengi þarf að elda hann og það er nauðsynlegt að nota kjarnhitamæli. Jól 25.11.2009 07:10
Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. Matur 16.12.2010 16:38
Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. Matur 16.12.2010 16:36
Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. Matur 16.12.2010 16:36
Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. Matur 8.12.2010 12:40
Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. Matur 8.12.2010 12:41
Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 8.12.2010 12:38
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 7.12.2010 09:20
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53
Stollenbrauð Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði. Jólin 1.1.2010 00:01
Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára. Jól 18.11.2008 16:21
Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Jólin 1.1.2010 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1.1.2010 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 30.11.2007 16:56
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 24.11.2008 13:43
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1.1.2010 00:01
Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1.1.2010 00:01