Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

KR gæti spilað við Grasshoppers

Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna

Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp: Þvílík frammistaða

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hátt uppi eftir að leikmenn hans unnu 3-0 sigur á Villarreal á Anfield í kvöld og tryggðu liðinu sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Klopp: Dásamlegt kvöld

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld.

Fótbolti