Þorvaldur Gylfason Samningar til 99 ára? Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við bændur? Svarið við spurningunni blasir við ef við breytum henni lítillega Fastir pennar 3.3.2016 09:57 Þjófar, lík og falir menn Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem fór með málið í þinginu 2009-2013 var sex manna meiri hluti gegn þrem fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í minni hluta Fastir pennar 24.2.2016 16:21 Stjórnmálamenn í skikkjum Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann Fastir pennar 17.2.2016 15:30 Tóbaksvarnir og vísindi Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi. Fastir pennar 10.2.2016 16:41 Alveg eftir bókinni Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana Fastir pennar 3.2.2016 17:48 Gleymt og grafið? Nei, varla Fyrir röskum þrem árum, á 95. afmælisdegi rússnesku byltingarinnar 7. nóvember 2012, samþykkti Alþingi að skipa þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka einkavæðingu bankanna 1998-2003, Fastir pennar 27.1.2016 16:03 Um heiður og sóma Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir. Fastir pennar 20.1.2016 15:53 Kvikmyndir um hrunið Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 13.1.2016 16:31 Áfangasigur í umhverfismálum Samkomulagið sem náðist í París meðal 195 þjóða fyrir jól um aðgerðir til að stemma stigu fyrir frekari hlýnun loftslags sætir tíðindum. Samkomulagið er sögulegt m.a. vegna þess að ríkir hagsmunir eru bundnir við óbreytt ástand. Fastir pennar 6.1.2016 16:27 Við áramót: Að missa minnið Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti. Fastir pennar 30.12.2015 15:12 Að skreyta sig með þýfi Talið er að yfir 100.000 listaverk sem nasistar stálu af gyðingum og öðrum séu enn í röngum höndum þótt 70 ár séu liðin frá stríðslokum 1945. Fimm þessara verka náðu heimsathygli fyrir fáeinum árum Fastir pennar 23.12.2015 15:32 Samtöl við sjálfstæðismenn Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 16.12.2015 15:42 Sökkvandi lönd Kiribati heitir eyjaklasi í miðju Kyrrahafi þar sem búa 100.000 manns. Landið er ekki nema 800 ferkílómetrar að flatarmáli svo að þéttleiki byggðar þar er meiri en í kraðakinu í Tókíó. Eyjarnar 32 dreifast yfir hafsvæði á stærð við Indland. Kiribati varð sjálfstætt ríki 1979, en hafði áður verið brezk nýlenda. Fastir pennar 10.12.2015 07:00 Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl Hæstiréttur Íslands hefur að minni hyggju gert tvær alvarlegar bommertur undangengin ár í málum sem varða almannahag. Fastir pennar 2.12.2015 16:50 Oftar en einu sinni Sé mönnum alvara með því sem þeir segja þurfa þeir jafnan að segja sama hlutinn oftar en einu sinni. Segi menn skoðun sína aðeins einu sinni kann að liggja fiskur undir steini. Tökum dæmi. Fastir pennar 25.11.2015 15:01 Hendur og hælar Vantraust almennings á stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú meira en áður úti í heimi. Því veldur margt að því er virðist, m.a. aukið vægi peninga á vettvangi stjórnmálanna og misskipting lífsgæða. Þessir tveir áhrifavaldar tengjast þar eð peningaöflum hefur tekizt að laða stjórnmálamenn og flokka til fylgilags við aukinn ójöfnuð í skiptingu auðs og tekna. Fastir pennar 18.11.2015 14:53 Hver hirðir rentuna? Munurinn á söluverðmæti afurðanna sem auðlindir náttúrunnar gefa af sér á heimsmarkaði og framleiðslukostnaði heitir auðlindarenta. Tökum dæmi. Olíufarmur sem selst á eina milljón Bandaríkjadala kostaði kannski ekki nema 100 þúsund dali í framleiðslu. Rentan er þá afgangurinn eða 900 þúsund dalir. Takið eftir hlutföllunum. Fastir pennar 11.11.2015 14:47 Ofursaga Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir bráðum hálfri öld var námsefnið í stjörnufræði að mestu bundið við sólkerfið okkar: sólina og reikistjörnurnar sem snúast í kringum hana, þar á meðal jörðina og tunglið. Við reiknuðum og teiknuðum sporbauga. Og sagan var mannkynssaga. Fastir pennar 4.11.2015 16:28 1942, 1959 og 2017 Misvægi atkvæða eftir búsetu hefur verið eitt helzta bitbein íslenzkra stjórnmála allar götur frá 1849 þegar Fjölnismaðurinn Brynjólfur Pétursson, nýkominn heim af danska stjórnlagaþinginu sem hann sat fyrir Íslands hönd, lagði fram tillögu um jafnt vægi atkvæða. Fastir pennar 28.10.2015 15:30 Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar Vert er að halda til haga þætti Bjarna Benediktssonar, síðar formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, í stjórnarskrármálinu árin eftir lýðveldisstofnunina 1944. Fastir pennar 21.10.2015 17:42 Nóbelsverðlaun og misskipting Skoðun 14.10.2015 17:04 Brezkt leikhús Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala um William Shakespeare, mesta leikskáld allra tíma að flestra dómi, heldur einnig um 20. öldina þegar miklu fleiri Bandaríkjamenn fóru til London Fastir pennar 7.10.2015 15:44 Aftan að kjósendum Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka til mín til að spyrja hvort ég sæi eitthvað athugavert við að hann flytti breytingartillögur í þinginu um orðalag frumvarpsins á stöku stað. Fastir pennar 30.9.2015 16:39 Stjórnsýslusögur Reynslan frá Bandaríkjunum beinir athyglinni að einhæfu mannvali í stjórnum margra íslenzkra fyrirtækja Fastir pennar 23.9.2015 21:38 Þegar þjóðlönd skilja Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. Fastir pennar 16.9.2015 15:51 Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. Fastir pennar 9.9.2015 16:57 Þrælastríð Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti. Fastir pennar 26.8.2015 18:09 Frakkland, Frakkland Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 12.8.2015 20:25 Þjóðkjörnir forsetar Gallinn hér er sá, að frambjóðandi getur náð meirihluta kjörmanna og þar með kjöri sem forseti þótt hann hafi minni hluta kjósenda að baki sér og jafnvel þótt keppinautur hans hafi fengið fleiri atkvæði en „sigurvegarinn“. Fastir pennar 5.8.2015 20:21 Ef nýja stjórnarskráin… Sextán repúblikanar sækjast nú eftir að verða forseti Bandaríkjanna í kosningum 2016, fleiri en nokkru sinni fyrr. Tíðarandinn virðist efla sjálfsálit frambjóðenda. Þetta kemur þó ekki að sök þar eð stjórnskipun Bandaríkjanna tryggir að forseti getur enginn orðið í reynd nema hann hafi meiri hluta kjósenda eða a.m.k. mikinn hluta þeirra að baki sér. Þessi trygging hefur haldið frá öndverðu með tiltölulega fáum undantekningum. Skoðun 29.7.2015 22:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 19 ›
Samningar til 99 ára? Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við bændur? Svarið við spurningunni blasir við ef við breytum henni lítillega Fastir pennar 3.3.2016 09:57
Þjófar, lík og falir menn Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem fór með málið í þinginu 2009-2013 var sex manna meiri hluti gegn þrem fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í minni hluta Fastir pennar 24.2.2016 16:21
Stjórnmálamenn í skikkjum Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann Fastir pennar 17.2.2016 15:30
Tóbaksvarnir og vísindi Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi. Fastir pennar 10.2.2016 16:41
Alveg eftir bókinni Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana Fastir pennar 3.2.2016 17:48
Gleymt og grafið? Nei, varla Fyrir röskum þrem árum, á 95. afmælisdegi rússnesku byltingarinnar 7. nóvember 2012, samþykkti Alþingi að skipa þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka einkavæðingu bankanna 1998-2003, Fastir pennar 27.1.2016 16:03
Um heiður og sóma Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir. Fastir pennar 20.1.2016 15:53
Kvikmyndir um hrunið Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 13.1.2016 16:31
Áfangasigur í umhverfismálum Samkomulagið sem náðist í París meðal 195 þjóða fyrir jól um aðgerðir til að stemma stigu fyrir frekari hlýnun loftslags sætir tíðindum. Samkomulagið er sögulegt m.a. vegna þess að ríkir hagsmunir eru bundnir við óbreytt ástand. Fastir pennar 6.1.2016 16:27
Við áramót: Að missa minnið Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti. Fastir pennar 30.12.2015 15:12
Að skreyta sig með þýfi Talið er að yfir 100.000 listaverk sem nasistar stálu af gyðingum og öðrum séu enn í röngum höndum þótt 70 ár séu liðin frá stríðslokum 1945. Fimm þessara verka náðu heimsathygli fyrir fáeinum árum Fastir pennar 23.12.2015 15:32
Samtöl við sjálfstæðismenn Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 16.12.2015 15:42
Sökkvandi lönd Kiribati heitir eyjaklasi í miðju Kyrrahafi þar sem búa 100.000 manns. Landið er ekki nema 800 ferkílómetrar að flatarmáli svo að þéttleiki byggðar þar er meiri en í kraðakinu í Tókíó. Eyjarnar 32 dreifast yfir hafsvæði á stærð við Indland. Kiribati varð sjálfstætt ríki 1979, en hafði áður verið brezk nýlenda. Fastir pennar 10.12.2015 07:00
Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl Hæstiréttur Íslands hefur að minni hyggju gert tvær alvarlegar bommertur undangengin ár í málum sem varða almannahag. Fastir pennar 2.12.2015 16:50
Oftar en einu sinni Sé mönnum alvara með því sem þeir segja þurfa þeir jafnan að segja sama hlutinn oftar en einu sinni. Segi menn skoðun sína aðeins einu sinni kann að liggja fiskur undir steini. Tökum dæmi. Fastir pennar 25.11.2015 15:01
Hendur og hælar Vantraust almennings á stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú meira en áður úti í heimi. Því veldur margt að því er virðist, m.a. aukið vægi peninga á vettvangi stjórnmálanna og misskipting lífsgæða. Þessir tveir áhrifavaldar tengjast þar eð peningaöflum hefur tekizt að laða stjórnmálamenn og flokka til fylgilags við aukinn ójöfnuð í skiptingu auðs og tekna. Fastir pennar 18.11.2015 14:53
Hver hirðir rentuna? Munurinn á söluverðmæti afurðanna sem auðlindir náttúrunnar gefa af sér á heimsmarkaði og framleiðslukostnaði heitir auðlindarenta. Tökum dæmi. Olíufarmur sem selst á eina milljón Bandaríkjadala kostaði kannski ekki nema 100 þúsund dali í framleiðslu. Rentan er þá afgangurinn eða 900 þúsund dalir. Takið eftir hlutföllunum. Fastir pennar 11.11.2015 14:47
Ofursaga Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir bráðum hálfri öld var námsefnið í stjörnufræði að mestu bundið við sólkerfið okkar: sólina og reikistjörnurnar sem snúast í kringum hana, þar á meðal jörðina og tunglið. Við reiknuðum og teiknuðum sporbauga. Og sagan var mannkynssaga. Fastir pennar 4.11.2015 16:28
1942, 1959 og 2017 Misvægi atkvæða eftir búsetu hefur verið eitt helzta bitbein íslenzkra stjórnmála allar götur frá 1849 þegar Fjölnismaðurinn Brynjólfur Pétursson, nýkominn heim af danska stjórnlagaþinginu sem hann sat fyrir Íslands hönd, lagði fram tillögu um jafnt vægi atkvæða. Fastir pennar 28.10.2015 15:30
Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar Vert er að halda til haga þætti Bjarna Benediktssonar, síðar formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, í stjórnarskrármálinu árin eftir lýðveldisstofnunina 1944. Fastir pennar 21.10.2015 17:42
Brezkt leikhús Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala um William Shakespeare, mesta leikskáld allra tíma að flestra dómi, heldur einnig um 20. öldina þegar miklu fleiri Bandaríkjamenn fóru til London Fastir pennar 7.10.2015 15:44
Aftan að kjósendum Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka til mín til að spyrja hvort ég sæi eitthvað athugavert við að hann flytti breytingartillögur í þinginu um orðalag frumvarpsins á stöku stað. Fastir pennar 30.9.2015 16:39
Stjórnsýslusögur Reynslan frá Bandaríkjunum beinir athyglinni að einhæfu mannvali í stjórnum margra íslenzkra fyrirtækja Fastir pennar 23.9.2015 21:38
Þegar þjóðlönd skilja Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. Fastir pennar 16.9.2015 15:51
Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. Fastir pennar 9.9.2015 16:57
Þrælastríð Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti. Fastir pennar 26.8.2015 18:09
Frakkland, Frakkland Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 12.8.2015 20:25
Þjóðkjörnir forsetar Gallinn hér er sá, að frambjóðandi getur náð meirihluta kjörmanna og þar með kjöri sem forseti þótt hann hafi minni hluta kjósenda að baki sér og jafnvel þótt keppinautur hans hafi fengið fleiri atkvæði en „sigurvegarinn“. Fastir pennar 5.8.2015 20:21
Ef nýja stjórnarskráin… Sextán repúblikanar sækjast nú eftir að verða forseti Bandaríkjanna í kosningum 2016, fleiri en nokkru sinni fyrr. Tíðarandinn virðist efla sjálfsálit frambjóðenda. Þetta kemur þó ekki að sök þar eð stjórnskipun Bandaríkjanna tryggir að forseti getur enginn orðið í reynd nema hann hafi meiri hluta kjósenda eða a.m.k. mikinn hluta þeirra að baki sér. Þessi trygging hefur haldið frá öndverðu með tiltölulega fáum undantekningum. Skoðun 29.7.2015 22:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið