Fasteignamarkaður Þrír virkir leitendur fyrir hvern leigusamning Leigumarkaðurinn ber enn merki töluverðrar eftirspurnarspennu og hefur markaðsleiga ekki hækkað jafn mikið umfram verðbólgu í sjö ár. Alls voru þrír í virkri leit að leiguhúsnæði fyrir hvern nýjan leigusamning á leiguvefnum myigloo.is í júlí. Viðskipti innlent 22.8.2024 07:41 Alvarleg vanskil aukist töluvert Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, segir að þrátt fyrir að lítið beri á greiðsluvanda vegna fasteignalána bendi gögn félagsins til þess að alvarleg vanskil séu að aukast töluvert. Þau fari einnig lengra inn í innheimtuferlið og verði alvarlegri. Viðskipti innlent 21.8.2024 18:53 Íbúðaverð hækkað um ellefu prósent Íbúðaverð hefur hækkað um ellefu prósent á milli júlímánaða 2023 og 2024. Vísitala íbúðaverðs fór upp um 0,75 prósent frá júní síðastliðnum og hækkuðu fjölbýlishús á landsbyggðinni mest. Viðskipti innlent 21.8.2024 15:08 Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01 Erlendur sjóðastýringarrisi bætist í hóp stærri hluthafa Heima Alþjóðlega sjóðastýringarfélagið Redwheel, sem hefur meðal annars verið hluthafi í Íslandsbanka um nokkurt skeið, fjárfesti í umtalsverðum eignarhlut í Heimum í liðinni viku og er núna í hópi stærstu eigenda. Hlutabréfaverð fasteignafélagsins hefur hækkað skarpt síðustu daga en kaup sjóða í stýringu Redwheel fóru fram nokkrum dögum áður en félag í eigu Baldvins Þorsteinssonar, sem stýrir erlendri starfsemi Samherja, festi kaup á liðlega fjögurra prósenta hlut í Heimum. Innherji 20.8.2024 14:07 Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir, stór hluthafi í Sýn og einn stofnenda Credit Info, festi kaup á 190 fermetra íbúð í nýju sjö hæða fjölbýlishúsi við Borgartún í Reykjavík. Hann greiddi 210 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.8.2024 13:15 Svanhildur selur 500 fermetra höll í Akrahverfinu Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið er 462 fermetra að stærð á tveimur hæðum og byggt árið 2009. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 16.8.2024 11:15 Heillandi einbýli fyrir 93 milljónir Við Brekkubraut á Akranesi er að finna heillandi 160 fermetra einbýlishús á þremur hæðum sem var byggt árið 1953. Ásett verð fyrir eignina er 92,9 milljónir. Lífið 14.8.2024 15:01 „Allt að því galið“ að taka ekki þátt í séreignarsparnaði Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir allt að því galið að fólk taki ekki þátt í séreignarsparnaði. Hann vill að fólk skráist sjálfkrafa í slíkan sparnað. Kerfið sé of flókið í dag og færri nýti sér kerfið en geti vegna þess. Viðskipti innlent 14.8.2024 09:10 Karin í Nola keypti 200 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa fest kaup á 200 fermetra einbýlishúsi við Hofgarða á Seltjarnarnesi. Parið greiddi 175 milljónir fyrir eignina. Lífið 13.8.2024 10:01 Regluverk hamlar fjárfestingu í innviðum sem dregur niður eignaverð Innviðafjárfesting á Íslandi hefur fallið milli skips og bryggju í íslensku regluverki eftir fjármálahrun. Stofnanafjárfestar eru lattir til fjárfestinga í hlutafé innviðafélaga, eins og fasteignafélögunum, vegna regluverks jafnvel þótt þær séu eðlilegur hluti af eignasafni flestra langtímafjárfesta. „Lágt verð innviðafyrirtækja, sem er langt undir markaðsvirði og lítil fjárfesting í innviðum síðustu ár, ætti ekki að koma neinum á óvart,“ segir í hlutabréfagreiningu. Innherji 12.8.2024 14:50 Mun gráta þegar nýr eigandi fær lyklana í hendurnar Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur sett íbúð sína á Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Aldís segist eiga margar og góðar minningar úr íbúðinni, það verði tilfinningaþrungin stund þegar hún afhendi nýjum eiganda lyklana. Lífið 9.8.2024 10:58 Biskupsbústaðurinn kominn á sölu Embættisbústaður Biskup Íslands að Bergstaðastræti í Reykjavík er kominn á sölu, líkt og boðað hafði verið. Um er að ræða 487 fermetra einbýlishús í Þingholtunum og er óskað eftir tilboðum. Lífið 8.8.2024 12:59 Stefnir í helmingshækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði munu hafa hækkað um helming á áratug á næsta ári samkvæmt nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins. Þau segja skattlagninguna verða sífellt meira íþyngjandi fyrir atvinnurekendur. Viðskipti innlent 8.8.2024 08:43 Menntafólk kveður útsýnið af einkaflugvélunum Þórdís Sigurðardóttir forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og Kristján Vigfússon háskólakennari hafa sett þakíbúð sína að Hlíðarfæti í Vatnsmýrinni á sölu. Úr íbúðinni er útsýni til allra átta, meðal annars yfir aðsetur einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvelli. Lífið 2.8.2024 09:32 Helga og Kjartan Henry leita ekki langt yfir skammt Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og sérfræðingur hjá stöð 2 Sport og Helga Björnsdóttir lögfræðingur hafa fest kaup á íbúð við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sérhæð í húsi sem teiknað var af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1945. Lífið 31.7.2024 13:46 Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. Lífið 31.7.2024 11:51 Kolbeinn Sigþórsson selur útsýnisíbúð á Kársnesinu Kolbeinn Sigþórsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta hefur sett íbúð sína á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Íbúðinni fylgir magnað útsýni yfir hafið og Nauthólsvíkina en óskað er eftir tilboðum í íbúðina sem byggð var árið 2021. Samkvæmt heimildum fréttastofu er viðmiðunarverð í kringum 220 milljónir króna. Lífið 30.7.2024 09:40 Tónlistarmaður selur eina glæsilegustu eign Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Björn Thoroddsen og eiginkona hans, Elín Margrét Erlingsdóttir, hafa sett glæsilega tveggja hæða eign við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 144,9 milljónir. Lífið 26.7.2024 13:17 Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00 Loftefni hrundi í húsi sem fæst ekki uppkeypt Halla Kristín Sveinsdóttir Grindvíkingur rak upp stór augu þegar hún uppgötvaði að loftefni hefði hrunið til jarðar í aðalrými húss í hennar eigu við Borgarhraun í dag. Vegna þess að húsið er í eigu félags hennar fæst það ekki uppkeypt af Þórkötlu og Halla situr uppi með skuldirnar. Innlent 24.7.2024 17:46 Söngskólinn í Reykjavík leitar nýs húsnæðis Stjórnendur Söngskólans í Reykjavík leita nýs húsnæðis undir starfsemi skólans. Núverandi húsnæði skólans við Laufásveg í Reykjavík, sem gjarnan er kallað Sturluhallir, hefur þegar verið selt. Innlent 24.7.2024 12:34 Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Lífið 24.7.2024 11:33 Þekkja engin dæmi um að lögheimilisskráning stöðvi fasteignasölu Hvorki formaður Félags fasteignasala né deildarstjóri hjá Þjóðskrá kannast við dæmi um að sala á fasteignum strandi á því að óviðkomandi einstaklingar séu skráðir með lögheimili í þeim. Eigendum fasteigna hefur verið auðveldað að tilkynna um tilefnislausar skráningar. Viðskipti innlent 24.7.2024 10:51 Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Lífið 23.7.2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. Lífið 23.7.2024 10:01 Útlit fyrir bíólausa Akureyri Bíóhús Sambíóanna við Strandgötu á Akureyri hefur verið sett á sölu. Það er því möguleiki á að bærinn verði bíólaus. Framkvæmdastjórinn hefur hins vegar trú á því að inn komi nýir eigendur sem haldi bíórekstrinum gangandi. Menning 21.7.2024 14:43 Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Lífið 19.7.2024 12:30 Met slegið í fjölda kaupsamninga vegna uppkaupa Þórkötlu Met var slegið í fjölda kaupsamninga í maí en það má rekja til uppkaupa Þórkötlu á íbúðum í Grindavík. Kaupsamningar voru samtals 1.760 en rúmlega 1.300 ef kaupsamningar í Grindavík eru ekki taldir með. Innlent 18.7.2024 06:23 „Sérkennileg“ hækkun íbúðaverðs á tímum hárra vaxta Íbúðaverð hefur hækkað umfram verðbólgu á öllu landinu undanfarna mánuði. Þetta er sérkennileg þróun á tímum hárra vaxta að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 17.7.2024 19:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 28 ›
Þrír virkir leitendur fyrir hvern leigusamning Leigumarkaðurinn ber enn merki töluverðrar eftirspurnarspennu og hefur markaðsleiga ekki hækkað jafn mikið umfram verðbólgu í sjö ár. Alls voru þrír í virkri leit að leiguhúsnæði fyrir hvern nýjan leigusamning á leiguvefnum myigloo.is í júlí. Viðskipti innlent 22.8.2024 07:41
Alvarleg vanskil aukist töluvert Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, segir að þrátt fyrir að lítið beri á greiðsluvanda vegna fasteignalána bendi gögn félagsins til þess að alvarleg vanskil séu að aukast töluvert. Þau fari einnig lengra inn í innheimtuferlið og verði alvarlegri. Viðskipti innlent 21.8.2024 18:53
Íbúðaverð hækkað um ellefu prósent Íbúðaverð hefur hækkað um ellefu prósent á milli júlímánaða 2023 og 2024. Vísitala íbúðaverðs fór upp um 0,75 prósent frá júní síðastliðnum og hækkuðu fjölbýlishús á landsbyggðinni mest. Viðskipti innlent 21.8.2024 15:08
Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01
Erlendur sjóðastýringarrisi bætist í hóp stærri hluthafa Heima Alþjóðlega sjóðastýringarfélagið Redwheel, sem hefur meðal annars verið hluthafi í Íslandsbanka um nokkurt skeið, fjárfesti í umtalsverðum eignarhlut í Heimum í liðinni viku og er núna í hópi stærstu eigenda. Hlutabréfaverð fasteignafélagsins hefur hækkað skarpt síðustu daga en kaup sjóða í stýringu Redwheel fóru fram nokkrum dögum áður en félag í eigu Baldvins Þorsteinssonar, sem stýrir erlendri starfsemi Samherja, festi kaup á liðlega fjögurra prósenta hlut í Heimum. Innherji 20.8.2024 14:07
Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir, stór hluthafi í Sýn og einn stofnenda Credit Info, festi kaup á 190 fermetra íbúð í nýju sjö hæða fjölbýlishúsi við Borgartún í Reykjavík. Hann greiddi 210 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.8.2024 13:15
Svanhildur selur 500 fermetra höll í Akrahverfinu Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið er 462 fermetra að stærð á tveimur hæðum og byggt árið 2009. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 16.8.2024 11:15
Heillandi einbýli fyrir 93 milljónir Við Brekkubraut á Akranesi er að finna heillandi 160 fermetra einbýlishús á þremur hæðum sem var byggt árið 1953. Ásett verð fyrir eignina er 92,9 milljónir. Lífið 14.8.2024 15:01
„Allt að því galið“ að taka ekki þátt í séreignarsparnaði Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir allt að því galið að fólk taki ekki þátt í séreignarsparnaði. Hann vill að fólk skráist sjálfkrafa í slíkan sparnað. Kerfið sé of flókið í dag og færri nýti sér kerfið en geti vegna þess. Viðskipti innlent 14.8.2024 09:10
Karin í Nola keypti 200 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa fest kaup á 200 fermetra einbýlishúsi við Hofgarða á Seltjarnarnesi. Parið greiddi 175 milljónir fyrir eignina. Lífið 13.8.2024 10:01
Regluverk hamlar fjárfestingu í innviðum sem dregur niður eignaverð Innviðafjárfesting á Íslandi hefur fallið milli skips og bryggju í íslensku regluverki eftir fjármálahrun. Stofnanafjárfestar eru lattir til fjárfestinga í hlutafé innviðafélaga, eins og fasteignafélögunum, vegna regluverks jafnvel þótt þær séu eðlilegur hluti af eignasafni flestra langtímafjárfesta. „Lágt verð innviðafyrirtækja, sem er langt undir markaðsvirði og lítil fjárfesting í innviðum síðustu ár, ætti ekki að koma neinum á óvart,“ segir í hlutabréfagreiningu. Innherji 12.8.2024 14:50
Mun gráta þegar nýr eigandi fær lyklana í hendurnar Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur sett íbúð sína á Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Aldís segist eiga margar og góðar minningar úr íbúðinni, það verði tilfinningaþrungin stund þegar hún afhendi nýjum eiganda lyklana. Lífið 9.8.2024 10:58
Biskupsbústaðurinn kominn á sölu Embættisbústaður Biskup Íslands að Bergstaðastræti í Reykjavík er kominn á sölu, líkt og boðað hafði verið. Um er að ræða 487 fermetra einbýlishús í Þingholtunum og er óskað eftir tilboðum. Lífið 8.8.2024 12:59
Stefnir í helmingshækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði munu hafa hækkað um helming á áratug á næsta ári samkvæmt nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins. Þau segja skattlagninguna verða sífellt meira íþyngjandi fyrir atvinnurekendur. Viðskipti innlent 8.8.2024 08:43
Menntafólk kveður útsýnið af einkaflugvélunum Þórdís Sigurðardóttir forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og Kristján Vigfússon háskólakennari hafa sett þakíbúð sína að Hlíðarfæti í Vatnsmýrinni á sölu. Úr íbúðinni er útsýni til allra átta, meðal annars yfir aðsetur einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvelli. Lífið 2.8.2024 09:32
Helga og Kjartan Henry leita ekki langt yfir skammt Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og sérfræðingur hjá stöð 2 Sport og Helga Björnsdóttir lögfræðingur hafa fest kaup á íbúð við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sérhæð í húsi sem teiknað var af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1945. Lífið 31.7.2024 13:46
Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. Lífið 31.7.2024 11:51
Kolbeinn Sigþórsson selur útsýnisíbúð á Kársnesinu Kolbeinn Sigþórsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta hefur sett íbúð sína á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Íbúðinni fylgir magnað útsýni yfir hafið og Nauthólsvíkina en óskað er eftir tilboðum í íbúðina sem byggð var árið 2021. Samkvæmt heimildum fréttastofu er viðmiðunarverð í kringum 220 milljónir króna. Lífið 30.7.2024 09:40
Tónlistarmaður selur eina glæsilegustu eign Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Björn Thoroddsen og eiginkona hans, Elín Margrét Erlingsdóttir, hafa sett glæsilega tveggja hæða eign við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 144,9 milljónir. Lífið 26.7.2024 13:17
Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00
Loftefni hrundi í húsi sem fæst ekki uppkeypt Halla Kristín Sveinsdóttir Grindvíkingur rak upp stór augu þegar hún uppgötvaði að loftefni hefði hrunið til jarðar í aðalrými húss í hennar eigu við Borgarhraun í dag. Vegna þess að húsið er í eigu félags hennar fæst það ekki uppkeypt af Þórkötlu og Halla situr uppi með skuldirnar. Innlent 24.7.2024 17:46
Söngskólinn í Reykjavík leitar nýs húsnæðis Stjórnendur Söngskólans í Reykjavík leita nýs húsnæðis undir starfsemi skólans. Núverandi húsnæði skólans við Laufásveg í Reykjavík, sem gjarnan er kallað Sturluhallir, hefur þegar verið selt. Innlent 24.7.2024 12:34
Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Lífið 24.7.2024 11:33
Þekkja engin dæmi um að lögheimilisskráning stöðvi fasteignasölu Hvorki formaður Félags fasteignasala né deildarstjóri hjá Þjóðskrá kannast við dæmi um að sala á fasteignum strandi á því að óviðkomandi einstaklingar séu skráðir með lögheimili í þeim. Eigendum fasteigna hefur verið auðveldað að tilkynna um tilefnislausar skráningar. Viðskipti innlent 24.7.2024 10:51
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Lífið 23.7.2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. Lífið 23.7.2024 10:01
Útlit fyrir bíólausa Akureyri Bíóhús Sambíóanna við Strandgötu á Akureyri hefur verið sett á sölu. Það er því möguleiki á að bærinn verði bíólaus. Framkvæmdastjórinn hefur hins vegar trú á því að inn komi nýir eigendur sem haldi bíórekstrinum gangandi. Menning 21.7.2024 14:43
Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Lífið 19.7.2024 12:30
Met slegið í fjölda kaupsamninga vegna uppkaupa Þórkötlu Met var slegið í fjölda kaupsamninga í maí en það má rekja til uppkaupa Þórkötlu á íbúðum í Grindavík. Kaupsamningar voru samtals 1.760 en rúmlega 1.300 ef kaupsamningar í Grindavík eru ekki taldir með. Innlent 18.7.2024 06:23
„Sérkennileg“ hækkun íbúðaverðs á tímum hárra vaxta Íbúðaverð hefur hækkað umfram verðbólgu á öllu landinu undanfarna mánuði. Þetta er sérkennileg þróun á tímum hárra vaxta að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 17.7.2024 19:16