Spænski boltinn Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 16.10.2021 12:00 Slúður um að Klopp vilji fá Real Madrid goðsögn til Liverpool Liverpool er orðað við stjörnuleikmann í spænsku blöðunum í morgun og þar er á ferðinni einn besti miðjumaður heims í langan tíma. Enski boltinn 15.10.2021 10:30 Kostar einn milljarð evra að kaupa upp nýjan samning Pedri hjá Barcelona Spænski táningurinn Pedri hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona en félagið staðfesti samninginn í dag. Fótbolti 14.10.2021 16:01 Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Fótbolti 13.10.2021 13:48 Simeone: Ég spurði Suarez hvort Messi væri til í að koma Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hafði áhuga á því að fá Lionel Messi til liðsins þegar Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona í haust. Messi hefur sagt frá því sjálfur að mörg félög hafi forvitnast um hann. Fótbolti 13.10.2021 10:00 AS líkir Andra Lucasi við Haaland Spænska stórblaðið AS segir að Andri Lucas Guðjohnsen minni um margt á Erling Braut Haaland og muni mögulega leika sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Madrid í vetur. Fótbolti 12.10.2021 13:31 Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Fótbolti 11.10.2021 23:30 Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Fótbolti 9.10.2021 13:01 Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31 Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. Fótbolti 6.10.2021 11:00 Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. Enski boltinn 5.10.2021 10:30 Loks búinn að finna sér nýtt lið Hægri bakvörðurinn Serge Aurier er loks búinn að finna sér nýtt lið en hann fór frítt frá Tottenham Hotspur í sumar. Fílabeinsstrendingurinn samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Villareal í dag. Fótbolti 4.10.2021 20:46 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01 Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. Fótbolti 4.10.2021 14:00 Óvænt tap Real í Katalóníu Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur. Fótbolti 3.10.2021 13:45 Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. Fótbolti 2.10.2021 18:30 Koeman: Ekki hægt að bera þetta lið við Barcelona lið fyrri tíma Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, situr líklegast í heitasta þjálfarastólnum í evrópska fótboltanum í dag en liðið hans steinlá 3-0 á móti Benfica í Meistaradeildinni í gær og er bæði stigalaust og markalaust efir tvo leiki í keppninni. Fótbolti 30.9.2021 14:31 Var vallarstarfsmaður fyrir ári síðan en afgreiddi Real Madrid í vikunni Ævintýrabragur er yfir óvæntustu stjörnu Meistaradeildarinnar í vikunni. Sebastien Thill tryggði sér fyrirsagnirnar út um allan heim eftir frábært sigurmark sitt á Santiago Bernabeu leikvanginum á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 30.9.2021 11:00 Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. Fótbolti 30.9.2021 07:30 Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. Fótbolti 29.9.2021 14:30 Klæddist treyjunni hans Messi en fann enga pressu: Ævintýraendurkoma Táningurinn Ansu Fati snéri aftur með stæl þegar Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 27.9.2021 11:30 Börsungar aftur á sigurbraut Barcelona vann í dag öruggan 3-0 sigur gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn höfðu Börsungar aðeins unnið tvo af fyrstu fimm leikjum tímabilsins, en eru nú að rétta sinn hlut. Fótbolti 26.9.2021 13:45 Villareal sótti stig gegn Madrídingum Real Madrid hefur byrjað tímabilið af miklum krafti, en þeim tókst ekki að sækja sigur á heimavelli gegn Villareal. Lokatölur 0-0, en þetta var fyrsti leikurinn á tímabilinu sem að Real Madrid mistekst að skora. Fótbolti 25.9.2021 18:30 Koeman sá rautt og sængin nánast uppreidd Staða Ronalds Koeman sem knattspyrnustjóra Barcelona er í lausu lofti og næstu klukkustundir gætu ráðið úrslitum, segir spænska blaðið Marca. Fótbolti 24.9.2021 08:01 Forseti Barcelona að missa þolinmæðina á Koeman Joan Laporta, forseti Barcelona, viðurkennir að hann sé að missa þolinmæðina á Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 23.9.2021 16:30 Asensio með þrennu í stórsigri Real Real Madríd vann 6-1 stórsigur á Mallorca í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Sigurinn lyfti Real upp á topp deildarinnar. Fótbolti 22.9.2021 22:00 Suarez hetja spænsku meistarana gegn tíu leikmönnum Getafe Spánarmeistarar Atlético Madrid heimsóttu Getafe í sjöttu umferð La Liga í kvöld. Luis Suarez var hetja Atlético, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri eftir að Getafe missti mann af velli. Fótbolti 21.9.2021 19:24 Ronald Araujo hetja Barcelona Barcelona var hársbreidd frá því að tapa fyrsta deildarleik tímabilsins í kvöld er Granada kom í heimsókn á Camp Nou. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli þar sem Ronald Araujo jafnaði metin í uppbótartíma. Fótbolti 20.9.2021 21:06 Benzema og Vinícius sáu til þess að Real heldur toppsætinu Real Madrid vann dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í kvöld. Liðið var 1-0 undir þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 19.9.2021 18:30 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 267 ›
Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 16.10.2021 12:00
Slúður um að Klopp vilji fá Real Madrid goðsögn til Liverpool Liverpool er orðað við stjörnuleikmann í spænsku blöðunum í morgun og þar er á ferðinni einn besti miðjumaður heims í langan tíma. Enski boltinn 15.10.2021 10:30
Kostar einn milljarð evra að kaupa upp nýjan samning Pedri hjá Barcelona Spænski táningurinn Pedri hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona en félagið staðfesti samninginn í dag. Fótbolti 14.10.2021 16:01
Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Fótbolti 13.10.2021 13:48
Simeone: Ég spurði Suarez hvort Messi væri til í að koma Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hafði áhuga á því að fá Lionel Messi til liðsins þegar Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona í haust. Messi hefur sagt frá því sjálfur að mörg félög hafi forvitnast um hann. Fótbolti 13.10.2021 10:00
AS líkir Andra Lucasi við Haaland Spænska stórblaðið AS segir að Andri Lucas Guðjohnsen minni um margt á Erling Braut Haaland og muni mögulega leika sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Madrid í vetur. Fótbolti 12.10.2021 13:31
Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Fótbolti 11.10.2021 23:30
Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Fótbolti 9.10.2021 13:01
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31
Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31
Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. Fótbolti 6.10.2021 11:00
Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. Enski boltinn 5.10.2021 10:30
Loks búinn að finna sér nýtt lið Hægri bakvörðurinn Serge Aurier er loks búinn að finna sér nýtt lið en hann fór frítt frá Tottenham Hotspur í sumar. Fílabeinsstrendingurinn samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Villareal í dag. Fótbolti 4.10.2021 20:46
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01
Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. Fótbolti 4.10.2021 14:00
Óvænt tap Real í Katalóníu Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur. Fótbolti 3.10.2021 13:45
Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. Fótbolti 2.10.2021 18:30
Koeman: Ekki hægt að bera þetta lið við Barcelona lið fyrri tíma Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, situr líklegast í heitasta þjálfarastólnum í evrópska fótboltanum í dag en liðið hans steinlá 3-0 á móti Benfica í Meistaradeildinni í gær og er bæði stigalaust og markalaust efir tvo leiki í keppninni. Fótbolti 30.9.2021 14:31
Var vallarstarfsmaður fyrir ári síðan en afgreiddi Real Madrid í vikunni Ævintýrabragur er yfir óvæntustu stjörnu Meistaradeildarinnar í vikunni. Sebastien Thill tryggði sér fyrirsagnirnar út um allan heim eftir frábært sigurmark sitt á Santiago Bernabeu leikvanginum á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 30.9.2021 11:00
Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. Fótbolti 30.9.2021 07:30
Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. Fótbolti 29.9.2021 14:30
Klæddist treyjunni hans Messi en fann enga pressu: Ævintýraendurkoma Táningurinn Ansu Fati snéri aftur með stæl þegar Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 27.9.2021 11:30
Börsungar aftur á sigurbraut Barcelona vann í dag öruggan 3-0 sigur gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn höfðu Börsungar aðeins unnið tvo af fyrstu fimm leikjum tímabilsins, en eru nú að rétta sinn hlut. Fótbolti 26.9.2021 13:45
Villareal sótti stig gegn Madrídingum Real Madrid hefur byrjað tímabilið af miklum krafti, en þeim tókst ekki að sækja sigur á heimavelli gegn Villareal. Lokatölur 0-0, en þetta var fyrsti leikurinn á tímabilinu sem að Real Madrid mistekst að skora. Fótbolti 25.9.2021 18:30
Koeman sá rautt og sængin nánast uppreidd Staða Ronalds Koeman sem knattspyrnustjóra Barcelona er í lausu lofti og næstu klukkustundir gætu ráðið úrslitum, segir spænska blaðið Marca. Fótbolti 24.9.2021 08:01
Forseti Barcelona að missa þolinmæðina á Koeman Joan Laporta, forseti Barcelona, viðurkennir að hann sé að missa þolinmæðina á Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 23.9.2021 16:30
Asensio með þrennu í stórsigri Real Real Madríd vann 6-1 stórsigur á Mallorca í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Sigurinn lyfti Real upp á topp deildarinnar. Fótbolti 22.9.2021 22:00
Suarez hetja spænsku meistarana gegn tíu leikmönnum Getafe Spánarmeistarar Atlético Madrid heimsóttu Getafe í sjöttu umferð La Liga í kvöld. Luis Suarez var hetja Atlético, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri eftir að Getafe missti mann af velli. Fótbolti 21.9.2021 19:24
Ronald Araujo hetja Barcelona Barcelona var hársbreidd frá því að tapa fyrsta deildarleik tímabilsins í kvöld er Granada kom í heimsókn á Camp Nou. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli þar sem Ronald Araujo jafnaði metin í uppbótartíma. Fótbolti 20.9.2021 21:06
Benzema og Vinícius sáu til þess að Real heldur toppsætinu Real Madrid vann dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í kvöld. Liðið var 1-0 undir þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 19.9.2021 18:30