Spænski boltinn

Fréttamynd

Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla

Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. 

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid gæti tapað leik á kæru

Real Madrid gæti misst þrjú stig í spænsku deildinni eftir að Getafe lagði inn formlega kvörtun um að stóru nágrannarnir þeirra í Madrid hafi notað ólöglegan leikmann í leik gegn þeim.

Fótbolti
Fréttamynd

Asensio frestaði fagnaðar­látum Börsunga

Real Madríd vann Getafe 1-0 í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Barcelona þarf að bíða aðeins lengur þangað til kampavínið verður opnað.

Fótbolti