Spænski boltinn Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00 Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11 Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. Fótbolti 2.8.2023 15:30 Ronaldo búinn að reka alla Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Fótbolti 2.8.2023 11:00 Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30 Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30 Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30 Bellingham skoraði þegar Real Madrid vann United Jude Bellingham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid þegar liðið sigraði Manchester United í æfingaleik í Houston, Texas í nótt. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Fótbolti 27.7.2023 08:32 Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Sport 26.7.2023 20:15 Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00 Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00 Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00 Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Fótbolti 19.7.2023 20:45 Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31 Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46 Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2023 23:00 Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46 Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. Fótbolti 11.7.2023 09:00 „Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31 Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00 Blind sá nýja möguleika á Spáni Hollendingurinn Daley Blind er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Girona en hann kemur til félagsins frá þýsku risunum Bayern Munchen. Fótbolti 8.7.2023 11:31 „Tyrkneski Messi“ genginn í raðir Real Madrid Hinn 18 ára gamli Arda Güler, sem stundum hefur verið nefndur „tyrkneski Messi,“ er genginn í raðir spænska stórveldisins Real Madrid frá Fenerbache. Fótbolti 7.7.2023 15:02 Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36 Ný lög gegn kynþáttaníði nefnd í höfuðið á Vinícius Júnior Yfirvöld í brasilísku stórborginni Rio de Janiero hafa ákveðið að nefna ný lög gegn kynþáttaníði í höfuðið á framherja Real Madrid og brasilíska landsliðsins, Vinícius Júnior. Fótbolti 6.7.2023 22:30 Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2023 21:46 PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fótbolti 5.7.2023 17:30 Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 5.7.2023 14:32 Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31 Azpilicueta valdi Atletico Madrid Spánverjinn Cesar Azpilicueta verður leikmaður Atletico Madrid á næstu leiktíð. Hann kemur á frjálsri sölu frá enska félaginu Chelsea. Enski boltinn 1.7.2023 13:46 Modric tekur í það minnsta eitt ár í viðbót með Madrídingum Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 26.6.2023 13:01 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 267 ›
Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00
Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11
Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. Fótbolti 2.8.2023 15:30
Ronaldo búinn að reka alla Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Fótbolti 2.8.2023 11:00
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30
Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30
Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30
Bellingham skoraði þegar Real Madrid vann United Jude Bellingham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid þegar liðið sigraði Manchester United í æfingaleik í Houston, Texas í nótt. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Fótbolti 27.7.2023 08:32
Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Sport 26.7.2023 20:15
Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00
Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00
Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00
Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Fótbolti 19.7.2023 20:45
Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46
Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2023 23:00
Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46
Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. Fótbolti 11.7.2023 09:00
„Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31
Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00
Blind sá nýja möguleika á Spáni Hollendingurinn Daley Blind er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Girona en hann kemur til félagsins frá þýsku risunum Bayern Munchen. Fótbolti 8.7.2023 11:31
„Tyrkneski Messi“ genginn í raðir Real Madrid Hinn 18 ára gamli Arda Güler, sem stundum hefur verið nefndur „tyrkneski Messi,“ er genginn í raðir spænska stórveldisins Real Madrid frá Fenerbache. Fótbolti 7.7.2023 15:02
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36
Ný lög gegn kynþáttaníði nefnd í höfuðið á Vinícius Júnior Yfirvöld í brasilísku stórborginni Rio de Janiero hafa ákveðið að nefna ný lög gegn kynþáttaníði í höfuðið á framherja Real Madrid og brasilíska landsliðsins, Vinícius Júnior. Fótbolti 6.7.2023 22:30
Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2023 21:46
PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fótbolti 5.7.2023 17:30
Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 5.7.2023 14:32
Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31
Azpilicueta valdi Atletico Madrid Spánverjinn Cesar Azpilicueta verður leikmaður Atletico Madrid á næstu leiktíð. Hann kemur á frjálsri sölu frá enska félaginu Chelsea. Enski boltinn 1.7.2023 13:46
Modric tekur í það minnsta eitt ár í viðbót með Madrídingum Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 26.6.2023 13:01