Spænski boltinn Á toppnum og með mun fleiri mörk en bæði Real Madrid og Barcelona Stærsta fótboltaævintýrið á Spáni þessa dagana er án efa það sem er í fullum gangi hjá Katalóníufélaginu Girona. Fótbolti 11.11.2023 10:01 Fann skilaboð frá eiginmanni sínum sem lést fyrir fjórum árum Ekkja Josés Antonio Reyes hefur fundið skilaboð frá honum. Fjögur ár eru síðan spænski fótboltamaðurinn lést. Fótbolti 10.11.2023 12:01 Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30 Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30 Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30 Markalausir Madrídingar komust ekki upp á topp Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli í viðureign sinni við Rayo Vallecano. Með sigri hefði Real endurheimt efsta sætið en úr því það mistókst situr Girona með tveggja stiga forskot í efsta sætinu þegar 12. umferðir spænsku úrvalsdeildarinnar hafa verið spilaðar. Fótbolti 5.11.2023 19:31 Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05 Spilaði í þriðju deild fyrir tveimur árum en er núna þriðja besta fótboltakona heims Uppgangur spænsku fótboltakonunnar Sölmu Paralluelo undanfarin ár hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 31.10.2023 16:30 Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Fótbolti 31.10.2023 14:01 Enn eina ferða rannsaka Spánverjar rasisma gegn Vinicius Forráðamenn Barcelona munu rannsaka meintan rasisma í garð Vinicius Jr leikmann Real Madrid en liðin mættust í El Clasico leiknum fræga um helgina. Sport 30.10.2023 13:00 Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43 Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31 Bellingham hetjan er Madrídingar snéru taflinu við gegn Barcelona Jude Bellingham reyndist hetja Real Madrid er liðið vann 1-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2023 13:46 Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45 Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 25.10.2023 22:40 Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Fótbolti 23.10.2023 09:20 Börsungar áfram á sigurbraut Barcelona er enn án taps í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur gegn Athletic Club í kvöld. Mörkin létu á sér standa en það kom ekki að sök þegar upp var staðið. Fótbolti 22.10.2023 20:59 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. Fótbolti 22.10.2023 09:30 Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30 Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51 Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01 Félix má fara til Barcelona fyrir rúma tíu milljarða Atlético Madríd er tilbúið að selja portúgalska framherjann João Félix til Spánarmeistara Barcelona fyrir 70 til 80 milljónir evra eða rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 20.10.2023 22:45 Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Fótbolti 19.10.2023 19:33 Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 19.10.2023 16:31 Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. Fótbolti 18.10.2023 16:30 Bellingham ætlar að vera hjá Real Madrid næstu 10-15 árin Jude Bellingham spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum, allavega ef marka má nýleg ummæli hans. Fótbolti 18.10.2023 15:32 Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01 Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00 Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15.10.2023 08:09 NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. Körfubolti 13.10.2023 15:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 267 ›
Á toppnum og með mun fleiri mörk en bæði Real Madrid og Barcelona Stærsta fótboltaævintýrið á Spáni þessa dagana er án efa það sem er í fullum gangi hjá Katalóníufélaginu Girona. Fótbolti 11.11.2023 10:01
Fann skilaboð frá eiginmanni sínum sem lést fyrir fjórum árum Ekkja Josés Antonio Reyes hefur fundið skilaboð frá honum. Fjögur ár eru síðan spænski fótboltamaðurinn lést. Fótbolti 10.11.2023 12:01
Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30
Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30
Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30
Markalausir Madrídingar komust ekki upp á topp Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli í viðureign sinni við Rayo Vallecano. Með sigri hefði Real endurheimt efsta sætið en úr því það mistókst situr Girona með tveggja stiga forskot í efsta sætinu þegar 12. umferðir spænsku úrvalsdeildarinnar hafa verið spilaðar. Fótbolti 5.11.2023 19:31
Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05
Spilaði í þriðju deild fyrir tveimur árum en er núna þriðja besta fótboltakona heims Uppgangur spænsku fótboltakonunnar Sölmu Paralluelo undanfarin ár hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 31.10.2023 16:30
Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Fótbolti 31.10.2023 14:01
Enn eina ferða rannsaka Spánverjar rasisma gegn Vinicius Forráðamenn Barcelona munu rannsaka meintan rasisma í garð Vinicius Jr leikmann Real Madrid en liðin mættust í El Clasico leiknum fræga um helgina. Sport 30.10.2023 13:00
Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31
Bellingham hetjan er Madrídingar snéru taflinu við gegn Barcelona Jude Bellingham reyndist hetja Real Madrid er liðið vann 1-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2023 13:46
Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45
Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 25.10.2023 22:40
Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Fótbolti 23.10.2023 09:20
Börsungar áfram á sigurbraut Barcelona er enn án taps í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur gegn Athletic Club í kvöld. Mörkin létu á sér standa en það kom ekki að sök þegar upp var staðið. Fótbolti 22.10.2023 20:59
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. Fótbolti 22.10.2023 09:30
Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30
Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51
Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01
Félix má fara til Barcelona fyrir rúma tíu milljarða Atlético Madríd er tilbúið að selja portúgalska framherjann João Félix til Spánarmeistara Barcelona fyrir 70 til 80 milljónir evra eða rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 20.10.2023 22:45
Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Fótbolti 19.10.2023 19:33
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 19.10.2023 16:31
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. Fótbolti 18.10.2023 16:30
Bellingham ætlar að vera hjá Real Madrid næstu 10-15 árin Jude Bellingham spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum, allavega ef marka má nýleg ummæli hans. Fótbolti 18.10.2023 15:32
Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01
Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00
Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15.10.2023 08:09
NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. Körfubolti 13.10.2023 15:31