Haukar

Fréttamynd

„Þetta eru svakalegar fréttir“

Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar fóru yfir einvígi Hauka og Keflavíkur í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en fyrsti leikurinn í einvíginu er í kvöld. Keflavík bætti við sig landsliðskonu fyrir úrslitakeppnina.

Körfubolti
Fréttamynd

Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn

Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum

Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Sævaldur: Himneskt

Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna.

Sport