Haukar „Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16 Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46 Fær Erlingur refsingu fyrir viðtalið? „Þetta er ljótur leikur“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var allt annað en sáttur eftir sex marka tap liðsins gegn Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Erlingur var stuttorður í viðtali eftir leik, en virtist senda dómurum leiksins nokkrar pillur. Handbolti 26.5.2023 22:32 Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Haukar unnu lífsnauðsynlegan sex marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-34 og Haukar komu þar með í veg fyrir að Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. Handbolti 26.5.2023 18:16 ÍBV fékk lánaða stúku frá Þorlákshöfn og stefnir í áhorfendamet Það stefnir allt í að nýtt áhorfendamet verði slegið í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2023 17:30 „Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00 Eyjamenn hafa aldrei klikkað þegar stór bikar er í boði á hliðarlínunni Þegar Eyjamenn hafa fundið lyktina af bikar í karlahandboltanum þá hefur ekki þurft að spyrja að leikslokum. Sagan segir að Íslandsbikarinn fari á lofti í kvöld. Handbolti 26.5.2023 13:31 „Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35 Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30 Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52 Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32 „Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 17:15 Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17 Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01 Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 12:15 Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42 Kári og Eva Margrét valin best Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Körfubolti 19.5.2023 13:59 Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01 „Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 19:30 Gunnar þakklátur fyrir tapleik í fyrra: „Vöknuðum allir upp við vondan draum“ Eftir mikið vonbrigðatímabil í fyrra, þar sem Afturelding komst ekki einu sinni í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta, hefur nánast alveg sama lið landað bikarmeistaratitli í ár og getur með sigri í kvöld komist í úrslitaeinvígi um Íslandmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2023 15:00 Gríðarleg eftirspurn í Mosó og þættirnir hjálpa til Mun færri komast að en vilja á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld þegar oddaleikur Aftureldingar og Hauka fer fram, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 13:30 Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Handbolti 16.5.2023 12:30 Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Handbolti 16.5.2023 08:00 „Við eigum samt fullt inni“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. Handbolti 15.5.2023 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – Afturelding 30-31 | Mosfellingar tryggðu sér oddaleik Afturelding vann eins nauman sigur og hægt var á Haukum í fjórða leik undanúrslita Olís-deildar karla í handbolta. Það þýðir einfaldlega að veislan heldur áfram þar sem það er oddaleikur framundan. Handbolti 14.5.2023 15:16 Drógu rauða spjaldið til baka og segjast ekki hafa séð öll sjónarhorn Aftureldingarmenn hafa verið afar svekktir vegna umdeildra ákvarðana dómara eftir síðustu tvo leiki gegn Haukum, og kætast varla nú þegar dómararnir hafa viðurkennt afdrifarík mistök í gærkvöld. Handbolti 12.5.2023 14:05 Sjáðu umdeilda dóminn sem Seinni bylgjan var svo ósátt við Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála umdeildum dómi sem átti stóran þátt í sigri Hauka á Aftureldingu í Mosfellsbænum i gærkvöldi. Handbolti 12.5.2023 08:31 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 38 ›
„Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16
Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46
Fær Erlingur refsingu fyrir viðtalið? „Þetta er ljótur leikur“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var allt annað en sáttur eftir sex marka tap liðsins gegn Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Erlingur var stuttorður í viðtali eftir leik, en virtist senda dómurum leiksins nokkrar pillur. Handbolti 26.5.2023 22:32
Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Haukar unnu lífsnauðsynlegan sex marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-34 og Haukar komu þar með í veg fyrir að Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. Handbolti 26.5.2023 18:16
ÍBV fékk lánaða stúku frá Þorlákshöfn og stefnir í áhorfendamet Það stefnir allt í að nýtt áhorfendamet verði slegið í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2023 17:30
„Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00
Eyjamenn hafa aldrei klikkað þegar stór bikar er í boði á hliðarlínunni Þegar Eyjamenn hafa fundið lyktina af bikar í karlahandboltanum þá hefur ekki þurft að spyrja að leikslokum. Sagan segir að Íslandsbikarinn fari á lofti í kvöld. Handbolti 26.5.2023 13:31
„Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35
Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30
Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52
Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32
„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 17:15
Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17
Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01
Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 12:15
Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42
Kári og Eva Margrét valin best Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Körfubolti 19.5.2023 13:59
Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01
„Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 19:30
Gunnar þakklátur fyrir tapleik í fyrra: „Vöknuðum allir upp við vondan draum“ Eftir mikið vonbrigðatímabil í fyrra, þar sem Afturelding komst ekki einu sinni í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta, hefur nánast alveg sama lið landað bikarmeistaratitli í ár og getur með sigri í kvöld komist í úrslitaeinvígi um Íslandmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2023 15:00
Gríðarleg eftirspurn í Mosó og þættirnir hjálpa til Mun færri komast að en vilja á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld þegar oddaleikur Aftureldingar og Hauka fer fram, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 13:30
Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Handbolti 16.5.2023 12:30
Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Handbolti 16.5.2023 08:00
„Við eigum samt fullt inni“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. Handbolti 15.5.2023 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – Afturelding 30-31 | Mosfellingar tryggðu sér oddaleik Afturelding vann eins nauman sigur og hægt var á Haukum í fjórða leik undanúrslita Olís-deildar karla í handbolta. Það þýðir einfaldlega að veislan heldur áfram þar sem það er oddaleikur framundan. Handbolti 14.5.2023 15:16
Drógu rauða spjaldið til baka og segjast ekki hafa séð öll sjónarhorn Aftureldingarmenn hafa verið afar svekktir vegna umdeildra ákvarðana dómara eftir síðustu tvo leiki gegn Haukum, og kætast varla nú þegar dómararnir hafa viðurkennt afdrifarík mistök í gærkvöld. Handbolti 12.5.2023 14:05
Sjáðu umdeilda dóminn sem Seinni bylgjan var svo ósátt við Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála umdeildum dómi sem átti stóran þátt í sigri Hauka á Aftureldingu í Mosfellsbænum i gærkvöldi. Handbolti 12.5.2023 08:31