ÍBV Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15 ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08 Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 22.10.2022 12:17 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 17:15 Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2022 14:46 Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Íslenski boltinn 17.10.2022 17:00 Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 17.10.2022 15:34 Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. Íslenski boltinn 17.10.2022 14:30 „Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.10.2022 11:01 „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. Fótbolti 16.10.2022 19:43 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 1-3 | ÍBV með þriðja sigurinn í röð Fram tók á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið undir fyrir ÍBV sem þurfti sigur til að vera öruggt frá fallsæti. ÍBV byrjaði leikinn töluvert betur og leiddi 3-0 yfir í hálfleik. Framarar minkuðu muninn í seinni hálfleik en það dugði ekki til og 3-1 sigur ÍBV staðreynd. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.10.2022 16:16 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Ionias 27-22 | ÍBV áfram í sextán liða úrslit í Evrópu ÍBV tók á móti Ionias frá Grikklandi í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Fyrri leikurinn endaði með eins marks sigri Ionias en ÍBV vann leik dagsins með fimm mörkum, 27-22, og eru því komnar áfram. Handbolti 16.10.2022 13:16 Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.10.2022 19:11 Umfjöllun og viðtöl: Ionias - ÍBV 21-20 | Grikkirnir unnu fyrri leik liðanna ÍBV mætti Ionias frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Hrun Eyjaliðsins í undir lok síðari hálfleiks varð til þess að Ionias vann eins marks seiglusigur, 21-20. Handbolti 15.10.2022 13:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-1 | Seiglusigur Eyjamanna sem fóru langt með að tryggja sætið að ári ÍBV vann 2-1 sigur á Keflavík á heimavelli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Þetta er annar sigur Eyjamanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar og stigin þrjú eru gríðarlega mikilvæg fyrir ÍBV í fallbaráttunni. Íslenski boltinn 10.10.2022 14:31 Hermann: Karakterinn í klefanum náði í þessi stig „Þetta var mikilvægt, það er gott að byrja þetta svona vel með tveimur heimaleikjum og tveimur sigrum. Við erum kampakátir,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir góðan sigur á Keflavík í Bestu deild karla í dag en sigurinn færir Eyjamönnum skrefi nær sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 10.10.2022 17:58 ÍBV vann öruggan sigur á HK Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV vann 13 marka útisigur, 18-31. Handbolti 8.10.2022 15:43 Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 36-27 | Eyjamenn áfram ósigraðir eftir stórsigur Eyjamenn voru, ásamt Valsmönnum, eina taplausa lið Olís-deildar karla fyrir leik kvöldsins. Þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar og unnu sannfærandi níu marka sigur, 36-27. Handbolti 6.10.2022 17:15 Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00 Umfjöllun: ÍBV 2-1 FH | FH-ingar áfram í fallsæti eftir tap í Eyjum ÍBV vann öflugan 2-1 sigur á FH í Vestmannaeyjum í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri helmings Bestu-deildarinnar. Með sigrinum er ÍBV nú fjórum stigum fyrir ofan FH með 23 stig á meðan Hafnfirðingar eru enn þá í næst neðsta sæti með 19 stig. Fótbolti 5.10.2022 14:45 Margrét skorar á Eyjamenn: „Þær munu bara sitja eftir“ Margrét Lára Viðarsdóttir flutta eldræðu um aðstöðuna sem knattspyrnulið ÍBV hafa yfir vetrartímann, í lokaþætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport, og Mist Rúnarsdóttir sagðist vonast til þess að bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum fengi ræðuna senda. Íslenski boltinn 4.10.2022 16:30 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. Handbolti 2.10.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 31-31 | Jafnt í háspennuleik í Suðurlandsslagnum Selfoss og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í háspennuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2022 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-2 | ÍBV aftur á sigurbraut ÍBV komst aftur á sigurbraut en ÍBV hafði ekki tekist að vinna í síðustu fjórum leikjum. Leikurinn fór rólega af stað en ÍBV komst yfir þegar 40 mínútur voru liðnar af leiknum. Keflavík brotnaði algjörlega við þetta mark og ÍBV bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar.Keflavík minnkaði forystu ÍBV í seinni hálfleik en gerði lítið til að jafna leikinn og Eyjakonur fögnuðu 1-2 sigri. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 22-24 | Garðbæingar höfðu betur í Eyjum ÍBV og Stjarnan unnu bæði flottan sigur í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en það voru Garðbæingar sem fóru með tveggja marka sigur með sér í Herjólf að leik loknum. Handbolti 24.9.2022 16:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. Handbolti 22.9.2022 17:16 Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. Fótbolti 22.9.2022 07:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 35 ›
Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15
ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08
Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 22.10.2022 12:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 17:15
Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2022 14:46
Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Íslenski boltinn 17.10.2022 17:00
Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 17.10.2022 15:34
Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. Íslenski boltinn 17.10.2022 14:30
„Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.10.2022 11:01
„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. Fótbolti 16.10.2022 19:43
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 1-3 | ÍBV með þriðja sigurinn í röð Fram tók á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið undir fyrir ÍBV sem þurfti sigur til að vera öruggt frá fallsæti. ÍBV byrjaði leikinn töluvert betur og leiddi 3-0 yfir í hálfleik. Framarar minkuðu muninn í seinni hálfleik en það dugði ekki til og 3-1 sigur ÍBV staðreynd. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.10.2022 16:16
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Ionias 27-22 | ÍBV áfram í sextán liða úrslit í Evrópu ÍBV tók á móti Ionias frá Grikklandi í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Fyrri leikurinn endaði með eins marks sigri Ionias en ÍBV vann leik dagsins með fimm mörkum, 27-22, og eru því komnar áfram. Handbolti 16.10.2022 13:16
Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.10.2022 19:11
Umfjöllun og viðtöl: Ionias - ÍBV 21-20 | Grikkirnir unnu fyrri leik liðanna ÍBV mætti Ionias frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Hrun Eyjaliðsins í undir lok síðari hálfleiks varð til þess að Ionias vann eins marks seiglusigur, 21-20. Handbolti 15.10.2022 13:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-1 | Seiglusigur Eyjamanna sem fóru langt með að tryggja sætið að ári ÍBV vann 2-1 sigur á Keflavík á heimavelli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Þetta er annar sigur Eyjamanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar og stigin þrjú eru gríðarlega mikilvæg fyrir ÍBV í fallbaráttunni. Íslenski boltinn 10.10.2022 14:31
Hermann: Karakterinn í klefanum náði í þessi stig „Þetta var mikilvægt, það er gott að byrja þetta svona vel með tveimur heimaleikjum og tveimur sigrum. Við erum kampakátir,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir góðan sigur á Keflavík í Bestu deild karla í dag en sigurinn færir Eyjamönnum skrefi nær sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 10.10.2022 17:58
ÍBV vann öruggan sigur á HK Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV vann 13 marka útisigur, 18-31. Handbolti 8.10.2022 15:43
Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 36-27 | Eyjamenn áfram ósigraðir eftir stórsigur Eyjamenn voru, ásamt Valsmönnum, eina taplausa lið Olís-deildar karla fyrir leik kvöldsins. Þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar og unnu sannfærandi níu marka sigur, 36-27. Handbolti 6.10.2022 17:15
Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00
Umfjöllun: ÍBV 2-1 FH | FH-ingar áfram í fallsæti eftir tap í Eyjum ÍBV vann öflugan 2-1 sigur á FH í Vestmannaeyjum í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri helmings Bestu-deildarinnar. Með sigrinum er ÍBV nú fjórum stigum fyrir ofan FH með 23 stig á meðan Hafnfirðingar eru enn þá í næst neðsta sæti með 19 stig. Fótbolti 5.10.2022 14:45
Margrét skorar á Eyjamenn: „Þær munu bara sitja eftir“ Margrét Lára Viðarsdóttir flutta eldræðu um aðstöðuna sem knattspyrnulið ÍBV hafa yfir vetrartímann, í lokaþætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport, og Mist Rúnarsdóttir sagðist vonast til þess að bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum fengi ræðuna senda. Íslenski boltinn 4.10.2022 16:30
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. Handbolti 2.10.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 31-31 | Jafnt í háspennuleik í Suðurlandsslagnum Selfoss og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í háspennuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2022 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-2 | ÍBV aftur á sigurbraut ÍBV komst aftur á sigurbraut en ÍBV hafði ekki tekist að vinna í síðustu fjórum leikjum. Leikurinn fór rólega af stað en ÍBV komst yfir þegar 40 mínútur voru liðnar af leiknum. Keflavík brotnaði algjörlega við þetta mark og ÍBV bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar.Keflavík minnkaði forystu ÍBV í seinni hálfleik en gerði lítið til að jafna leikinn og Eyjakonur fögnuðu 1-2 sigri. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 22-24 | Garðbæingar höfðu betur í Eyjum ÍBV og Stjarnan unnu bæði flottan sigur í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en það voru Garðbæingar sem fóru með tveggja marka sigur með sér í Herjólf að leik loknum. Handbolti 24.9.2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. Handbolti 22.9.2022 17:16
Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. Fótbolti 22.9.2022 07:30