Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-87 | Stjörnumenn stóðust áhlaup Breiðhyltinga Stjarnan endurheimti 2. sæti Domino‘s deildar karla með sigri á ÍR, 95-87, í Ásgarði í kvöld. Þetta var annar sigur Stjörnumanna í röð. Körfubolti 8.2.2021 18:31 Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 8.2.2021 21:03 Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. Handbolti 8.2.2021 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. Handbolti 8.2.2021 17:16 Hlynur fimm sóknarfráköstum frá því að eiga öll frákastametin Hlynur Bæringsson er aðeins fimm sóknarfráköstum frá því að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.2.2021 14:01 Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6.2.2021 19:53 Ægir Þór: Ég er bara að gera sömu hluti og ég hef verið að gera öll árin Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, átti enn einn frábæran leik á þessum tímabili þegar Stjarnan sótti tvö stig í Njarðvík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild karla. Lokatölur 96-88 Stjörnunni í vil. Körfubolti 4.2.2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31 Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4.2.2021 14:00 Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3.2.2021 23:15 „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3.2.2021 21:13 Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. Íslenski boltinn 3.2.2021 11:45 Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld Handbolti 2.2.2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 2.2.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 93-89 | Frábær endurkoma Grindavíkur Grindavík er komið með 10 stig í Domino´s deildinni eftir seiglusigur á Stjörnunni í HS-Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Lokatölur 93-89 og liðin nú jöfn að stigum í 2.-3.sæti deildarinnar. Körfubolti 1.2.2021 19:31 „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Körfubolti 30.1.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. Körfubolti 29.1.2021 19:31 Stjarnan búin að finna bandarískan leikmann og vonast til að hann verði með í stórleiknum í kvöld Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Bandaríkjamanninn Austin James Brodeur um leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 29.1.2021 13:33 Stjarnan valtaði yfir Hauka Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23. Handbolti 28.1.2021 21:30 Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. Handbolti 27.1.2021 20:28 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.1.2021 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 18:30 Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 100-111 | Þórsarar með óvæntan sigur í Garðabæ Þór Þorlákshöfn vann óvæntan 11 stiga sigur á Stjörnunni í Garðabænum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-111 í mögnuðum leik. Var þetta fyrsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Körfubolti 22.1.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 83-86 | Stjörnumenn heppnir Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar sóttu Þór Ak. heim og höfðu betur eftir spennandi lokamínútur. Körfubolti 17.1.2021 18:14 Hleypur völlinn á þremur sekúndum Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, er líklega sneggsti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Körfubolti 17.1.2021 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 29-21 | Auðvelt hjá Val Valur og Stjarnan mættust í Olís deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Þetta er fyrsti leikur beggja liða síðan deildin var stoppuð 26. september vegna kórónuveirunnar. Handbolti 16.1.2021 13:23 Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15.1.2021 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 17:30 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 57 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-87 | Stjörnumenn stóðust áhlaup Breiðhyltinga Stjarnan endurheimti 2. sæti Domino‘s deildar karla með sigri á ÍR, 95-87, í Ásgarði í kvöld. Þetta var annar sigur Stjörnumanna í röð. Körfubolti 8.2.2021 18:31
Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 8.2.2021 21:03
Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. Handbolti 8.2.2021 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. Handbolti 8.2.2021 17:16
Hlynur fimm sóknarfráköstum frá því að eiga öll frákastametin Hlynur Bæringsson er aðeins fimm sóknarfráköstum frá því að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.2.2021 14:01
Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6.2.2021 19:53
Ægir Þór: Ég er bara að gera sömu hluti og ég hef verið að gera öll árin Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, átti enn einn frábæran leik á þessum tímabili þegar Stjarnan sótti tvö stig í Njarðvík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild karla. Lokatölur 96-88 Stjörnunni í vil. Körfubolti 4.2.2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31
Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4.2.2021 14:00
Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3.2.2021 23:15
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3.2.2021 21:13
Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. Íslenski boltinn 3.2.2021 11:45
Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld Handbolti 2.2.2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 2.2.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 93-89 | Frábær endurkoma Grindavíkur Grindavík er komið með 10 stig í Domino´s deildinni eftir seiglusigur á Stjörnunni í HS-Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Lokatölur 93-89 og liðin nú jöfn að stigum í 2.-3.sæti deildarinnar. Körfubolti 1.2.2021 19:31
„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Körfubolti 30.1.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. Körfubolti 29.1.2021 19:31
Stjarnan búin að finna bandarískan leikmann og vonast til að hann verði með í stórleiknum í kvöld Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Bandaríkjamanninn Austin James Brodeur um leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 29.1.2021 13:33
Stjarnan valtaði yfir Hauka Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23. Handbolti 28.1.2021 21:30
Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. Handbolti 27.1.2021 20:28
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.1.2021 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 18:30
Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 100-111 | Þórsarar með óvæntan sigur í Garðabæ Þór Þorlákshöfn vann óvæntan 11 stiga sigur á Stjörnunni í Garðabænum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-111 í mögnuðum leik. Var þetta fyrsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Körfubolti 22.1.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 83-86 | Stjörnumenn heppnir Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar sóttu Þór Ak. heim og höfðu betur eftir spennandi lokamínútur. Körfubolti 17.1.2021 18:14
Hleypur völlinn á þremur sekúndum Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, er líklega sneggsti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Körfubolti 17.1.2021 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 29-21 | Auðvelt hjá Val Valur og Stjarnan mættust í Olís deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Þetta er fyrsti leikur beggja liða síðan deildin var stoppuð 26. september vegna kórónuveirunnar. Handbolti 16.1.2021 13:23
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15.1.2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 17:30