FH

Fréttamynd

„Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“

FH tapaði með sjö marka mun, 37-30 gegn Toulouse, í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðuna í fjarveru lykilmanna. Hann segir getustigið hátt en FH sé í góðum séns og því mikilvægt að liðið njóti góðs stuðnings í næsta heimaleik eftir viku. 

Handbolti
Fréttamynd

„Aðal­munurinn hvernig líkam­legir burðir eru“

Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk og var markahæsti leikmaður FH í 37-30 tapi gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Hann segir FH hafa spilað vel í fjarveru lykilleikmanna og hlakkar til að taka á móti franska liðinu í Kaplakrika.

Handbolti
Fréttamynd

Vanda­verk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“

Meiðsli herja á FH-inga sem mæta sterkum frönskum andstæðingi í Evrópudeild karla í handbolta síðdegis í dag. Aron Pálmarsson fór ekki með liðinu út og aðrir sterkir póstar verða fjarverandi. Þjálfari liðsins segir þetta tækifæri fyrir aðra að sýna sig á stóra sviðinu.

Handbolti
Fréttamynd

FH á toppinn eftir sigur í Garða­bæ

Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum.

Handbolti
Fréttamynd

Úlfur Ágúst orðaður við Messi og fé­laga á Miami

Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar.

Fótbolti