Verslun Munum stolið úr sýningarglugga skartgripaverslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðbænum í Reykjavík í nótt eftir að rúða var brotin í skartgripaverslun. Var munum stolið úr sýningarglugga sem snýr út að götu. Innlent 17.10.2023 06:35 Hlaðvarpsstjarna til Heimkaupa Birkir Karl Sigurðsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Heimkaup. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 11.10.2023 09:02 Þreytt á Krambúðinni í anddyri Vestfjarða Sveitarstjóri Dalabyggðar segist vera ósáttur við svör Samkaupa um rekstur verslunar í Búðardal. Sveitarstjórn hefur skorað á Samkaup að opna þar dagvöruverslun í stað Krambúðarinnar. Forsvarsmenn Samkaupa segja reynsluna kenna þeim að ekkert nema tap fáist af slíkum rekstri. Þeir ætla samt að funda með sveitarstjórn á miðvikudag. Innlent 10.10.2023 06:45 Svo gaman: „Ég vakna upp alveg skelfingu lostin á hverjum morgni!“ „Um tíma ætlaði ég í lækninn. Eftir að ég skildi við barnsföður minn ákvað ég síðan að fara í lögfræðina. Ég held að það hafi verið vegna þess að ég ætlaði mér að verða rík. Einhleyp með þrjú lítil börn og svona,“ segir Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir rekstrarstjóri Wolt og skellihlær. Atvinnulíf 9.10.2023 07:01 Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16 Tímamót í Vesturbænum: Hræðilega sárt að selja „barnið hans Þóris“ Elsta starfandi blómabúð landsins, sem hefur verið rekin af sömu fjölskyldunni frá stofnun, er komin á sölu. Eigandi segir það skelfilega sárt að selja búðina en ekkert annað sé í stöðunni. Viðskipti innlent 4.10.2023 19:29 Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. Lífið 4.10.2023 14:00 Ráðherra fékk fyrsta gjafakort sinnar tegundar í heimunum Kringlan er fyrsta verslunarmiðstöð í heiminum til að gera viðskiptavinum kleift að vera með eitt stafrænt gjafakort fyrir alla verslunar – og þjónustuaðila Kringlunnar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók formlega við fyrsta gjafakorti Kringlunnar í dag og verslaði með því í snyrtivörudeild Hagkaupa. Viðskipti innlent 3.10.2023 21:32 Dagur hyggst bjóða Kjötborgarbræðrum í kaffi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hyggst bjóða eigendum Kjötborgar, bræðrunum Gunnari og Kristjáni Jónassonum til sín í kaffi. Hann vill skoða lausnir vegna gjaldskyldu við búð bræðranna að erlendri fyrirmynd. Innlent 2.10.2023 10:02 Ekki lengur hægt að kaupa bensín á Litlu kaffistofunni Hætt hefur verið að selja bensín á Litlu kaffistofunni á Sandskeiði. Rúmlega 63 ára sögu bensínsölu þar er því lokið. Neytendur 2.10.2023 08:13 „Við borgum það ekki með glöðu geði, heldur með óbragð í munni“ Gjaldskyldutími í bílastæði miðsvæðis í Reykjavík lengdist í dag og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Verslunareigendur segja gjaldtökuna ósanngjarna og skref í ranga átt. Innlent 1.10.2023 19:16 Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 30.9.2023 11:15 Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31 Réðust vopnaðir inn í verslun og ógnuðu starfsmönnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu réðust nokkrir einstaklingar inn í verslun í umdæminu Kópavogur/Breiðholt í gærkvöldi eða nótt og stálu verðmætum. Innlent 29.9.2023 06:40 Jysk-skiltin komin upp og Rúmfatalagerinn heyrir sögunni til Rúmfatalagerinn heyrir nú sögunni til en nafnbreytingin, þar sem nafninu var skipt út fyrir Jysk, átti sér stað í dag. Viðskipti innlent 28.9.2023 12:55 Guðmundur hættir aftur hjá Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu frá og með áramótum. Hann hefur gegnt starfinu síðan árið 1998, 25 ár. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um áramótin. Viðskipti innlent 27.9.2023 16:29 Prjónaæði grípur um sig - heimsóknum fjölgar um 900 prósent Icewear hefur heldur betur hrist upp í prjónaheiminum eftir að fyrirtækið hóf framleiðslu á bandi og opnaði sérverslun í Fákafeni með band og handprjónavörur. Splunkunýr valmöguleiki á heimasíðu verslunarinnar sópar að sér heimsóknum. Lífið samstarf 27.9.2023 13:03 Einstök verslun í 50 ár Verslunin Fjarðarkaup hefur verið samofinn sögu Hafnarfjarðar undanfarna hálfa öld en hún heldur upp á 50 ára afmæli sitt dagana 21.-30. september. Samstarf 27.9.2023 08:31 Sigurður frá Basko til ILVA Sigurður Karlsson hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri ILVA ehf. sem er ein af stærstu húsgagnverslunum landsins. Sigurður kemur til ILVA frá EY á íslandi en þar starfaði Sigurður sem sérfræðingur í endurskoðun og sinnti einnig stafi framkvæmdastjóra iCert vottunarstofu. Viðskipti innlent 26.9.2023 15:29 Bergrún og Jón Þór til Samkaupa Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson hafa verið ráðin nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum. Viðskipti innlent 26.9.2023 14:07 Verð lyfseðilsskyldra lyfja hækkar um mánaðamót Verð lyfseðilsskyldra lyfja mun hækka um næstu mánaðamót. Smásöluálagnin hækkar um 3,6 prósent miðað við heildarsmásöluálagningu árið 2022. Neytendur 25.9.2023 18:09 Segir blendnar tilfinningar fylgja lokun Bragabúðar á Vopnafirði Versluninni Bragabúð á Vopnafirði var endanlega skellt í lás í gær eftir að hafa veitt Vopnfirðingum þjónustu um rúmlega þrjátíu ára skeið. Eigandi verslunarinnar segir blendnar tilfinningar fylgja lokuninni. Innlent 24.9.2023 13:25 Kids Coolshop opnar nýja verslun í Skeifunni Ný verslun Kids Coolshop verður opnuð í Skeifunni 7 á morgun, laugardag. Í tilefni dagsins er börnum og fullorðnum boðið á glæsilega opnunarhátíð með fullt af fjöri og tilboðum. Samstarf 22.9.2023 20:23 Ís úr vél að vetri til heyrir brátt sögunni til á Siglufirði Óðum steðjar að sá dagur að Siglfirðingar og nærsveitungar geti ekki keypt sér ís úr vél eða bland í poka úr nammibar. Videoval, sögufræg sjoppa í bænum, er til sölu en verður lokað um áramótin finnist ekki nýir rekstraraðilar. Viðskipti innlent 21.9.2023 16:07 Krónan á Granda opnuð á ný í dag Krónan opnar dyrnar á ný á Granda klukkan 15 í dag eftir fjögurra vikna framkvæmdir. Tveir veitingastaðir munu bjóða upp á rétti sína í versluninni til viðbótar við þrjá sem þar eru þegar til staðar. Forsvarsmenn verslunarinnar segjast gríðarlega ánægð með breytingarnar. Neytendur 21.9.2023 12:36 Vill setja reglur um vefverslanir frekar en að afneita þeim Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að setja reglur um vefverslanir sem selja áfengi hér á landi. Hún hefur lagt fram frumvarp um að leyfa verslanirnar í meira mæli hér á landi. Innlent 20.9.2023 08:01 Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. Lífið 18.9.2023 20:36 Þegar Íslendingar fengu alvöru stórmarkað Mikligarður spilar stórt hlutverk í þróun matvörumarkaðs á Íslandi en þegar verslunin opnaði í Holtagörðum í Sundahverfi árið 1983 var hún sú stærsta hér á landi, eða tæpir átta þúsund fermetrar. Þar var boðið var upp á ýmsar nýjungar sem ekki höfðu sést áður í verslunum á Íslandi. Lífið 10.9.2023 09:00 Berlin yfirgefur bensínstöðina Reiðhjólaverslunin Berlin flutti í nýtt húsnæði í dag, af bensínstöðinni við Háaleitisbraut inn í Miðbæ á sömu götu, Háaleitisbraut 58-60. Eigendur eru spenntir fyrir nýrri staðsetningu, sem þó sé rétt hjá. Viðskipti innlent 9.9.2023 18:50 „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr forstjóri Haga „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr Finnur Oddsson, forstjóri Haga, í viðtali við Morgunblaðið. Hann segir að færa megi rök fyrir því að það sé ódýrara fyrir „heimafólk“ að kaupa í matinn hérlendis en á flestum stöðum í Evrópu, að minnsta kosti hlutfallslega miðað við útgjöld eða laun. Viðskipti innlent 6.9.2023 06:51 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 42 ›
Munum stolið úr sýningarglugga skartgripaverslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðbænum í Reykjavík í nótt eftir að rúða var brotin í skartgripaverslun. Var munum stolið úr sýningarglugga sem snýr út að götu. Innlent 17.10.2023 06:35
Hlaðvarpsstjarna til Heimkaupa Birkir Karl Sigurðsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Heimkaup. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 11.10.2023 09:02
Þreytt á Krambúðinni í anddyri Vestfjarða Sveitarstjóri Dalabyggðar segist vera ósáttur við svör Samkaupa um rekstur verslunar í Búðardal. Sveitarstjórn hefur skorað á Samkaup að opna þar dagvöruverslun í stað Krambúðarinnar. Forsvarsmenn Samkaupa segja reynsluna kenna þeim að ekkert nema tap fáist af slíkum rekstri. Þeir ætla samt að funda með sveitarstjórn á miðvikudag. Innlent 10.10.2023 06:45
Svo gaman: „Ég vakna upp alveg skelfingu lostin á hverjum morgni!“ „Um tíma ætlaði ég í lækninn. Eftir að ég skildi við barnsföður minn ákvað ég síðan að fara í lögfræðina. Ég held að það hafi verið vegna þess að ég ætlaði mér að verða rík. Einhleyp með þrjú lítil börn og svona,“ segir Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir rekstrarstjóri Wolt og skellihlær. Atvinnulíf 9.10.2023 07:01
Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16
Tímamót í Vesturbænum: Hræðilega sárt að selja „barnið hans Þóris“ Elsta starfandi blómabúð landsins, sem hefur verið rekin af sömu fjölskyldunni frá stofnun, er komin á sölu. Eigandi segir það skelfilega sárt að selja búðina en ekkert annað sé í stöðunni. Viðskipti innlent 4.10.2023 19:29
Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. Lífið 4.10.2023 14:00
Ráðherra fékk fyrsta gjafakort sinnar tegundar í heimunum Kringlan er fyrsta verslunarmiðstöð í heiminum til að gera viðskiptavinum kleift að vera með eitt stafrænt gjafakort fyrir alla verslunar – og þjónustuaðila Kringlunnar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók formlega við fyrsta gjafakorti Kringlunnar í dag og verslaði með því í snyrtivörudeild Hagkaupa. Viðskipti innlent 3.10.2023 21:32
Dagur hyggst bjóða Kjötborgarbræðrum í kaffi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hyggst bjóða eigendum Kjötborgar, bræðrunum Gunnari og Kristjáni Jónassonum til sín í kaffi. Hann vill skoða lausnir vegna gjaldskyldu við búð bræðranna að erlendri fyrirmynd. Innlent 2.10.2023 10:02
Ekki lengur hægt að kaupa bensín á Litlu kaffistofunni Hætt hefur verið að selja bensín á Litlu kaffistofunni á Sandskeiði. Rúmlega 63 ára sögu bensínsölu þar er því lokið. Neytendur 2.10.2023 08:13
„Við borgum það ekki með glöðu geði, heldur með óbragð í munni“ Gjaldskyldutími í bílastæði miðsvæðis í Reykjavík lengdist í dag og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Verslunareigendur segja gjaldtökuna ósanngjarna og skref í ranga átt. Innlent 1.10.2023 19:16
Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 30.9.2023 11:15
Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31
Réðust vopnaðir inn í verslun og ógnuðu starfsmönnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu réðust nokkrir einstaklingar inn í verslun í umdæminu Kópavogur/Breiðholt í gærkvöldi eða nótt og stálu verðmætum. Innlent 29.9.2023 06:40
Jysk-skiltin komin upp og Rúmfatalagerinn heyrir sögunni til Rúmfatalagerinn heyrir nú sögunni til en nafnbreytingin, þar sem nafninu var skipt út fyrir Jysk, átti sér stað í dag. Viðskipti innlent 28.9.2023 12:55
Guðmundur hættir aftur hjá Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu frá og með áramótum. Hann hefur gegnt starfinu síðan árið 1998, 25 ár. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um áramótin. Viðskipti innlent 27.9.2023 16:29
Prjónaæði grípur um sig - heimsóknum fjölgar um 900 prósent Icewear hefur heldur betur hrist upp í prjónaheiminum eftir að fyrirtækið hóf framleiðslu á bandi og opnaði sérverslun í Fákafeni með band og handprjónavörur. Splunkunýr valmöguleiki á heimasíðu verslunarinnar sópar að sér heimsóknum. Lífið samstarf 27.9.2023 13:03
Einstök verslun í 50 ár Verslunin Fjarðarkaup hefur verið samofinn sögu Hafnarfjarðar undanfarna hálfa öld en hún heldur upp á 50 ára afmæli sitt dagana 21.-30. september. Samstarf 27.9.2023 08:31
Sigurður frá Basko til ILVA Sigurður Karlsson hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri ILVA ehf. sem er ein af stærstu húsgagnverslunum landsins. Sigurður kemur til ILVA frá EY á íslandi en þar starfaði Sigurður sem sérfræðingur í endurskoðun og sinnti einnig stafi framkvæmdastjóra iCert vottunarstofu. Viðskipti innlent 26.9.2023 15:29
Bergrún og Jón Þór til Samkaupa Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson hafa verið ráðin nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum. Viðskipti innlent 26.9.2023 14:07
Verð lyfseðilsskyldra lyfja hækkar um mánaðamót Verð lyfseðilsskyldra lyfja mun hækka um næstu mánaðamót. Smásöluálagnin hækkar um 3,6 prósent miðað við heildarsmásöluálagningu árið 2022. Neytendur 25.9.2023 18:09
Segir blendnar tilfinningar fylgja lokun Bragabúðar á Vopnafirði Versluninni Bragabúð á Vopnafirði var endanlega skellt í lás í gær eftir að hafa veitt Vopnfirðingum þjónustu um rúmlega þrjátíu ára skeið. Eigandi verslunarinnar segir blendnar tilfinningar fylgja lokuninni. Innlent 24.9.2023 13:25
Kids Coolshop opnar nýja verslun í Skeifunni Ný verslun Kids Coolshop verður opnuð í Skeifunni 7 á morgun, laugardag. Í tilefni dagsins er börnum og fullorðnum boðið á glæsilega opnunarhátíð með fullt af fjöri og tilboðum. Samstarf 22.9.2023 20:23
Ís úr vél að vetri til heyrir brátt sögunni til á Siglufirði Óðum steðjar að sá dagur að Siglfirðingar og nærsveitungar geti ekki keypt sér ís úr vél eða bland í poka úr nammibar. Videoval, sögufræg sjoppa í bænum, er til sölu en verður lokað um áramótin finnist ekki nýir rekstraraðilar. Viðskipti innlent 21.9.2023 16:07
Krónan á Granda opnuð á ný í dag Krónan opnar dyrnar á ný á Granda klukkan 15 í dag eftir fjögurra vikna framkvæmdir. Tveir veitingastaðir munu bjóða upp á rétti sína í versluninni til viðbótar við þrjá sem þar eru þegar til staðar. Forsvarsmenn verslunarinnar segjast gríðarlega ánægð með breytingarnar. Neytendur 21.9.2023 12:36
Vill setja reglur um vefverslanir frekar en að afneita þeim Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að setja reglur um vefverslanir sem selja áfengi hér á landi. Hún hefur lagt fram frumvarp um að leyfa verslanirnar í meira mæli hér á landi. Innlent 20.9.2023 08:01
Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. Lífið 18.9.2023 20:36
Þegar Íslendingar fengu alvöru stórmarkað Mikligarður spilar stórt hlutverk í þróun matvörumarkaðs á Íslandi en þegar verslunin opnaði í Holtagörðum í Sundahverfi árið 1983 var hún sú stærsta hér á landi, eða tæpir átta þúsund fermetrar. Þar var boðið var upp á ýmsar nýjungar sem ekki höfðu sést áður í verslunum á Íslandi. Lífið 10.9.2023 09:00
Berlin yfirgefur bensínstöðina Reiðhjólaverslunin Berlin flutti í nýtt húsnæði í dag, af bensínstöðinni við Háaleitisbraut inn í Miðbæ á sömu götu, Háaleitisbraut 58-60. Eigendur eru spenntir fyrir nýrri staðsetningu, sem þó sé rétt hjá. Viðskipti innlent 9.9.2023 18:50
„Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr forstjóri Haga „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr Finnur Oddsson, forstjóri Haga, í viðtali við Morgunblaðið. Hann segir að færa megi rök fyrir því að það sé ódýrara fyrir „heimafólk“ að kaupa í matinn hérlendis en á flestum stöðum í Evrópu, að minnsta kosti hlutfallslega miðað við útgjöld eða laun. Viðskipti innlent 6.9.2023 06:51