Kraftlyftingar

Fréttamynd

Sterkustu hjón landsins selja í­búðina

Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Sól­ey Margrét heims­meistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Sport
Fréttamynd

Sterkar systur á Sel­fossi keppa á heims­meistara­móti

Þrjár systur á Selfossi slá ekki slöku við þessa dagana því þær eru að æfa sig á fullum krafti fyrir heimsmeistaramót í kraftlyftingum þar sem þær munu keppa fyrir Íslands hönd. Mamma þeirra er dugleg að fylgja þeim á æfingar og hvetja þær áfram.

Innlent
Fréttamynd

„Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“

„Ég er búinn að þurfa að standa í einhverju svona bulli allt of lengi,“ segir Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari. Hann er afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í langt bann af stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) og að Dómstóll ÍSÍ skyldi staðfesta það bann.

Sport
Fréttamynd

Tvö Ís­lands­met féllu á Möltu

Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd.

Sport
Fréttamynd

Lág­vaxinn, grjót­harður nagli og alltaf hress

Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður er fallinn frá. Ekki er víst að yngri kynslóðin geri sér fulla grein fyrir því hvers kyns stórstjarna Skúli var á sínum tíma og átti hvert bein í þjóðinni. Hann lét sannarlega til sín taka, svo mjög að Laddi samdi um hann lag sem naut talsverðra vinsælda.

Innlent
Fréttamynd

Skúli Óskars­son er látinn

Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Upp­lifði svæsið ein­elti en er í dag yngsti læknir landsins

Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er við það að útskrifast úr læknanámi við Háskóla Íslands. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Ragna er einungis 23 ára. Erfið reynsla úr grunnskóla og veikindi föður hennar voru stærstu áhrifaþættirnir í vali hennar á námi. Læknisfræðin er ekki eina ástríða Rögnu því hún er einnig Íslandsmeistari í kraftlyftingum.

Lífið
Fréttamynd

Lucie hárs­breidd frá bronsi

Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju.

Sport
Fréttamynd

Frið­björn rauf 700 kílóa múrinn á EM

Þingeyingurinn Friðbjörn Bragi Hlynsson átti frábæran keppnisdag þegar hann keppti fyrstur Íslendinganna á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í Tartu í Eistlandi í gær.

Sport
Fréttamynd

„Hún er algjör jaxl“

Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková keppti í Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Lucie ber barn undir belti.

Sport
Fréttamynd

Ísland eignaðist tvo Evrópumeistara

Tvær íslenska kraftlyftingakonur, þær Alexandra Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir, urðu í vikunni Evrópumeistarar í klassískri bekkpressu í sínum þyngdarflokki. 

Sport
Fréttamynd

„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“

Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur.

Sport