Erlendar Ólympíuleikvangurinn í London á undan áætlun Bygging Ólympíuleikvangsins í London fyrir leikana árið 2012 mun hefjast þremur mánuðum á undan áætlun að sögn nefndarinnar sem skipuð var til að halda utan um byggingu mannvirkisins. Sport 11.3.2008 14:01 Gebrselassie keppir ekki í maraþoninu á ÓL Langhlauparinn Haile Gebrselassie segist ekki ætla að keppa í maraþonhlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking vegna loftmengunar í borginni. Sport 10.3.2008 13:27 Riesch heimsbikarmeistari í tvíkeppni Maria Riesch frá Þýskalandi varð í dag heimsbikarmeistari í alpatvíkeppni. Hún varð í öðru sæti í keppni sem fram fór í Sviss en það nægði henni til að tryggja sér heildarsigur þetta árið. Sport 9.3.2008 14:46 Heimsmet á HM innanhúss Yelena Soboleva frá Rússlandi setti í dag heimsmet í 1.500 metra hlaupi innanhúss. Hún tók gullið á HM á Spáni þegar hún hljóp á 3 mínútum 57,1 sekúndum. Sport 9.3.2008 19:51 Marion Jones hefur fangelsisvist Marion Jones hóf í gær fangelsisvist sína í Fort Worth í Texas eftir að hún var dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir að borið ljúgvitni og tekið þátt í samsæri um neyslu ólöglegra lyfja. Sport 8.3.2008 13:40 Chambers fékk silfur Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Sport 8.3.2008 12:32 Nadal áfram í Dubai Spánverjinn Rafael Nadal komst í kvöld í sextán manna úrslit á meistaramótinu í tennis í Dubai. Nafal vann Philipp Kohlschreiber í hörkuviðureign. Sport 4.3.2008 20:24 Brett Favre hættur Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Sport 4.3.2008 16:03 Austurrískur skíðamaður missir fót Matthias Lanzinger, skíðakappi frá Austurríki, þarf að gangast undir aðgerð í dag þar sem neðsti hluti vinstri fótar hans verður fjarlægður. Sport 4.3.2008 10:08 Federer úr leik í Dubai Bretinn Andy Murray gerði sér lítið fyrir og bar sigurorð af Roger Federer í fyrstu umferð meistaramótsins í tennis í Dubai. Federer er stigahæsti tenniskappi heims. Sport 3.3.2008 20:32 Vésteinn heiðraður af forseta Eistlands Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari í frjálsum íþróttum, hefur verið sæmdur heiðurskrossi frá forseta Eistlands. Vésteinn fékk Terra Mariana krossinn fyrir hans framlag til íþrótta í landinu. Sport 26.2.2008 19:38 Ragna í fjórðungsúrslit í Austurríki Ragna Ingólfsdóttir komst í fjórðungsúrslit á opna austurríska meistaramótinu í badminton sem hófst í dag. Sport 21.2.2008 15:39 Federer ætlar að spila í tíu ár í viðbót Roger Federer segist ætla að spila tennis í tíu ár í viðbót en hann vantar aðeins tvo slemmutitla upp á að jafna met Pete Sampras sem vann fjórtán titla á sínum ferli. Sport 19.2.2008 10:49 Hamilton er hástökkvari ársins 2007 Laureus verðlaunin árlegu voru veitt í dag þar sem helstu afreksíþróttamenn heimsins eru verðlaunaðir fyrir framgöngu sína á árinu. Svissneski tenniskappinn Roger Federer setti met þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins fjórða árið í röð við þetta tilefni. Sport 18.2.2008 19:19 Ísland tapaði fyrir Þýskalandi Ísland tapaði í dag fyrir Þýskalandi á Evrópumóti landsliða í badminton sem fer fram í Hollandi. Sport 14.2.2008 14:47 Glæsilegur sigur karlalandsliðsins í Hollandi Íslenska karlalandsliðið í badminton lauk keppni á Evrópumeistaramóti landsliða í Hollandi með sæmd en liðið lagði Tyrkland, 3-2, í dag. Sport 14.2.2008 12:38 Ísland rúllaði upp Wales Íslenska kvennalandsliðið í badminton vann öruggan 5-0 sigur á Wales á Evrópumóti landsliða sem fer fram í Almere í Hollandi þessa dagana. Karlalandsliðið tapaði hins vegar fyrir Spánverjum, 4-1. Sport 13.2.2008 19:56 Koma fram við mig eins og holdsveikisjúkling Breski spretthlauparinn Dwain Chambers segir að komið sé fram við hann eins og holdsveikisjúkling eftir að hann var tekinn inn í landsliðið fyrir HM innanhúss. Sport 13.2.2008 11:15 Ekki hægt að líta framhjá Dwain Chambers Spretthlauparinn Dwain Chambers var í dag valinn í breska liðið fyrir heimsmeistaramótið innanhúss. Eftir frammistöðu hans á Bretlandsleikunum í frjálsum íþróttum var ekki hægt að líta framhjá honum. Sport 12.2.2008 16:16 Góð byrjun íslenska kvennaliðsins Ísland vann í dag góðan sigur á Ítalíu í kvennaflokki á Evrópumeistaramóti landsliða í badminton. Sport 12.2.2008 12:13 Guðmundur deildarmeistari í Svíþjóð Guðmundur Stephensen varð í gær deildarmeistari með félagi sínu, Eslövs, í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis. Sport 12.2.2008 11:58 Sögulegur sigur hjá Latvala Finninn Jari-Matti Latvala varð í dag yngsti sigurvegari á heimsbikarmóti í rallakstri er hann bar sigur úr býtum í sænska rallinu í dag. Sport 10.2.2008 13:43 Heimsmeistarinn úr leik Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur dregið sig úr keppni í sænska rallinu eftir að hann velti á fjórðu sérleið í dag. Finninn Jari-Matti Latvala hefur örugga 48 sekúndu forystu á landa sinn og liðsfélaga Mikko Hirvonen hjá Ford og getur með smá heppni unnið sinn fyrsta sigur á ferlinum. Sport 8.2.2008 19:04 Hálft ár í Ólympíuleikana Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Sport 8.2.2008 12:49 Ragna úr leik í Íran Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlegu badmintonmóti sem fer fram í Íran þessa dagana. Sport 4.2.2008 13:42 Greene leggur skóna á hilluna Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Sport 4.2.2008 09:53 Óvæntur sigur New York Giants Einhver óvæntustu úrslit í sögu úrslitaleik NFL-deildarinnar áttu sér stað þegar að New York Giants vann sigur á New England Patriots í æsispennandi leik, 17-14. Sport 4.2.2008 09:15 Loeb hársbreidd frá stórslysi (myndband) Heimsmeistarinn Sebastien Loeb slapp með skrekkinn í Monte Carlo rallinu um helgina þegar lögreglumaður gekk í veg fyrir bíl hans á ógnarhraða. Aðeins munaði sentimetrum að maðurinn yrði fyrir bílnum. Sport 29.1.2008 12:31 Örn setti nýtt Norðurlandamet Örn Arnarson setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 50 metra baksundi á móti sem fór fram í Lúxemborg um helgina. Sport 27.1.2008 20:02 Sebastian Loeb vann í Monte Carlo Frakkinn Sebastian Loeb vann í dag sigur í fyrsta rallmóti keppnistímabilsins með því að vinna í Monte Carlo í dag. Sport 27.1.2008 17:18 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 264 ›
Ólympíuleikvangurinn í London á undan áætlun Bygging Ólympíuleikvangsins í London fyrir leikana árið 2012 mun hefjast þremur mánuðum á undan áætlun að sögn nefndarinnar sem skipuð var til að halda utan um byggingu mannvirkisins. Sport 11.3.2008 14:01
Gebrselassie keppir ekki í maraþoninu á ÓL Langhlauparinn Haile Gebrselassie segist ekki ætla að keppa í maraþonhlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking vegna loftmengunar í borginni. Sport 10.3.2008 13:27
Riesch heimsbikarmeistari í tvíkeppni Maria Riesch frá Þýskalandi varð í dag heimsbikarmeistari í alpatvíkeppni. Hún varð í öðru sæti í keppni sem fram fór í Sviss en það nægði henni til að tryggja sér heildarsigur þetta árið. Sport 9.3.2008 14:46
Heimsmet á HM innanhúss Yelena Soboleva frá Rússlandi setti í dag heimsmet í 1.500 metra hlaupi innanhúss. Hún tók gullið á HM á Spáni þegar hún hljóp á 3 mínútum 57,1 sekúndum. Sport 9.3.2008 19:51
Marion Jones hefur fangelsisvist Marion Jones hóf í gær fangelsisvist sína í Fort Worth í Texas eftir að hún var dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir að borið ljúgvitni og tekið þátt í samsæri um neyslu ólöglegra lyfja. Sport 8.3.2008 13:40
Chambers fékk silfur Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Sport 8.3.2008 12:32
Nadal áfram í Dubai Spánverjinn Rafael Nadal komst í kvöld í sextán manna úrslit á meistaramótinu í tennis í Dubai. Nafal vann Philipp Kohlschreiber í hörkuviðureign. Sport 4.3.2008 20:24
Brett Favre hættur Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Sport 4.3.2008 16:03
Austurrískur skíðamaður missir fót Matthias Lanzinger, skíðakappi frá Austurríki, þarf að gangast undir aðgerð í dag þar sem neðsti hluti vinstri fótar hans verður fjarlægður. Sport 4.3.2008 10:08
Federer úr leik í Dubai Bretinn Andy Murray gerði sér lítið fyrir og bar sigurorð af Roger Federer í fyrstu umferð meistaramótsins í tennis í Dubai. Federer er stigahæsti tenniskappi heims. Sport 3.3.2008 20:32
Vésteinn heiðraður af forseta Eistlands Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari í frjálsum íþróttum, hefur verið sæmdur heiðurskrossi frá forseta Eistlands. Vésteinn fékk Terra Mariana krossinn fyrir hans framlag til íþrótta í landinu. Sport 26.2.2008 19:38
Ragna í fjórðungsúrslit í Austurríki Ragna Ingólfsdóttir komst í fjórðungsúrslit á opna austurríska meistaramótinu í badminton sem hófst í dag. Sport 21.2.2008 15:39
Federer ætlar að spila í tíu ár í viðbót Roger Federer segist ætla að spila tennis í tíu ár í viðbót en hann vantar aðeins tvo slemmutitla upp á að jafna met Pete Sampras sem vann fjórtán titla á sínum ferli. Sport 19.2.2008 10:49
Hamilton er hástökkvari ársins 2007 Laureus verðlaunin árlegu voru veitt í dag þar sem helstu afreksíþróttamenn heimsins eru verðlaunaðir fyrir framgöngu sína á árinu. Svissneski tenniskappinn Roger Federer setti met þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins fjórða árið í röð við þetta tilefni. Sport 18.2.2008 19:19
Ísland tapaði fyrir Þýskalandi Ísland tapaði í dag fyrir Þýskalandi á Evrópumóti landsliða í badminton sem fer fram í Hollandi. Sport 14.2.2008 14:47
Glæsilegur sigur karlalandsliðsins í Hollandi Íslenska karlalandsliðið í badminton lauk keppni á Evrópumeistaramóti landsliða í Hollandi með sæmd en liðið lagði Tyrkland, 3-2, í dag. Sport 14.2.2008 12:38
Ísland rúllaði upp Wales Íslenska kvennalandsliðið í badminton vann öruggan 5-0 sigur á Wales á Evrópumóti landsliða sem fer fram í Almere í Hollandi þessa dagana. Karlalandsliðið tapaði hins vegar fyrir Spánverjum, 4-1. Sport 13.2.2008 19:56
Koma fram við mig eins og holdsveikisjúkling Breski spretthlauparinn Dwain Chambers segir að komið sé fram við hann eins og holdsveikisjúkling eftir að hann var tekinn inn í landsliðið fyrir HM innanhúss. Sport 13.2.2008 11:15
Ekki hægt að líta framhjá Dwain Chambers Spretthlauparinn Dwain Chambers var í dag valinn í breska liðið fyrir heimsmeistaramótið innanhúss. Eftir frammistöðu hans á Bretlandsleikunum í frjálsum íþróttum var ekki hægt að líta framhjá honum. Sport 12.2.2008 16:16
Góð byrjun íslenska kvennaliðsins Ísland vann í dag góðan sigur á Ítalíu í kvennaflokki á Evrópumeistaramóti landsliða í badminton. Sport 12.2.2008 12:13
Guðmundur deildarmeistari í Svíþjóð Guðmundur Stephensen varð í gær deildarmeistari með félagi sínu, Eslövs, í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis. Sport 12.2.2008 11:58
Sögulegur sigur hjá Latvala Finninn Jari-Matti Latvala varð í dag yngsti sigurvegari á heimsbikarmóti í rallakstri er hann bar sigur úr býtum í sænska rallinu í dag. Sport 10.2.2008 13:43
Heimsmeistarinn úr leik Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur dregið sig úr keppni í sænska rallinu eftir að hann velti á fjórðu sérleið í dag. Finninn Jari-Matti Latvala hefur örugga 48 sekúndu forystu á landa sinn og liðsfélaga Mikko Hirvonen hjá Ford og getur með smá heppni unnið sinn fyrsta sigur á ferlinum. Sport 8.2.2008 19:04
Hálft ár í Ólympíuleikana Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Sport 8.2.2008 12:49
Ragna úr leik í Íran Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlegu badmintonmóti sem fer fram í Íran þessa dagana. Sport 4.2.2008 13:42
Greene leggur skóna á hilluna Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Sport 4.2.2008 09:53
Óvæntur sigur New York Giants Einhver óvæntustu úrslit í sögu úrslitaleik NFL-deildarinnar áttu sér stað þegar að New York Giants vann sigur á New England Patriots í æsispennandi leik, 17-14. Sport 4.2.2008 09:15
Loeb hársbreidd frá stórslysi (myndband) Heimsmeistarinn Sebastien Loeb slapp með skrekkinn í Monte Carlo rallinu um helgina þegar lögreglumaður gekk í veg fyrir bíl hans á ógnarhraða. Aðeins munaði sentimetrum að maðurinn yrði fyrir bílnum. Sport 29.1.2008 12:31
Örn setti nýtt Norðurlandamet Örn Arnarson setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 50 metra baksundi á móti sem fór fram í Lúxemborg um helgina. Sport 27.1.2008 20:02
Sebastian Loeb vann í Monte Carlo Frakkinn Sebastian Loeb vann í dag sigur í fyrsta rallmóti keppnistímabilsins með því að vinna í Monte Carlo í dag. Sport 27.1.2008 17:18
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið