Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Þekking til framfara Kvennafrídagurinn 24. október er merkilegur dagur í sögu íslenskrar kvennahreyfingar því segja má að þann dag árið 1975 hafi hún á ný risið upp sem hin öfluga, fjölmenna samstöðuhreyfing sem hefur mótað samfélag okkar æ síðan. Skoðun 23.10.2013 16:59 Ástæðulaust að óttast Á næstunni er að vænta niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu. Flestir muna þann gegndarlausa hræðsluáróður sem rekinn var fyrir undirritun Icesave-samninganna og átti ekki við nein haldbær rök að styðjast. Þrátt fyrir þann áróður gaf íslenska þjóðin skýr skilaboð í málinu í tvígang. Skoðun 29.11.2012 20:55 Árangur hverra og fyrir hverja? Umræða undanfarinna daga um stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði gefur tilefni til að benda á nokkrar staðreyndir. Umræðan er mikilvæg vegna þess að tækifæri Íslands eru líklega meiri en nokkurs annars lands en samt eigum við á hættu að glata þeim. Saga undanfarinna ára undirstrikar þetta. Skoðun 1.8.2012 21:35 1. maí 2012 Á undanförnum árum virðist hróður hins alþjóðlega baráttudags verkalýðsins 1. maí því miður hafa minnkað á Íslandi. Samt sem áður hafa mörg stéttarfélög þurft að grípa til mjög harðrar baráttu fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna á þessum tíma, bæði á almennum markaði og ekki síður stórar stéttir opinberra starfsmanna eins og hjúkrunarfræðingar og kennarar. En í umróti síðustu þriggja ára hefur þessi mikilvægi dagur aftur orðið Íslendingum þörf áminning um að allir eigi skilið mannsæmandi kjör fyrir vinnu sína. Skoðun 30.4.2012 18:01 Stofnun ríkisolíufélags Norðmenn ráða yfir gríðarmiklum olíu- og gasauðlindum. Engu að síður sáu Norðmenn ástæðu til að fagna í nóvember síðastliðnum þegar birtar voru niðurstöður olíu- og gasrannsókna á Jan Mayen hryggnum. Skoðun 13.3.2012 21:22 Árið 2012 verður að nýta vel Við lestur áramótagreina undanfarinna ára blasir við hversu ótrúlega mikil stöðnun hefur ríkt á Íslandi frá því að ríkisstjórn Alþýðubandalagsins tók við völdum. Skoðun 31.12.2011 13:08 Framsóknarflokkurinn 95 ára – Bjarta framtíð Framsóknarflokkurinn fagnar 95 ára afmæli í dag sem elsti starfandi stjórnmálaflokkur landsins. Hann var stofnaður á Alþingi hinn 16. desember 1916 og hefur síðan orðið að fjöldahreyfingu yfir tólf þúsund félagsmanna á öllu landinu. Skoðun 15.12.2011 17:03 Er eitthvað að marka stefnuræðu forsætisráðherra? Í kvöld flytur Jóhanna Sigurðardóttir stefnuræðu sína. Flestir muna hvernig ástandið var á Austurvelli við sama tilefni fyrir ári síðan. Í ljósi fjöldamótmæla gat ríkisstjórnin ekki annað en brugðist við. Yfirlýsingar voru gefnar um að tekið yrði mynduglega á skuldum heimilanna. Skipuð var nefnd. Niðurstaðan var ekki almenn leiðrétting skulda heldur að búin yrðu til flókin, sértæk úrræði. Reynslan sýnir að fáir hafa getað nýtt sér úrræðin, þau hafa skilað litlu og að fólki er mismunað eftir því við hvaða banka eða lánastofnun það hefur viðskipti. Skoðun 2.10.2011 22:23 Lausnin á skuldum heimilanna er forgangsmál Nú í lok vikunnar kemur Alþingi saman á ný. Ég hef reyndar mælst til þess nokkrum sinnum í sumar að þingið yrði kallað saman til að ræða ýmis mál sem tæplega þoldu bið. Þeirra á meðal er ríkisskuldakrísa Evrópuríkjanna, sem aðeins er spurning hvenær en ekki hvort mun hafa áhrif hér á landi. Mikil umræða hefur eðlilega skapast um Evrópumál í sumar vegna þess vanda sem nú steðjar að fjármálalífi ESB-ríkjanna og skoðanir manna eru ákaflega mismunandi. Svo mismunandi að Framsókn hefur nú orðið að sjá á eftir Guðmundi Steingrímssyni. Skoðun 25.8.2011 17:43 Miðbær Reykjavíkur Þótt áhrif loftbóluhagkerfisins sírædda hafi verið mikil voru þau að mörgu leyti ekki sýnileg eða áþreifanleg. Öðru mál gegnir um miðbæ Reykjavíkur. Þar blasa áhrifin við í niðurníddum og yfirgefnum húsum, auðum lóðum, gleri, stáli og steinsteypu. Loftbólumyndun í efnahagsmálum hefur oft skelfilegar afleiðingar fyrir umhverfið og skynsemi í skipulagsmálum fer oft út um gluggann. Auk þess getur skipulag verið til þess fallið að blása lofti í bóluna. Skoðun 27.7.2011 17:03 Enn er beðið eftir lausn á skuldavandanum Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar féll veitti Framsókn minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vernd fram að kosningum gegn því að hún uppfylltri þrjú skilyrði. Skoðun 31.5.2011 18:37 Fúsk og flækjur Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á Skoðun 11.2.2011 09:23 Það eru til lausnir Þetta verður ekki hefðbundin áramótagrein um þau miklu tækifæri sem bíða þjóðarinnar á nýju ári. Skoðun 30.12.2010 17:34 Forsetinn og fjárfesting Ólafur Ragnar Grímsson hefur undanfarið ár verið á við margar ríkisstjórnir í kynningu á málstað Íslands erlendis. Skoðun 10.12.2010 11:22 Hvað getum við gert? IV Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. Skoðun 27.10.2010 22:18 Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. Skoðun 20.10.2010 22:06 Hvað getum við gert? II Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. Skoðun 12.10.2010 22:50 Hvað getum við gert? Það er ríkisstjórn í landinu. Allt frá því að Íslendingar endurheimtu heimastjórn hefur þótt augljóst að valdi ríkisstjórnar eigi að fylgja ábyrgð á aðgerðum og aðgerðaleysi, að minnsta kosti pólitíska ábyrgð. Skoðun 8.10.2010 17:56 Fyrir neðan allar hellur Umræða um kaup Magma Energy á HS orku er stórfurðuleg og yfirleitt á nokkurn veginn sama plani og jarðhitinn sem um er rætt. Eftir að ég benti, í fréttum Sjónvarpsins, á þá alkunnu staðreynd að undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa margar þjóðir misst yfirráð yfir auðlindum sínum og á þá hættu sem felst í aukinni skuldsetningu ríkisins, fjallaði Fréttablaðið um málið í dálki sem kallaður er Frá degi til dags. Á þeim vettvangi fá blaðamenn tækifæri til að viðra skoðanir sínar í hæðnistón. Skoðun 26.7.2010 22:20 Þetta er Framsókn Ef lýðræði á að virka þarf að gera upp á milli flokka. Að undanförnu hefur varla verið talað um stjórnmál öðruvísi en að skella stjórnmálaflokkum saman í einn hóp sem nefndur er fjórflokkurinn eða stjórnmálastéttin. Ef mönnum er alvara með að stjórnmál þurfi að breytast og batna þarf hins vegar að aðgreina fólk og flokka og meta hverjir eru að þróast í rétta átt. Skoðun 28.5.2010 22:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: Pólitísk leikatriði Ég hef látið vera að rifja upp þau skelfilegu mistök sem fulltrúar ólíkra flokka hafa gert í skipulagsmálum Reykjavíkur enda taldi ég að flestir hefðu áttað sig og séð að sér. Að minnsta kosti er nú ríkjandi gjörbreytt stefna í skipulagsráði borgarinnar frá því sem áður var. Steininn tók þó úr þegar fulltrúar Samfylkingarinnar í framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur sendu frá sér tilkynningu eftir fund í ráðinu þess efnis að þar hefði verið tekist á um tiltekið mál.c Skoðun 13.5.2010 22:24 „Fréttir“ Rétt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna voru settar á flot alls konar vitleysis-sögur um gang viðræðna í London. Því var ranglega haldið fram að stjórnarandstaðan hefði komið í veg fyrir að lagt yrði fram nýtt tilboð. Og einnig að til hefði staðið að undirrita nýja samninga en stjórnarandstaðan Skoðun 11.3.2010 17:32 Sibert Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar um greinaskrif Anne Sibert. Skoðun 18.2.2010 17:47 Vandi götunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar um efnahagsmál Skoðun 27.1.2010 16:20 Það er enn gott að vera Íslendingur Nú árið er liðið í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka! Sjálfsagt er ekki til ófrumlegri byrjun á áramótagrein, en mörgum mun eflaust þykja þetta brot úr ljóð Valdimars Briem hafa jákvæðari merkingu núna en oft áður. Skoðun 30.12.2009 14:44 Byggjum betra Ísland Á næstu vikum og mánuðum er áætlað að 10 fyrirtæki komist í greiðsluþrot dag hvern. Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun segja að nú séu 16.000 manns á atvinnuleysisskrá. Þegar ný ríkisstjórn tók við keflinu sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að verkefni nýrrar stjórnar væri fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og mynda skjaldborg um heimilin í landinu. Í trausti þess ákváðum framsóknarmenn að verja minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna vantrausti. Skoðun 24.2.2009 18:09 « ‹ 1 2 ›
Þekking til framfara Kvennafrídagurinn 24. október er merkilegur dagur í sögu íslenskrar kvennahreyfingar því segja má að þann dag árið 1975 hafi hún á ný risið upp sem hin öfluga, fjölmenna samstöðuhreyfing sem hefur mótað samfélag okkar æ síðan. Skoðun 23.10.2013 16:59
Ástæðulaust að óttast Á næstunni er að vænta niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu. Flestir muna þann gegndarlausa hræðsluáróður sem rekinn var fyrir undirritun Icesave-samninganna og átti ekki við nein haldbær rök að styðjast. Þrátt fyrir þann áróður gaf íslenska þjóðin skýr skilaboð í málinu í tvígang. Skoðun 29.11.2012 20:55
Árangur hverra og fyrir hverja? Umræða undanfarinna daga um stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði gefur tilefni til að benda á nokkrar staðreyndir. Umræðan er mikilvæg vegna þess að tækifæri Íslands eru líklega meiri en nokkurs annars lands en samt eigum við á hættu að glata þeim. Saga undanfarinna ára undirstrikar þetta. Skoðun 1.8.2012 21:35
1. maí 2012 Á undanförnum árum virðist hróður hins alþjóðlega baráttudags verkalýðsins 1. maí því miður hafa minnkað á Íslandi. Samt sem áður hafa mörg stéttarfélög þurft að grípa til mjög harðrar baráttu fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna á þessum tíma, bæði á almennum markaði og ekki síður stórar stéttir opinberra starfsmanna eins og hjúkrunarfræðingar og kennarar. En í umróti síðustu þriggja ára hefur þessi mikilvægi dagur aftur orðið Íslendingum þörf áminning um að allir eigi skilið mannsæmandi kjör fyrir vinnu sína. Skoðun 30.4.2012 18:01
Stofnun ríkisolíufélags Norðmenn ráða yfir gríðarmiklum olíu- og gasauðlindum. Engu að síður sáu Norðmenn ástæðu til að fagna í nóvember síðastliðnum þegar birtar voru niðurstöður olíu- og gasrannsókna á Jan Mayen hryggnum. Skoðun 13.3.2012 21:22
Árið 2012 verður að nýta vel Við lestur áramótagreina undanfarinna ára blasir við hversu ótrúlega mikil stöðnun hefur ríkt á Íslandi frá því að ríkisstjórn Alþýðubandalagsins tók við völdum. Skoðun 31.12.2011 13:08
Framsóknarflokkurinn 95 ára – Bjarta framtíð Framsóknarflokkurinn fagnar 95 ára afmæli í dag sem elsti starfandi stjórnmálaflokkur landsins. Hann var stofnaður á Alþingi hinn 16. desember 1916 og hefur síðan orðið að fjöldahreyfingu yfir tólf þúsund félagsmanna á öllu landinu. Skoðun 15.12.2011 17:03
Er eitthvað að marka stefnuræðu forsætisráðherra? Í kvöld flytur Jóhanna Sigurðardóttir stefnuræðu sína. Flestir muna hvernig ástandið var á Austurvelli við sama tilefni fyrir ári síðan. Í ljósi fjöldamótmæla gat ríkisstjórnin ekki annað en brugðist við. Yfirlýsingar voru gefnar um að tekið yrði mynduglega á skuldum heimilanna. Skipuð var nefnd. Niðurstaðan var ekki almenn leiðrétting skulda heldur að búin yrðu til flókin, sértæk úrræði. Reynslan sýnir að fáir hafa getað nýtt sér úrræðin, þau hafa skilað litlu og að fólki er mismunað eftir því við hvaða banka eða lánastofnun það hefur viðskipti. Skoðun 2.10.2011 22:23
Lausnin á skuldum heimilanna er forgangsmál Nú í lok vikunnar kemur Alþingi saman á ný. Ég hef reyndar mælst til þess nokkrum sinnum í sumar að þingið yrði kallað saman til að ræða ýmis mál sem tæplega þoldu bið. Þeirra á meðal er ríkisskuldakrísa Evrópuríkjanna, sem aðeins er spurning hvenær en ekki hvort mun hafa áhrif hér á landi. Mikil umræða hefur eðlilega skapast um Evrópumál í sumar vegna þess vanda sem nú steðjar að fjármálalífi ESB-ríkjanna og skoðanir manna eru ákaflega mismunandi. Svo mismunandi að Framsókn hefur nú orðið að sjá á eftir Guðmundi Steingrímssyni. Skoðun 25.8.2011 17:43
Miðbær Reykjavíkur Þótt áhrif loftbóluhagkerfisins sírædda hafi verið mikil voru þau að mörgu leyti ekki sýnileg eða áþreifanleg. Öðru mál gegnir um miðbæ Reykjavíkur. Þar blasa áhrifin við í niðurníddum og yfirgefnum húsum, auðum lóðum, gleri, stáli og steinsteypu. Loftbólumyndun í efnahagsmálum hefur oft skelfilegar afleiðingar fyrir umhverfið og skynsemi í skipulagsmálum fer oft út um gluggann. Auk þess getur skipulag verið til þess fallið að blása lofti í bóluna. Skoðun 27.7.2011 17:03
Enn er beðið eftir lausn á skuldavandanum Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar féll veitti Framsókn minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vernd fram að kosningum gegn því að hún uppfylltri þrjú skilyrði. Skoðun 31.5.2011 18:37
Fúsk og flækjur Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á Skoðun 11.2.2011 09:23
Það eru til lausnir Þetta verður ekki hefðbundin áramótagrein um þau miklu tækifæri sem bíða þjóðarinnar á nýju ári. Skoðun 30.12.2010 17:34
Forsetinn og fjárfesting Ólafur Ragnar Grímsson hefur undanfarið ár verið á við margar ríkisstjórnir í kynningu á málstað Íslands erlendis. Skoðun 10.12.2010 11:22
Hvað getum við gert? IV Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. Skoðun 27.10.2010 22:18
Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. Skoðun 20.10.2010 22:06
Hvað getum við gert? II Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. Skoðun 12.10.2010 22:50
Hvað getum við gert? Það er ríkisstjórn í landinu. Allt frá því að Íslendingar endurheimtu heimastjórn hefur þótt augljóst að valdi ríkisstjórnar eigi að fylgja ábyrgð á aðgerðum og aðgerðaleysi, að minnsta kosti pólitíska ábyrgð. Skoðun 8.10.2010 17:56
Fyrir neðan allar hellur Umræða um kaup Magma Energy á HS orku er stórfurðuleg og yfirleitt á nokkurn veginn sama plani og jarðhitinn sem um er rætt. Eftir að ég benti, í fréttum Sjónvarpsins, á þá alkunnu staðreynd að undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa margar þjóðir misst yfirráð yfir auðlindum sínum og á þá hættu sem felst í aukinni skuldsetningu ríkisins, fjallaði Fréttablaðið um málið í dálki sem kallaður er Frá degi til dags. Á þeim vettvangi fá blaðamenn tækifæri til að viðra skoðanir sínar í hæðnistón. Skoðun 26.7.2010 22:20
Þetta er Framsókn Ef lýðræði á að virka þarf að gera upp á milli flokka. Að undanförnu hefur varla verið talað um stjórnmál öðruvísi en að skella stjórnmálaflokkum saman í einn hóp sem nefndur er fjórflokkurinn eða stjórnmálastéttin. Ef mönnum er alvara með að stjórnmál þurfi að breytast og batna þarf hins vegar að aðgreina fólk og flokka og meta hverjir eru að þróast í rétta átt. Skoðun 28.5.2010 22:39
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: Pólitísk leikatriði Ég hef látið vera að rifja upp þau skelfilegu mistök sem fulltrúar ólíkra flokka hafa gert í skipulagsmálum Reykjavíkur enda taldi ég að flestir hefðu áttað sig og séð að sér. Að minnsta kosti er nú ríkjandi gjörbreytt stefna í skipulagsráði borgarinnar frá því sem áður var. Steininn tók þó úr þegar fulltrúar Samfylkingarinnar í framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur sendu frá sér tilkynningu eftir fund í ráðinu þess efnis að þar hefði verið tekist á um tiltekið mál.c Skoðun 13.5.2010 22:24
„Fréttir“ Rétt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna voru settar á flot alls konar vitleysis-sögur um gang viðræðna í London. Því var ranglega haldið fram að stjórnarandstaðan hefði komið í veg fyrir að lagt yrði fram nýtt tilboð. Og einnig að til hefði staðið að undirrita nýja samninga en stjórnarandstaðan Skoðun 11.3.2010 17:32
Það er enn gott að vera Íslendingur Nú árið er liðið í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka! Sjálfsagt er ekki til ófrumlegri byrjun á áramótagrein, en mörgum mun eflaust þykja þetta brot úr ljóð Valdimars Briem hafa jákvæðari merkingu núna en oft áður. Skoðun 30.12.2009 14:44
Byggjum betra Ísland Á næstu vikum og mánuðum er áætlað að 10 fyrirtæki komist í greiðsluþrot dag hvern. Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun segja að nú séu 16.000 manns á atvinnuleysisskrá. Þegar ný ríkisstjórn tók við keflinu sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að verkefni nýrrar stjórnar væri fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og mynda skjaldborg um heimilin í landinu. Í trausti þess ákváðum framsóknarmenn að verja minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna vantrausti. Skoðun 24.2.2009 18:09
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið