Akranes Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. Innlent 5.10.2019 18:39 Amman á Akranesi fékk fjögurra ára dóm fyrir árás á tengdasoninn Rúmlega sjötug kona búsett á Akranesi var í maí dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í parhúsi á Akranesi að næturlagi í nóvember 2018. Innlent 4.10.2019 13:21 Velti stolnum bíl á ofsahraða við eftirför lögreglu Ökumaðurinn reyndist ekki slasaður og var vistaður í fangaklefa. Innlent 3.10.2019 10:52 Hópuppsagnir! Það er alltaf erfitt að heyra þegar hópuppsagnir verða í okkar litla samfélagi. Nú síðast var öllu starfsfólki Ísfisks á Akranesi sagt upp störfum. Þær uppsagnir bætast svo ofan á uppsagnir fjármálafyrirtækja í lok síðasta mánaðar ásamt uppsögnum hjá Íslandspósti og Icelandair. Skoðun 3.10.2019 07:31 Byggðastofnun svarar lánabeiðni Ísfisks innan nokkurra vikna Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar staðfestir að ósk um fyrirgreiðslu frá Ísfiski hafi borist hinn 11. september. Innlent 2.10.2019 18:33 Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. Íslenski boltinn 2.10.2019 15:17 „Maður er búinn að sækja um fullt af vinnum en fær ekkert“ Það er mjög þungt hljóð í bæjarbúum á Akranesi og atvinnuhorfur þar ekki góðar. Innlent 1.10.2019 21:56 Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. Innlent 1.10.2019 01:00 Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. Innlent 1.10.2019 06:42 Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. Innlent 30.9.2019 18:22 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34 Ökuníðingurinn veittist að lögreglu eftir að hafa valdið stórhættu á Vesturlandsvegi Ökuníðingurinn sem stöðvaður var með naglamottu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag hafði mælst á rúmlega 200 km/klst hraða á Vesturlandsvegi við Hvalfjarðargöng. Innlent 24.9.2019 15:28 Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44 Matthías keypti blokk á Akranesi af Heimavöllum hf. Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega fjórtán íbúða blokk á Akranesi af leigurisanum. Hann fjármagnaði kaupin með lánum til 50 ára frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum. Slík félög þurfa að uppfylla ströng skilyrði en meðal annars eru arðgreiðslur bannaðar. Viðskipti innlent 16.9.2019 02:01 Ákærður fyrir brot gegn konum sömu nótt á Akranesi Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Innlent 3.9.2019 12:17 Hverfur úr bæjarstjórn eftir „persónulega árás úr ræðustól“ Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. Innlent 2.9.2019 16:19 Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. Innlent 30.8.2019 12:44 Einn sigurleikur hjá ÍA á síðustu 82 dögum og fjögur stig niður í fallsæti Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Íslenski boltinn 19.8.2019 07:02 Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02 Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Lífið 14.8.2019 21:17 Garðar að öllum líkindum hættur í fótbolta Markakóngur Pepsi-deildar karla 2016 hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 3.8.2019 18:07 Hleypur fyrir fimm ára systur sína sem greindist með heilaæxli Olga Katrín hleypur fyrir litlu systur sína, Ólavíu, sem er fimm ára gömul. Lífið 31.7.2019 01:47 Öll sveitarfélög á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Fylgja sveitarfélögin þar með í fótspor Akraneskaupstaðar, sem kærði ákvörðunina fyrr í þessum mánuði. Innlent 19.7.2019 18:26 Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.7.2019 19:27 Vegagerðin kærir einnig ákvörðun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.7.2019 11:59 Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 11.7.2019 17:17 Hleyptu fjölda miðalausra gesta inn á ballið til að koma í veg fyrir stórslys Metaðsókn var á Lopapeysuna á Akranesi um helgina. Ballið er hluti af Írskum dögum, bæjarhátíð Akraness. Skipuleggjendur þakka skjótum viðbrögðum gæslufólks að stórslysi var afstýrt. Innlent 8.7.2019 14:28 Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41 Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Innlent 29.6.2019 17:10 Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. Innlent 5.10.2019 18:39
Amman á Akranesi fékk fjögurra ára dóm fyrir árás á tengdasoninn Rúmlega sjötug kona búsett á Akranesi var í maí dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í parhúsi á Akranesi að næturlagi í nóvember 2018. Innlent 4.10.2019 13:21
Velti stolnum bíl á ofsahraða við eftirför lögreglu Ökumaðurinn reyndist ekki slasaður og var vistaður í fangaklefa. Innlent 3.10.2019 10:52
Hópuppsagnir! Það er alltaf erfitt að heyra þegar hópuppsagnir verða í okkar litla samfélagi. Nú síðast var öllu starfsfólki Ísfisks á Akranesi sagt upp störfum. Þær uppsagnir bætast svo ofan á uppsagnir fjármálafyrirtækja í lok síðasta mánaðar ásamt uppsögnum hjá Íslandspósti og Icelandair. Skoðun 3.10.2019 07:31
Byggðastofnun svarar lánabeiðni Ísfisks innan nokkurra vikna Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar staðfestir að ósk um fyrirgreiðslu frá Ísfiski hafi borist hinn 11. september. Innlent 2.10.2019 18:33
Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. Íslenski boltinn 2.10.2019 15:17
„Maður er búinn að sækja um fullt af vinnum en fær ekkert“ Það er mjög þungt hljóð í bæjarbúum á Akranesi og atvinnuhorfur þar ekki góðar. Innlent 1.10.2019 21:56
Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. Innlent 1.10.2019 01:00
Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. Innlent 1.10.2019 06:42
Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. Innlent 30.9.2019 18:22
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34
Ökuníðingurinn veittist að lögreglu eftir að hafa valdið stórhættu á Vesturlandsvegi Ökuníðingurinn sem stöðvaður var með naglamottu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag hafði mælst á rúmlega 200 km/klst hraða á Vesturlandsvegi við Hvalfjarðargöng. Innlent 24.9.2019 15:28
Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44
Matthías keypti blokk á Akranesi af Heimavöllum hf. Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega fjórtán íbúða blokk á Akranesi af leigurisanum. Hann fjármagnaði kaupin með lánum til 50 ára frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum. Slík félög þurfa að uppfylla ströng skilyrði en meðal annars eru arðgreiðslur bannaðar. Viðskipti innlent 16.9.2019 02:01
Ákærður fyrir brot gegn konum sömu nótt á Akranesi Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Innlent 3.9.2019 12:17
Hverfur úr bæjarstjórn eftir „persónulega árás úr ræðustól“ Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. Innlent 2.9.2019 16:19
Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. Innlent 30.8.2019 12:44
Einn sigurleikur hjá ÍA á síðustu 82 dögum og fjögur stig niður í fallsæti Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Íslenski boltinn 19.8.2019 07:02
Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02
Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Lífið 14.8.2019 21:17
Garðar að öllum líkindum hættur í fótbolta Markakóngur Pepsi-deildar karla 2016 hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 3.8.2019 18:07
Hleypur fyrir fimm ára systur sína sem greindist með heilaæxli Olga Katrín hleypur fyrir litlu systur sína, Ólavíu, sem er fimm ára gömul. Lífið 31.7.2019 01:47
Öll sveitarfélög á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Fylgja sveitarfélögin þar með í fótspor Akraneskaupstaðar, sem kærði ákvörðunina fyrr í þessum mánuði. Innlent 19.7.2019 18:26
Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.7.2019 19:27
Vegagerðin kærir einnig ákvörðun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.7.2019 11:59
Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 11.7.2019 17:17
Hleyptu fjölda miðalausra gesta inn á ballið til að koma í veg fyrir stórslys Metaðsókn var á Lopapeysuna á Akranesi um helgina. Ballið er hluti af Írskum dögum, bæjarhátíð Akraness. Skipuleggjendur þakka skjótum viðbrögðum gæslufólks að stórslysi var afstýrt. Innlent 8.7.2019 14:28
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41
Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Innlent 29.6.2019 17:10
Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02