Garðabær Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. Innlent 7.10.2020 19:17 Annar íbúi smitaður á Hrafnistu Íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist í dag með kórónuveiruna. Innlent 6.10.2020 19:02 IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21 Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. Innlent 4.10.2020 12:34 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13 Loftslagsmálin og sveitarfélagið mitt Við stöndum frammi fyrir því yfirgripsmikla verkefni að standa vörð um umhverfið okkar og hvert sem litið er eru verkefnin ærin. Skoðun 2.10.2020 07:30 Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. Innlent 23.9.2020 18:42 Menntakerfi fjölbreytileikans Nýverið birtist enn á ný frétt um vaxandi kynjahalla í skólakerfinu, drengir heltast úr lestinni strax á framhaldsskólastigi og konur eru mikill meirihluti þeirra sem stunda háskólanám. Skoðun 22.9.2020 07:31 Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12 Íbúar í Urriðaholti þurfa að panta strætó utan annatíma Ný strætóleið sem verður tekin í notkun fyrir Urriðaholt í Garðabæ á sunnudag verður ein fjögurra leiða á höfuðborgarsvæðinu sem verður aðeins ekin í pöntunarþjónustu á vissum tímum. Hátt í 2.500 manns búa nú í hverfinu sem er enn í byggingu. Innlent 3.9.2020 21:47 Unglingar grunaðir um að hafa beitt rafbyssu í líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú líkamsárás í Garðabæ. Fimm sextán til sautján ára gamlir unglingar eru grunaðir um líkamsárásina, auk þess sem að talið að þeir hafi beitt rafbyssu. Innlent 30.8.2020 07:17 Sagan endalausa Fyrir ca.20 árum hófst umræðan um að byggja knatthús í Garðabæ. Það gekk illa að ákveða staðsetningu og í mars 2015 var haldinn íbúafundur um málið. Skoðun 26.8.2020 08:30 Hvetjandi eða letjandi almenningssamgöngur í Garðabæ? Almenningssamgöngur gegna öllu jafna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu hverfa og hafa meðal annars áhrif á val fólks um búsetu. Skoðun 25.8.2020 10:01 Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25 Fóru í útkall vegna heitavatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli vegna heitavatnsleka í Ásahverfi í Garðabæ í kvöld. Innlent 21.8.2020 23:57 Nágrannar krefjast skaðabóta vegna framkvæmda við glæsihús í Garðabæ Íbúar húss sem liggur að Frjóakri 9 í Garðabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna þess sem þeir vilja meina að hafi verið ólögmætt byggingarleyfi fyrir einbýlishús. Innlent 21.8.2020 08:30 Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35 Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42 Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09 Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56 Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14 Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13 Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42 Bíll lenti á skilti og ljósastaur áður en hann valt Klukkan 21:14 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slys á Reykjanesbraut í Garðabæ. Innlent 9.7.2020 06:21 Ósátt með þau áform að þrír búsetukjarnar fyrir fatlað fólk verði í sama hverfi Formaður Þroskahjálpar gagnrýnir áform Garðabæjar um að reisa tvo búsetukjarna fyrir fólk með fötlun í sama hverfinu. Mikilvægt sé að dreifa íbúðum fyrir fólk með fötlun svo það hafi val um búsetu. Innlent 3.7.2020 20:31 Myndarbragur meirihlutans í Garðabæ þegar framtíðarsýnina vantar Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Skoðun 2.7.2020 07:31 Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Innlent 1.7.2020 17:06 Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00 Ólöf fyrsti menningarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð hefur hafið störf sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Viðskipti innlent 29.6.2020 10:17 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 32 ›
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. Innlent 7.10.2020 19:17
Annar íbúi smitaður á Hrafnistu Íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist í dag með kórónuveiruna. Innlent 6.10.2020 19:02
IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21
Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. Innlent 4.10.2020 12:34
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13
Loftslagsmálin og sveitarfélagið mitt Við stöndum frammi fyrir því yfirgripsmikla verkefni að standa vörð um umhverfið okkar og hvert sem litið er eru verkefnin ærin. Skoðun 2.10.2020 07:30
Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. Innlent 23.9.2020 18:42
Menntakerfi fjölbreytileikans Nýverið birtist enn á ný frétt um vaxandi kynjahalla í skólakerfinu, drengir heltast úr lestinni strax á framhaldsskólastigi og konur eru mikill meirihluti þeirra sem stunda háskólanám. Skoðun 22.9.2020 07:31
Leikskóla í Garðabæ lokað eftir smit hjá starfsmanni Leikskólanum Ökrum í Garðabæ hefur verið lokað eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Innlent 21.9.2020 11:12
Íbúar í Urriðaholti þurfa að panta strætó utan annatíma Ný strætóleið sem verður tekin í notkun fyrir Urriðaholt í Garðabæ á sunnudag verður ein fjögurra leiða á höfuðborgarsvæðinu sem verður aðeins ekin í pöntunarþjónustu á vissum tímum. Hátt í 2.500 manns búa nú í hverfinu sem er enn í byggingu. Innlent 3.9.2020 21:47
Unglingar grunaðir um að hafa beitt rafbyssu í líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú líkamsárás í Garðabæ. Fimm sextán til sautján ára gamlir unglingar eru grunaðir um líkamsárásina, auk þess sem að talið að þeir hafi beitt rafbyssu. Innlent 30.8.2020 07:17
Sagan endalausa Fyrir ca.20 árum hófst umræðan um að byggja knatthús í Garðabæ. Það gekk illa að ákveða staðsetningu og í mars 2015 var haldinn íbúafundur um málið. Skoðun 26.8.2020 08:30
Hvetjandi eða letjandi almenningssamgöngur í Garðabæ? Almenningssamgöngur gegna öllu jafna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu hverfa og hafa meðal annars áhrif á val fólks um búsetu. Skoðun 25.8.2020 10:01
Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25
Fóru í útkall vegna heitavatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli vegna heitavatnsleka í Ásahverfi í Garðabæ í kvöld. Innlent 21.8.2020 23:57
Nágrannar krefjast skaðabóta vegna framkvæmda við glæsihús í Garðabæ Íbúar húss sem liggur að Frjóakri 9 í Garðabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna þess sem þeir vilja meina að hafi verið ólögmætt byggingarleyfi fyrir einbýlishús. Innlent 21.8.2020 08:30
Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35
Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42
Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09
Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56
Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14
Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13
Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42
Bíll lenti á skilti og ljósastaur áður en hann valt Klukkan 21:14 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slys á Reykjanesbraut í Garðabæ. Innlent 9.7.2020 06:21
Ósátt með þau áform að þrír búsetukjarnar fyrir fatlað fólk verði í sama hverfi Formaður Þroskahjálpar gagnrýnir áform Garðabæjar um að reisa tvo búsetukjarna fyrir fólk með fötlun í sama hverfinu. Mikilvægt sé að dreifa íbúðum fyrir fólk með fötlun svo það hafi val um búsetu. Innlent 3.7.2020 20:31
Myndarbragur meirihlutans í Garðabæ þegar framtíðarsýnina vantar Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Skoðun 2.7.2020 07:31
Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Innlent 1.7.2020 17:06
Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00
Ólöf fyrsti menningarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð hefur hafið störf sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Viðskipti innlent 29.6.2020 10:17