Garðabær Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16 Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00 Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. Innlent 22.6.2021 12:54 Kviknaði í bíl á Arnarnesbrú Eldur kom upp í bíl á Arnarnesbrúnni í Garðabæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvilið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum. Innlent 15.6.2021 18:41 Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36 Anton Kristinn ákærður fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Anton Kristinn Þórarinsson fyrir brot á vopnalögum og fíkniefnalögum sem rekja má til húsleitar lögreglu á heimili hans í Akrahverfinu í Garðabæ í mars 2019. Þrjú rafmagnsvopn, rafstuðbyssur, fundust á heimili Antons Kristins auk kókaíns og lítilræði af tóbaksblönduðu kannabisefni. Innlent 9.6.2021 13:14 Halló sjálfstæðismenn í Garðabæ! Nútíminn á líka heima í sveitarfélaginu okkar Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Skoðun 9.6.2021 08:01 Björn og Unnur bæjarlistamenn Garðabæjar Bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 eru leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors en þeim vour veitt verðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljón króna. Menning 3.6.2021 10:48 Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Lífið 1.6.2021 20:27 Grunnskólakennari í Garðabæ á bók sem Time Magazine vill að þú lesir Skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur, Kvika, er ein 36 skáldsagna sem þú verður að lesa í sumar að mati bandaríska fjölmiðilsins Time Magazine. Þar fjallar miðillinn um bækur sem koma út í Bandaríkjunum í sumar og er íslenska höfundinum þar gert hátt undir höfði. Menning 30.5.2021 13:00 Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf Tíska og hönnun 23.5.2021 12:01 Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. Innlent 19.5.2021 22:44 Geymslur þurfa ekki að greiða skaðabætur Héraðsdómur fyrst, svo Landsréttur og nú Hæstiréttur eru sammála um að fyrirtækið Geymslur sé ekki skaðabótaskylt vegna stórbrunans í Garðabæ í apríl 2018. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag og staðfesti dóm á neðri dómstigum. Innlent 12.5.2021 16:30 Fjögur útköll vegna gróðurelda frá því Heiðmörk brann Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur slökkt fjóra sinuelda frá því það slökkti gróðureld í Heiðmörk síðastliðinn fimmtudag. Varðstjóri segir að lítið þurfi til að kveikja sinubruna og að í sumum tilfellum sé grunur um íkveikju. Innlent 9.5.2021 19:44 Sinueldur í hrauni í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna sinuelds í hrauni í Garðabæ. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynning um klukkan hálf þrjú, en það ku loga í og við gjótu í hrauninu, nærri svokölluðum Hádegishól. Innlent 9.5.2021 14:54 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 6.5.2021 10:01 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. Íslenski boltinn 5.5.2021 13:32 „Það gæti orðið bras að eiga við þetta“ Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um reyk við Búrfellsgjá nærri Heiðmörk á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 2.5.2021 19:38 Spólandi ölvaður á Bessastöðum og farþeginn myndaði gjörninginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldi afskipti af ökumanni bifreiðar sem lék sér að því að spóla á bílastæðum við Bessastaðastofu. Samkvæmt lögreglu mátti ítrekað litlu muna að ökumaðurinn velti bifreiðinni með athæfi sínu. Innlent 23.4.2021 06:18 Kofabyggðirnar Nú á dögunum kom fram hugmynd frá meirihlutanum að reisa færanlegar kennslustofur við Sunnuhvol á Vífilsstöðum til að fjölga leikskólaplássum í Garðabæ. Þessari hugmynd er ætlað að mæta skorti á leikskólaplássum og í raun skyndilausn sem ætti ekki að þurfa að grípa til ef vandað er til verka við áætlun íbúafjölgunar og framkvæmda. Skoðun 22.4.2021 17:31 Börnin búa betur í Garðabæ Enginn er hafinn yfir gagnrýni. Gagnrýni getur verið uppbyggileg og góð, hún getur haldið okkur við efnið og á tánum þannig að við gerum betur. Skoðun 22.4.2021 14:00 Börnin bíða í Garðabæ Biðlistar á leikskólum Garðabæjar eru staðreynd. Hversu óþægilegt sem það er fyrir Sjálfstæðismenn í meirihluta Garðabæjar sem hafa haft uppi metnaðarfull loforð fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Skoðun 22.4.2021 08:01 Fluttir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys Tveir voru fluttir slasaðir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá var lögregla einnig kölluð út vegna umferðaróhappa. Innlent 21.4.2021 18:01 Skólakerfið og það sem var og það sem er Við munum öll eftir kennaranum sem við litum sérstaklega mikið upp til eða þeim sem hafði sérstaklega mikil áhrif á líf okkar. Skoðun 20.4.2021 09:31 Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Lífið 19.4.2021 19:04 Handtekinn eftir að hafa brotið gegn nálgunarbanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði brotið gegn nálgunarbanni í Hlíðahverfi í Reykjavík. Viðkomandi hafði einnig átt í hótunum og var hann vistaður í fangaklefa. Innlent 5.4.2021 07:37 Fjögur handtekin eftir rúnt á stolinni bifreið Lögreglan handtók í gær fjóra einstaklinga sem reyndust á stolinni bifreið í miðbæ Reykjavíkur. Öll voru í annarlegu ástandi samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu og ökumaður undir áhrifum fíkniefna, ásamt því að hafa verið sviptur ökuréttindum. Innlent 4.4.2021 08:25 Samgöngur fyrir alla eða suma Alla jafna er hollt og gott að hlusta á gagnrýnisraddir. Það á bæði við þau sem eru fylgjandi Borgarlínunni og þau sem vilja frekar leggja áherslu á aðra samgöngukosti. Skoðun 31.3.2021 07:31 Hvar eru nauðsynlegar framkvæmdir í Garðabæ? Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 4,3% árið 2020, sem var mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ánægjulegt að svo margir kjósi að búa í svo góðum bæ, sérstaklega að barnafjölskyldum fjölgar sem er gott og mikilvægt fyrir stækkandi samfélag. Skoðun 24.3.2021 07:30 Fimm handteknir vegna líkamsárásar í Garðabæ Fimm menn voru handteknir í Garðabæ í gærkvöldi grunaðir um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að tilkynning um hafi borist málið klukkan 22:20. Innlent 23.3.2021 06:27 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 32 ›
Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16
Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00
Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. Innlent 22.6.2021 12:54
Kviknaði í bíl á Arnarnesbrú Eldur kom upp í bíl á Arnarnesbrúnni í Garðabæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvilið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum. Innlent 15.6.2021 18:41
Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36
Anton Kristinn ákærður fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Anton Kristinn Þórarinsson fyrir brot á vopnalögum og fíkniefnalögum sem rekja má til húsleitar lögreglu á heimili hans í Akrahverfinu í Garðabæ í mars 2019. Þrjú rafmagnsvopn, rafstuðbyssur, fundust á heimili Antons Kristins auk kókaíns og lítilræði af tóbaksblönduðu kannabisefni. Innlent 9.6.2021 13:14
Halló sjálfstæðismenn í Garðabæ! Nútíminn á líka heima í sveitarfélaginu okkar Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Skoðun 9.6.2021 08:01
Björn og Unnur bæjarlistamenn Garðabæjar Bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 eru leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors en þeim vour veitt verðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljón króna. Menning 3.6.2021 10:48
Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Lífið 1.6.2021 20:27
Grunnskólakennari í Garðabæ á bók sem Time Magazine vill að þú lesir Skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur, Kvika, er ein 36 skáldsagna sem þú verður að lesa í sumar að mati bandaríska fjölmiðilsins Time Magazine. Þar fjallar miðillinn um bækur sem koma út í Bandaríkjunum í sumar og er íslenska höfundinum þar gert hátt undir höfði. Menning 30.5.2021 13:00
Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf Tíska og hönnun 23.5.2021 12:01
Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. Innlent 19.5.2021 22:44
Geymslur þurfa ekki að greiða skaðabætur Héraðsdómur fyrst, svo Landsréttur og nú Hæstiréttur eru sammála um að fyrirtækið Geymslur sé ekki skaðabótaskylt vegna stórbrunans í Garðabæ í apríl 2018. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag og staðfesti dóm á neðri dómstigum. Innlent 12.5.2021 16:30
Fjögur útköll vegna gróðurelda frá því Heiðmörk brann Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur slökkt fjóra sinuelda frá því það slökkti gróðureld í Heiðmörk síðastliðinn fimmtudag. Varðstjóri segir að lítið þurfi til að kveikja sinubruna og að í sumum tilfellum sé grunur um íkveikju. Innlent 9.5.2021 19:44
Sinueldur í hrauni í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna sinuelds í hrauni í Garðabæ. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynning um klukkan hálf þrjú, en það ku loga í og við gjótu í hrauninu, nærri svokölluðum Hádegishól. Innlent 9.5.2021 14:54
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 6.5.2021 10:01
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. Íslenski boltinn 5.5.2021 13:32
„Það gæti orðið bras að eiga við þetta“ Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um reyk við Búrfellsgjá nærri Heiðmörk á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 2.5.2021 19:38
Spólandi ölvaður á Bessastöðum og farþeginn myndaði gjörninginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldi afskipti af ökumanni bifreiðar sem lék sér að því að spóla á bílastæðum við Bessastaðastofu. Samkvæmt lögreglu mátti ítrekað litlu muna að ökumaðurinn velti bifreiðinni með athæfi sínu. Innlent 23.4.2021 06:18
Kofabyggðirnar Nú á dögunum kom fram hugmynd frá meirihlutanum að reisa færanlegar kennslustofur við Sunnuhvol á Vífilsstöðum til að fjölga leikskólaplássum í Garðabæ. Þessari hugmynd er ætlað að mæta skorti á leikskólaplássum og í raun skyndilausn sem ætti ekki að þurfa að grípa til ef vandað er til verka við áætlun íbúafjölgunar og framkvæmda. Skoðun 22.4.2021 17:31
Börnin búa betur í Garðabæ Enginn er hafinn yfir gagnrýni. Gagnrýni getur verið uppbyggileg og góð, hún getur haldið okkur við efnið og á tánum þannig að við gerum betur. Skoðun 22.4.2021 14:00
Börnin bíða í Garðabæ Biðlistar á leikskólum Garðabæjar eru staðreynd. Hversu óþægilegt sem það er fyrir Sjálfstæðismenn í meirihluta Garðabæjar sem hafa haft uppi metnaðarfull loforð fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Skoðun 22.4.2021 08:01
Fluttir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys Tveir voru fluttir slasaðir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá var lögregla einnig kölluð út vegna umferðaróhappa. Innlent 21.4.2021 18:01
Skólakerfið og það sem var og það sem er Við munum öll eftir kennaranum sem við litum sérstaklega mikið upp til eða þeim sem hafði sérstaklega mikil áhrif á líf okkar. Skoðun 20.4.2021 09:31
Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Lífið 19.4.2021 19:04
Handtekinn eftir að hafa brotið gegn nálgunarbanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði brotið gegn nálgunarbanni í Hlíðahverfi í Reykjavík. Viðkomandi hafði einnig átt í hótunum og var hann vistaður í fangaklefa. Innlent 5.4.2021 07:37
Fjögur handtekin eftir rúnt á stolinni bifreið Lögreglan handtók í gær fjóra einstaklinga sem reyndust á stolinni bifreið í miðbæ Reykjavíkur. Öll voru í annarlegu ástandi samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu og ökumaður undir áhrifum fíkniefna, ásamt því að hafa verið sviptur ökuréttindum. Innlent 4.4.2021 08:25
Samgöngur fyrir alla eða suma Alla jafna er hollt og gott að hlusta á gagnrýnisraddir. Það á bæði við þau sem eru fylgjandi Borgarlínunni og þau sem vilja frekar leggja áherslu á aðra samgöngukosti. Skoðun 31.3.2021 07:31
Hvar eru nauðsynlegar framkvæmdir í Garðabæ? Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 4,3% árið 2020, sem var mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ánægjulegt að svo margir kjósi að búa í svo góðum bæ, sérstaklega að barnafjölskyldum fjölgar sem er gott og mikilvægt fyrir stækkandi samfélag. Skoðun 24.3.2021 07:30
Fimm handteknir vegna líkamsárásar í Garðabæ Fimm menn voru handteknir í Garðabæ í gærkvöldi grunaðir um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að tilkynning um hafi borist málið klukkan 22:20. Innlent 23.3.2021 06:27