Íran Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03 „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15 Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. Erlent 19.12.2018 10:31 Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04 Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24 Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24 Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. Erlent 21.11.2018 10:03 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. Erlent 20.11.2018 18:18 Segir andrúmsloftið í Armeníu nú minna á það í kringum fall Sovétríkjanna Aðstoðarprófessor við stjórnmálafræðideild Ameríska háskólans í Armeníu segir mikla bjartsýni ríkja meðal almennings í Armeníu en að blikur séu á lofti. Erlent 13.11.2018 13:37 Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. Erlent 14.11.2018 11:28 Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær. Erlent 13.11.2018 11:32 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35 Íranir vara við stríðsástandi Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku gildi í dag. Erlent 5.11.2018 16:11 Herða á þvingunum gagnvart Íran Bandaríkjamenn hafa sett enn harðari viðskiptaþvinganir á Íran eftir mikil mótmæli í landinu um helgina sem beindust gegn Bandaríkjunum. Erlent 5.11.2018 07:25 Bandaríkin blása lífi í allar viðskiptaþvinganirnar Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Erlent 2.11.2018 15:11 Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. Erlent 31.10.2018 18:47 Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Erlent 31.10.2018 07:50 Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. Erlent 30.10.2018 13:05 Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Erlent 19.10.2018 23:24 Varnarmálaráðherra Ísrael vill gera innrás á Gasa Avigdor Liberman segir hægt að tryggja frið í fjögur til fimm ár með því að veita Hamasliðum alvarlegt högg. Erlent 16.10.2018 10:54 Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. Erlent 23.9.2018 22:07 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35 Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Viðskipti erlent 15.6.2018 16:41 Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37 Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32 Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19.10.2017 14:33 Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Erlent 5.1.2016 10:11 « ‹ 17 18 19 20 ›
Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15
Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. Erlent 19.12.2018 10:31
Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04
Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24
Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24
Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. Erlent 21.11.2018 10:03
Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. Erlent 20.11.2018 18:18
Segir andrúmsloftið í Armeníu nú minna á það í kringum fall Sovétríkjanna Aðstoðarprófessor við stjórnmálafræðideild Ameríska háskólans í Armeníu segir mikla bjartsýni ríkja meðal almennings í Armeníu en að blikur séu á lofti. Erlent 13.11.2018 13:37
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. Erlent 14.11.2018 11:28
Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær. Erlent 13.11.2018 11:32
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35
Íranir vara við stríðsástandi Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku gildi í dag. Erlent 5.11.2018 16:11
Herða á þvingunum gagnvart Íran Bandaríkjamenn hafa sett enn harðari viðskiptaþvinganir á Íran eftir mikil mótmæli í landinu um helgina sem beindust gegn Bandaríkjunum. Erlent 5.11.2018 07:25
Bandaríkin blása lífi í allar viðskiptaþvinganirnar Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Erlent 2.11.2018 15:11
Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. Erlent 31.10.2018 18:47
Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Erlent 31.10.2018 07:50
Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. Erlent 30.10.2018 13:05
Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Erlent 19.10.2018 23:24
Varnarmálaráðherra Ísrael vill gera innrás á Gasa Avigdor Liberman segir hægt að tryggja frið í fjögur til fimm ár með því að veita Hamasliðum alvarlegt högg. Erlent 16.10.2018 10:54
Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. Erlent 23.9.2018 22:07
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35
Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32
Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19.10.2017 14:33
Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Erlent 5.1.2016 10:11