Spánn Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. Erlent 10.11.2019 23:02 Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez forsætisráðherra tapar fylgi samkvæmt útgönguspám. Á sama tíma tvöfaldar hægri öfgaflokkurinn Vox fylgi sitt. Erlent 10.11.2019 19:22 Vonast til að kosningarnar leysi úr pattstöðunni á Spáni Þingkosningar fara fram á Spáni á morgun. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu og framgangur hægri öfgaflokka hafa verið áberandi í kosningabaráttunni, en skoðanakannanir benda til að Vox verði einn af sigurvegurum kosninganna. Erlent 9.11.2019 23:29 Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20 Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. Fótbolti 5.11.2019 08:09 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05 Lagði spænska ríkið með sex börn á götunni Nefnd Sameinuðu þjóðanna segir að spænska ríkið hafi ekki fylgt alþjóðasáttmála í máli sex barna móður sem var fórnarlamb húsnæðissvikara. Erlent 2.11.2019 02:20 Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1.11.2019 16:54 Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin Spænskur dómstóll sakfelldi fimm menn fyrir kynferðislega misnotkun en sýknaði þá af alvarlegra broti um nauðgun vegna þess að þeir þurftu ekki að beita ofbeldi eða ógnun til að brjóta á ölvaðri fjórtán ára gamalli stúlku. Erlent 31.10.2019 23:55 Spánverjar bjóðast til að taka við loftslagsráðstefnunni Síle, sem átti að halda ráðstefnuna, hefur lagt blessun sína yfir hugmyndina og ætlar að mæla með henni við Sameinuðu þjóðirnar. Erlent 31.10.2019 19:02 Fresta því að taka ákvörðun um Puigdemont Belgískur dómstóll féllst í dag á beiðni fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2019 18:09 Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03 Komu að konu sem hafði verið látin í íbúð í Madríd í fimmtán ár Lögregla og sjúkralið á Spáni kom að konu látinni í íbúð í austurhluta höfuðborgarinnar Madríd síðastliðinn þriðjudag. Erlent 28.10.2019 10:30 Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26 Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18 Segir að samtal milli Spánar og Katalóníu þurfi að eiga sér stað Mótmælendur fjölmenntu enn á ný í Katalóníu í dag, nú til þess að lýsa andstöðu sinni við kröfur sjálfstæðissinna. Staðkunnugir segja stöðuna flókna og telja að ekki verði hægt að vinda ofan af ólgunni án þess að bæta samskipti Madrídar og Katalóníu. Erlent 27.10.2019 22:53 Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. Innlent 27.10.2019 15:28 Átök lögreglu og mótmælenda eftir samkomu í Barcelona Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum. Erlent 26.10.2019 22:41 Franco grafinn upp í óþökk afkomenda Jarðneskar leifar spænska einræðisherrans Franco voru fjarlægðar úr grafhýsi hans í dag. Afkomendur eru afar ósáttir. Erlent 24.10.2019 17:25 Líkamsleifar einræðisherrans Franco grafnar upp Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra. Erlent 24.10.2019 12:33 Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Fótbolti 23.10.2019 11:32 Líkamsleifar Franco verða fluttar úr Dal hinna föllnu á fimmtudag Hæstiréttur Spánar gaf nýverið grænt ljós að heimilt væri að flytja jarðneskar leifar Franco úr Dal hinna föllnu Erlent 21.10.2019 10:44 Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. Innlent 20.10.2019 11:12 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. Innlent 19.10.2019 08:15 Allsherjarverkfall í Katalóníu Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda. Erlent 18.10.2019 17:41 Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47 Áttatíu slösuðust í átökum í Barcelona Mótmæli hafa nú staðið yfir í borginni í þrjá daga. Erlent 17.10.2019 09:37 Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08 Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. Erlent 15.10.2019 10:13 Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. Erlent 14.10.2019 18:04 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 33 ›
Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. Erlent 10.11.2019 23:02
Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez forsætisráðherra tapar fylgi samkvæmt útgönguspám. Á sama tíma tvöfaldar hægri öfgaflokkurinn Vox fylgi sitt. Erlent 10.11.2019 19:22
Vonast til að kosningarnar leysi úr pattstöðunni á Spáni Þingkosningar fara fram á Spáni á morgun. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu og framgangur hægri öfgaflokka hafa verið áberandi í kosningabaráttunni, en skoðanakannanir benda til að Vox verði einn af sigurvegurum kosninganna. Erlent 9.11.2019 23:29
Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20
Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. Fótbolti 5.11.2019 08:09
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05
Lagði spænska ríkið með sex börn á götunni Nefnd Sameinuðu þjóðanna segir að spænska ríkið hafi ekki fylgt alþjóðasáttmála í máli sex barna móður sem var fórnarlamb húsnæðissvikara. Erlent 2.11.2019 02:20
Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1.11.2019 16:54
Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin Spænskur dómstóll sakfelldi fimm menn fyrir kynferðislega misnotkun en sýknaði þá af alvarlegra broti um nauðgun vegna þess að þeir þurftu ekki að beita ofbeldi eða ógnun til að brjóta á ölvaðri fjórtán ára gamalli stúlku. Erlent 31.10.2019 23:55
Spánverjar bjóðast til að taka við loftslagsráðstefnunni Síle, sem átti að halda ráðstefnuna, hefur lagt blessun sína yfir hugmyndina og ætlar að mæla með henni við Sameinuðu þjóðirnar. Erlent 31.10.2019 19:02
Fresta því að taka ákvörðun um Puigdemont Belgískur dómstóll féllst í dag á beiðni fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2019 18:09
Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03
Komu að konu sem hafði verið látin í íbúð í Madríd í fimmtán ár Lögregla og sjúkralið á Spáni kom að konu látinni í íbúð í austurhluta höfuðborgarinnar Madríd síðastliðinn þriðjudag. Erlent 28.10.2019 10:30
Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26
Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18
Segir að samtal milli Spánar og Katalóníu þurfi að eiga sér stað Mótmælendur fjölmenntu enn á ný í Katalóníu í dag, nú til þess að lýsa andstöðu sinni við kröfur sjálfstæðissinna. Staðkunnugir segja stöðuna flókna og telja að ekki verði hægt að vinda ofan af ólgunni án þess að bæta samskipti Madrídar og Katalóníu. Erlent 27.10.2019 22:53
Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. Innlent 27.10.2019 15:28
Átök lögreglu og mótmælenda eftir samkomu í Barcelona Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum. Erlent 26.10.2019 22:41
Franco grafinn upp í óþökk afkomenda Jarðneskar leifar spænska einræðisherrans Franco voru fjarlægðar úr grafhýsi hans í dag. Afkomendur eru afar ósáttir. Erlent 24.10.2019 17:25
Líkamsleifar einræðisherrans Franco grafnar upp Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra. Erlent 24.10.2019 12:33
Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Fótbolti 23.10.2019 11:32
Líkamsleifar Franco verða fluttar úr Dal hinna föllnu á fimmtudag Hæstiréttur Spánar gaf nýverið grænt ljós að heimilt væri að flytja jarðneskar leifar Franco úr Dal hinna föllnu Erlent 21.10.2019 10:44
Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. Innlent 20.10.2019 11:12
Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. Innlent 19.10.2019 08:15
Allsherjarverkfall í Katalóníu Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda. Erlent 18.10.2019 17:41
Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47
Áttatíu slösuðust í átökum í Barcelona Mótmæli hafa nú staðið yfir í borginni í þrjá daga. Erlent 17.10.2019 09:37
Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08
Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. Erlent 15.10.2019 10:13
Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. Erlent 14.10.2019 18:04