Evrópusambandið Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03 Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33 Nýtt evrópskt regluverk sagt of dýrt og íþyngjandi Ný Evróputilskipun, sem tekur gildi hér á landi á næsta ári, gæti leitt til þess að árlegar tekjur viðskiptabanka af fjárfestingarbankastarfsemi dragist saman um allt að þrjú prósent. Viðskipti innlent 30.1.2018 19:19 Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. Erlent 29.1.2018 13:39 Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. Erlent 18.1.2018 20:53 Leggja til að Dancila verði nýr forsætisráðherra Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn (PSD) hefur tilnefnt Evrópuþingmanninn Viorica Dancila sem nýjan forsætisráðherra landsins í kjölfar afsagnar Mihai Tudose. Erlent 16.1.2018 13:12 Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Mihai Tudose hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Rúmeníu eftir að þingmenn úr Jafnaðarmannaflokki landsins neituðu að lýsa yfir stuðningi við hann. Erlent 16.1.2018 12:09 Íslensk fyrirtæki nota samfélagsmiðla mest Hlutfall notkunar íslenskra fyrirtækja á samfélagsmiðlum er það hæsta í Evrópu, eða 79 prósent. Þá mældist hlutfall Evrópusambandsríkjanna 47 prósent að meðaltali. Viðskipti innlent 15.1.2018 10:44 Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. Erlent 12.1.2018 20:08 Zeman líklegastur til að vinna tékknesku forsetakosningarnar Tékkar ganga að kjörborðinu í dag og á morgun til að kjósa sér forseta. Erlent 12.1.2018 10:32 Samþykkja að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn hafa samþykkt að færa viðræður um stjórnarmyndun í formlegan búning. Erlent 12.1.2018 08:10 Hallast að annarri atkvæðagreiðslu um Brexit til að þagga niður í Blair Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í "þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. Erlent 11.1.2018 12:38 Ungverjar ákveða kjördag Kannanir benda til að hinn umdeildi Viktor Orban forsætisráðherra muni bera sigur úr býtum og sitja áfram þriðja kjörtímabilið. Erlent 11.1.2018 11:20 Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. Erlent 9.1.2018 12:56 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Erlent 8.1.2018 20:29 Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59 Brexit fordæmi fyrir Tyrki Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Erlent 26.12.2017 20:11 Pólverjar fá sögulega áminningu frá ESB Framkvæmdastjórn ESB áminnti í dag Pólverja fyrir að brjóta gegn grunngildum sambandsins um lýðræði vegna lagafrumvarps sem gengur út á að auka afskipti stjórnmálamanna að skipun dómara. Erlent 20.12.2017 14:06 Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Viðræður leiðtoga Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi um stjórnarmyndun munu hefjast á miðvikudaginn. Erlent 8.12.2017 13:13 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34 Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19.10.2017 14:33 Stefnuræða Juncker: Nú er gluggi til að ráðast í umbætur Forseti framkvæmdastjórnar ESB flutti stefnuræðu sína í sal Evrópuþingsins í morgun. Erlent 13.9.2017 10:38 ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02 Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45 Fyrrum samkeppnisstjóri Evrópusambandsins í nýjum skattaskjólsgögnum Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Erlent 21.9.2016 22:01 Aðildarríki ESB samþykkja umsókn Bosníu að sambandinu Forsætisráðherra Bosníu segir daginn vera sögulegan. Erlent 20.9.2016 19:15 ESB fær upplýsingar um íslenska PIP púða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háá lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Í tilkynningu frá velferðarráðuneyti segir að Lyfjastofnun hafi sent upplýsingarnar utan en búið er að ómskoða 105 konur hér á landi með slíkar fyllingar og hefur leki greinst í púðum hjá 71 konu eða um 68% þeirra sem hafa verið skoðaðar. Innlent 14.2.2012 10:42 « ‹ 45 46 47 48 ›
Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03
Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33
Nýtt evrópskt regluverk sagt of dýrt og íþyngjandi Ný Evróputilskipun, sem tekur gildi hér á landi á næsta ári, gæti leitt til þess að árlegar tekjur viðskiptabanka af fjárfestingarbankastarfsemi dragist saman um allt að þrjú prósent. Viðskipti innlent 30.1.2018 19:19
Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. Erlent 29.1.2018 13:39
Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. Erlent 18.1.2018 20:53
Leggja til að Dancila verði nýr forsætisráðherra Rúmenski Jafnaðarmannaflokkurinn (PSD) hefur tilnefnt Evrópuþingmanninn Viorica Dancila sem nýjan forsætisráðherra landsins í kjölfar afsagnar Mihai Tudose. Erlent 16.1.2018 13:12
Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Mihai Tudose hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Rúmeníu eftir að þingmenn úr Jafnaðarmannaflokki landsins neituðu að lýsa yfir stuðningi við hann. Erlent 16.1.2018 12:09
Íslensk fyrirtæki nota samfélagsmiðla mest Hlutfall notkunar íslenskra fyrirtækja á samfélagsmiðlum er það hæsta í Evrópu, eða 79 prósent. Þá mældist hlutfall Evrópusambandsríkjanna 47 prósent að meðaltali. Viðskipti innlent 15.1.2018 10:44
Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. Erlent 12.1.2018 20:08
Zeman líklegastur til að vinna tékknesku forsetakosningarnar Tékkar ganga að kjörborðinu í dag og á morgun til að kjósa sér forseta. Erlent 12.1.2018 10:32
Samþykkja að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn hafa samþykkt að færa viðræður um stjórnarmyndun í formlegan búning. Erlent 12.1.2018 08:10
Hallast að annarri atkvæðagreiðslu um Brexit til að þagga niður í Blair Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í "þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. Erlent 11.1.2018 12:38
Ungverjar ákveða kjördag Kannanir benda til að hinn umdeildi Viktor Orban forsætisráðherra muni bera sigur úr býtum og sitja áfram þriðja kjörtímabilið. Erlent 11.1.2018 11:20
Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. Erlent 9.1.2018 12:56
Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Erlent 8.1.2018 20:29
Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59
Brexit fordæmi fyrir Tyrki Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Erlent 26.12.2017 20:11
Pólverjar fá sögulega áminningu frá ESB Framkvæmdastjórn ESB áminnti í dag Pólverja fyrir að brjóta gegn grunngildum sambandsins um lýðræði vegna lagafrumvarps sem gengur út á að auka afskipti stjórnmálamanna að skipun dómara. Erlent 20.12.2017 14:06
Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Viðræður leiðtoga Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi um stjórnarmyndun munu hefjast á miðvikudaginn. Erlent 8.12.2017 13:13
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34
Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19.10.2017 14:33
Stefnuræða Juncker: Nú er gluggi til að ráðast í umbætur Forseti framkvæmdastjórnar ESB flutti stefnuræðu sína í sal Evrópuþingsins í morgun. Erlent 13.9.2017 10:38
ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02
Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45
Fyrrum samkeppnisstjóri Evrópusambandsins í nýjum skattaskjólsgögnum Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Erlent 21.9.2016 22:01
Aðildarríki ESB samþykkja umsókn Bosníu að sambandinu Forsætisráðherra Bosníu segir daginn vera sögulegan. Erlent 20.9.2016 19:15
ESB fær upplýsingar um íslenska PIP púða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háá lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Í tilkynningu frá velferðarráðuneyti segir að Lyfjastofnun hafi sent upplýsingarnar utan en búið er að ómskoða 105 konur hér á landi með slíkar fyllingar og hefur leki greinst í púðum hjá 71 konu eða um 68% þeirra sem hafa verið skoðaðar. Innlent 14.2.2012 10:42