Andlát

Fréttamynd

Síldarsjómenn minnast Niels Jensen

Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn.

Innlent
Fréttamynd

Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum

Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana.

Sport
Fréttamynd

Annar Koch-bræðra látinn

Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag.

Erlent
Fréttamynd

Toni Morrison látin

Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Túnis látinn

Essebsi forseti var lagður inn á sjúkrahús í gær. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Túnis og elsti sitjandi forseti heims.

Erlent