Andlát

Fréttamynd

Víðismenn minnast Grétars Einarssonar

Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarni Kristjánsson rektor látinn

Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, lést síðastliðinn föstudag á hjúkunarheimilinu Sóltúni. Bjarni var níræður. Mbl.is greinir frá.

Innlent
Fréttamynd

Lést eftir árekstur í Formúlu 2

Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Formúla 1
Fréttamynd

Snorri Ingimarsson látinn

Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri.

Innlent
Fréttamynd

Síldarsjómenn minnast Niels Jensen

Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn.

Innlent
Fréttamynd

Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum

Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana.

Sport