Andlát

Fréttamynd

Sandra Líf fannst látin

Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Andlát: Gissur Sigurðsson

Gissur Sigurðsson fréttamaður lést af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi í fyrrinótt. Hann sagði morgunfréttir á Bylgjunni í aldarfjórðung. 

Innlent
Fréttamynd

Bill Withers látinn

Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn.

Erlent
Fréttamynd

Sveinn Björnsson látinn

Sveinn Björnsson, sendiherra og fyrrverandi forsetaritari, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést á Sóltúni í Reykjavík þann 23. mars.

Innlent
Fréttamynd

Lést vegna kórónuveirunnar

Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Joseph Lowery látinn

Predikarinn Joseph Lowery sem var fyrirferðarmikill í baráttunni fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn 98 ára að aldri.

Erlent
Fréttamynd

Apollo-geimfarinn Al Worden látinn

Al Worden, bandaríski geimfarinn sem fór á braut um tunglið í Apollo 15-leiðangrinum árið 1971, lést í dag, 88 ára að aldri. Á heimleiðinni varð Worden fyrsti maðurinn til að fara í geimgöngu utan sporbrautar jarðarinnar.

Erlent