Kosningar 2017 Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Innlent 21.10.2017 07:33 Kosningabaráttan í tólf myllumerkjum Vika er til kosninga. Áttu erfitt með að ákveða þig? Hér koma markverðustu leiftur kosningabaráttunnar í tólf myllumerkjum: #lífiðernúna - Hvers vegna er verið að kjósa? Það man enginn lengur – eða allavega ekki samkvæmt honum þarna fyrrverandi formanni Viðreisnar, hvað hann nú heitir aftur … Fastir pennar 20.10.2017 16:34 Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. Innlent 20.10.2017 21:30 Björt framtíð missir tvo þriðju atkvæða Rúmlega 23 prósent kjósenda myndu kjósa Vinstri græn ef gengið yrði til kosninga í dag og tæplega 23 prósent ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 20.10.2017 21:50 Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 20.10.2017 16:36 Lögbann -- og ritskoðun og þöggun Þessa dagana er mikið rætt um lögbannið sem sett var á umfjöllun Stundarinnar um Bjarna Benediktsson. Um það er óhætt að nota orð eins og hneisu, svívirðu og fleiri í sama þyngdarflokki. Ritskoðun og þöggun eru stór orð. Samt detta mér varla önnur í hug þegar ég hugsa um viðmótið sem við í Alþýðufylkingunni upplifum, bæði frá fjölmiðlum og félagasamtökum. Skoðun 20.10.2017 15:51 Brá nokkuð þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög Aðstandendum Vökunnar 2017 brá nokkuð í morgun þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög með því að biðja ungt fólk um að taka mynd af sér á kjörstað til að komast á tónleika sem haldnir verða í Valsheimilinu á kosninganótt. Innlent 20.10.2017 15:35 Mikið fjör í teiti Samfylkingarinnar Það var margt um manninn og hugur í fólki á Bryggjunni Brugghús í gær þegar Samfylkingin í Reykjavík sló upp partý. Lífið 20.10.2017 14:08 Bein útsending: Ágúst Ólafur svarar spurningum lesenda Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 20.10.2017 10:08 Háir vextir Undirliggjandi vandi hagkerfisins er háir vextir sem hafa mikil áhrif á gengisflökt krónunnar. Seðlabankinn tekur ákvörðun um hversu hátt vaxtastigið eigi að vera. Eins og staðan er í dag, er fólk þvingað til að taka verðtryggð lán. Skoðun 20.10.2017 11:06 Formannaáskorun Vísis: Tíu ára og áttaði sig á að fátækt væri til á Akureyri Ef Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ætti að ráða einhvern til að leika sig myndi hann velja Dóra DNA. Lífið 19.10.2017 22:54 Áslaug Arna stal lúkkinu af Sigríði Maríu: „Nei hættu!“ Nú eru aðeins átta dagar til kosninga og eru flokkarnir allir í miklum kosningarham. Lífið 20.10.2017 10:18 Eitthvað sem ég hef ekki fundið áður Það var eftirminnileg umræðan um uppreist æru sem átti sér stað í bumbuboltanum fyrir um mánuði síðan. Hitinn og orkan sem við settum í umræðuna var langtum meiri en orkan sem fór í að sparka boltanum. Skoðun 20.10.2017 10:06 Ágúst Ólafur situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 20.10.2017 10:00 Áhrifalausir þingmenn á óskilvirku Alþingi Nú þegar nokkrir dagar eru til Alþingiskosninga er við hæfi að rifja upp yfirlýsingu Theódóru S. Þorsteinsdóttur frá 26. ágúst sl. um að hún hygðist afsala sér þingsæti sínu um næstu áramót. Reyndar höguðu örlögin því þannig að Theódóra mun ekki þurfa að bíða til áramóta, en það er önnur saga. Skoðun 20.10.2017 09:35 Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Innlent 19.10.2017 22:11 Við stoppuðum partýið Skömmu eftir stjórnarslitin birti greiningadeild Arion banka úttekt sem staðhæfði um meintan kostnað íslenskra hlutabréfaeigenda af stjórnarslitunum. Viðskiptablaðamenn báru sig líka aumlega fyrir hönd hlutabréfamarkaðarins og sjálfstæðismenn voru raunamæddir fyrir hönd umbjóðenda sinna Skoðun 19.10.2017 15:27 Barist um lítil eða mikil völd Einn eftirminnilegast þjóðarleiðtogi bókmenntanna er Aðalríkur Allsgáði, ættarhöfðingi yfir hinum harðsnúnu þverhausum Gaulverjabæjar. Mjög er það á huldu fyrir lesendum bókarinnar hver raunveruleg stjórnskipuleg völd Aðalríks eru Fastir pennar 19.10.2017 17:17 Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 19.10.2017 15:23 Borgin greiddi 4,8 milljónir fyrir hið meinta áróðursrit Borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna segir vafa leika á því hvort borgarstjóri hafi mátt ráðstafa 4,8 milljónum í kynningarrit um húsnæðismál og uppbyggingu. Tímasetningin var ákveðin í vor þegar ekki var útlit fyrir kosningar á árinu. Innlent 19.10.2017 21:21 Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðvesturkjördæmi Í kvöld er fókusinn á Suðvesturkjördæmi og munu fulltrúar allra þeirra flokka sem eru á þingi í dag ásamt þeim flokkum sem mælst hafa yfir fimm prósentum í könnunum mæta í þáttinn. Innlent 19.10.2017 17:55 Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 19.10.2017 16:04 Skýr svör til launafólks Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, kallaði nýlega eftir svörum frambjóðenda til launafólks við nokkrum mikilvægum spurningum. Þeim er bæði ljúft og skylt að svara. Skoðun 19.10.2017 15:08 Sigmundur Davíð rakar augabrúnirnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er sannarlega kominn í kosningarham en hann greinir frá því á Snapchat-reikningi sínum að nú sé tími til kominn til að skella sér í klippingu. Lífið 19.10.2017 15:14 Formannaáskorun Vísis: Setti jólin hjá Illuga í uppnám og pissaði á sig af ótta við lögregluna Bjarni Benediktsson heldur mikið upp á kvikmyndina There's Something About Mary og Peter Sellers. Lífið 18.10.2017 21:49 #Églíka Stór hópur kvenna hefur stigið fram undanfarna daga undir myllumerkinu #MeToo og greint frá áreitni eða kynferðisofbeldi. Þessi bylting varð í kjölfar þess að frægar leikkonur greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu frægs kvikmyndaframleiðanda. Skoðun 19.10.2017 13:33 Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00 Geðsjúkdómar spyrja ekki um aldur Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Skoðun 19.10.2017 13:28 Hættum að vandræðast með lyfin Í byrjun þessa árs samþykkti ríkisstjórnin viðbótarfjármagn til innkaupa á nýjum lyfjum, því enn eitt árið voru fjárheimildir á þrotum áður en árið var í raun hafið. Skoðun 19.10.2017 13:18 Bein útsending: Lilja Dögg svarar spurningum lesenda Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 18.10.2017 23:18 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 29 ›
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Innlent 21.10.2017 07:33
Kosningabaráttan í tólf myllumerkjum Vika er til kosninga. Áttu erfitt með að ákveða þig? Hér koma markverðustu leiftur kosningabaráttunnar í tólf myllumerkjum: #lífiðernúna - Hvers vegna er verið að kjósa? Það man enginn lengur – eða allavega ekki samkvæmt honum þarna fyrrverandi formanni Viðreisnar, hvað hann nú heitir aftur … Fastir pennar 20.10.2017 16:34
Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. Innlent 20.10.2017 21:30
Björt framtíð missir tvo þriðju atkvæða Rúmlega 23 prósent kjósenda myndu kjósa Vinstri græn ef gengið yrði til kosninga í dag og tæplega 23 prósent ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 20.10.2017 21:50
Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 20.10.2017 16:36
Lögbann -- og ritskoðun og þöggun Þessa dagana er mikið rætt um lögbannið sem sett var á umfjöllun Stundarinnar um Bjarna Benediktsson. Um það er óhætt að nota orð eins og hneisu, svívirðu og fleiri í sama þyngdarflokki. Ritskoðun og þöggun eru stór orð. Samt detta mér varla önnur í hug þegar ég hugsa um viðmótið sem við í Alþýðufylkingunni upplifum, bæði frá fjölmiðlum og félagasamtökum. Skoðun 20.10.2017 15:51
Brá nokkuð þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög Aðstandendum Vökunnar 2017 brá nokkuð í morgun þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög með því að biðja ungt fólk um að taka mynd af sér á kjörstað til að komast á tónleika sem haldnir verða í Valsheimilinu á kosninganótt. Innlent 20.10.2017 15:35
Mikið fjör í teiti Samfylkingarinnar Það var margt um manninn og hugur í fólki á Bryggjunni Brugghús í gær þegar Samfylkingin í Reykjavík sló upp partý. Lífið 20.10.2017 14:08
Bein útsending: Ágúst Ólafur svarar spurningum lesenda Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 20.10.2017 10:08
Háir vextir Undirliggjandi vandi hagkerfisins er háir vextir sem hafa mikil áhrif á gengisflökt krónunnar. Seðlabankinn tekur ákvörðun um hversu hátt vaxtastigið eigi að vera. Eins og staðan er í dag, er fólk þvingað til að taka verðtryggð lán. Skoðun 20.10.2017 11:06
Formannaáskorun Vísis: Tíu ára og áttaði sig á að fátækt væri til á Akureyri Ef Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ætti að ráða einhvern til að leika sig myndi hann velja Dóra DNA. Lífið 19.10.2017 22:54
Áslaug Arna stal lúkkinu af Sigríði Maríu: „Nei hættu!“ Nú eru aðeins átta dagar til kosninga og eru flokkarnir allir í miklum kosningarham. Lífið 20.10.2017 10:18
Eitthvað sem ég hef ekki fundið áður Það var eftirminnileg umræðan um uppreist æru sem átti sér stað í bumbuboltanum fyrir um mánuði síðan. Hitinn og orkan sem við settum í umræðuna var langtum meiri en orkan sem fór í að sparka boltanum. Skoðun 20.10.2017 10:06
Ágúst Ólafur situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 20.10.2017 10:00
Áhrifalausir þingmenn á óskilvirku Alþingi Nú þegar nokkrir dagar eru til Alþingiskosninga er við hæfi að rifja upp yfirlýsingu Theódóru S. Þorsteinsdóttur frá 26. ágúst sl. um að hún hygðist afsala sér þingsæti sínu um næstu áramót. Reyndar höguðu örlögin því þannig að Theódóra mun ekki þurfa að bíða til áramóta, en það er önnur saga. Skoðun 20.10.2017 09:35
Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Innlent 19.10.2017 22:11
Við stoppuðum partýið Skömmu eftir stjórnarslitin birti greiningadeild Arion banka úttekt sem staðhæfði um meintan kostnað íslenskra hlutabréfaeigenda af stjórnarslitunum. Viðskiptablaðamenn báru sig líka aumlega fyrir hönd hlutabréfamarkaðarins og sjálfstæðismenn voru raunamæddir fyrir hönd umbjóðenda sinna Skoðun 19.10.2017 15:27
Barist um lítil eða mikil völd Einn eftirminnilegast þjóðarleiðtogi bókmenntanna er Aðalríkur Allsgáði, ættarhöfðingi yfir hinum harðsnúnu þverhausum Gaulverjabæjar. Mjög er það á huldu fyrir lesendum bókarinnar hver raunveruleg stjórnskipuleg völd Aðalríks eru Fastir pennar 19.10.2017 17:17
Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 19.10.2017 15:23
Borgin greiddi 4,8 milljónir fyrir hið meinta áróðursrit Borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna segir vafa leika á því hvort borgarstjóri hafi mátt ráðstafa 4,8 milljónum í kynningarrit um húsnæðismál og uppbyggingu. Tímasetningin var ákveðin í vor þegar ekki var útlit fyrir kosningar á árinu. Innlent 19.10.2017 21:21
Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðvesturkjördæmi Í kvöld er fókusinn á Suðvesturkjördæmi og munu fulltrúar allra þeirra flokka sem eru á þingi í dag ásamt þeim flokkum sem mælst hafa yfir fimm prósentum í könnunum mæta í þáttinn. Innlent 19.10.2017 17:55
Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 19.10.2017 16:04
Skýr svör til launafólks Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, kallaði nýlega eftir svörum frambjóðenda til launafólks við nokkrum mikilvægum spurningum. Þeim er bæði ljúft og skylt að svara. Skoðun 19.10.2017 15:08
Sigmundur Davíð rakar augabrúnirnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er sannarlega kominn í kosningarham en hann greinir frá því á Snapchat-reikningi sínum að nú sé tími til kominn til að skella sér í klippingu. Lífið 19.10.2017 15:14
Formannaáskorun Vísis: Setti jólin hjá Illuga í uppnám og pissaði á sig af ótta við lögregluna Bjarni Benediktsson heldur mikið upp á kvikmyndina There's Something About Mary og Peter Sellers. Lífið 18.10.2017 21:49
#Églíka Stór hópur kvenna hefur stigið fram undanfarna daga undir myllumerkinu #MeToo og greint frá áreitni eða kynferðisofbeldi. Þessi bylting varð í kjölfar þess að frægar leikkonur greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu frægs kvikmyndaframleiðanda. Skoðun 19.10.2017 13:33
Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00
Geðsjúkdómar spyrja ekki um aldur Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Skoðun 19.10.2017 13:28
Hættum að vandræðast með lyfin Í byrjun þessa árs samþykkti ríkisstjórnin viðbótarfjármagn til innkaupa á nýjum lyfjum, því enn eitt árið voru fjárheimildir á þrotum áður en árið var í raun hafið. Skoðun 19.10.2017 13:18
Bein útsending: Lilja Dögg svarar spurningum lesenda Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 18.10.2017 23:18