Landhelgisgæslan Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25 Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33 Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18 Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30 Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Langjökli á þriðja tímanum í dag vegna veikinda. Innlent 14.6.2019 14:33 Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09 Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39 Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. Innlent 9.6.2019 18:37 Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35 Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52 Tveir fluttir með þyrlu á Landspítalann Tilkynnt var um slysið um hádegisbil í dag. Innlent 1.6.2019 13:54 Ómar lagði Gæsluna í annað sinn í baráttu um vangoldna leigu Landhelgisgæslunni var óheimilt að segja upp að hluta samnings um leigu á jörð undir ratstjárstöð í Hornafirði nærri Höfn. Innlent 24.5.2019 15:41 Slösuð skíðakona flutt með þyrlu Þyrla landhelgisgæslunnar sótti konuna og kom til Akureyrar fyrr í dag. Innlent 18.5.2019 17:08 Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi Sóleyjar Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi rækjutogarans Sóleyjar Sigurjóns þegar eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi. Vegna rafmagnsleysis hefur ekki verið unnt að draga tvö troll skipsins inn og því er tímafrekt að draga skipið til Akureyrar, að sögn skipstjóra rækjutogarans Múlabergs sem dregur Sóleyju til hafnar. Innlent 18.5.2019 11:54 Reykkafarar sendir niður í vélarrúmið Fimm úr áhöfn varðskipsins Týs fóru um borð í rækjutogarann Sóleyju Sigurjóns GK200 á sjötta tímanum í morgun til að kanna aðstæður. Innlent 18.5.2019 09:58 Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Innlent 18.5.2019 07:49 Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07 Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57 Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41 Sóttur með þyrlu eftir bílveltu við Stóru Giljá Einn var sóttur með þyrlu eftir bílslys í Húnavatnssýslu síðdegis. Innlent 10.5.2019 18:38 Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36 Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34 Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55 TF-LÍF komin í lag Var biluð í dag. Innlent 1.5.2019 17:45 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. Innlent 28.4.2019 13:59 Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Innlent 26.4.2019 17:53 Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51 « ‹ 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25
Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33
Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18
Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30
Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Langjökli á þriðja tímanum í dag vegna veikinda. Innlent 14.6.2019 14:33
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. Innlent 9.6.2019 18:37
Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35
Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52
Tveir fluttir með þyrlu á Landspítalann Tilkynnt var um slysið um hádegisbil í dag. Innlent 1.6.2019 13:54
Ómar lagði Gæsluna í annað sinn í baráttu um vangoldna leigu Landhelgisgæslunni var óheimilt að segja upp að hluta samnings um leigu á jörð undir ratstjárstöð í Hornafirði nærri Höfn. Innlent 24.5.2019 15:41
Slösuð skíðakona flutt með þyrlu Þyrla landhelgisgæslunnar sótti konuna og kom til Akureyrar fyrr í dag. Innlent 18.5.2019 17:08
Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi Sóleyjar Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi rækjutogarans Sóleyjar Sigurjóns þegar eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi. Vegna rafmagnsleysis hefur ekki verið unnt að draga tvö troll skipsins inn og því er tímafrekt að draga skipið til Akureyrar, að sögn skipstjóra rækjutogarans Múlabergs sem dregur Sóleyju til hafnar. Innlent 18.5.2019 11:54
Reykkafarar sendir niður í vélarrúmið Fimm úr áhöfn varðskipsins Týs fóru um borð í rækjutogarann Sóleyju Sigurjóns GK200 á sjötta tímanum í morgun til að kanna aðstæður. Innlent 18.5.2019 09:58
Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Innlent 18.5.2019 07:49
Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07
Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57
Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41
Sóttur með þyrlu eftir bílveltu við Stóru Giljá Einn var sóttur með þyrlu eftir bílslys í Húnavatnssýslu síðdegis. Innlent 10.5.2019 18:38
Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36
Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34
Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. Innlent 28.4.2019 13:59
Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Innlent 26.4.2019 17:53
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51