Frakkland

Fréttamynd

Mikill viðbúnaður fyrir mótmælin í dag

Mótmælendur sem kalla sig Gulu vestin ætla að halda áfram að mótmæla ríkisstjórn Emmanuels Macron jafnvel þó að hann hafi lúffað fyrir þeim með skatta á eldsneyti í vikunni.

Erlent
Fréttamynd

Vilja slaka á móttökukröfum

Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu.

Erlent
Fréttamynd

Fastur á milli steins og sleggju

Forseti Frakklands ákvað að hækka ekki eldsneytisskatt. Þrátt fyrir það halda mótmæli Gulu vestanna áfram. Umhverfissinnar telja að skattahækkanir sem þessar séu nauðsynlegar til þess að draga úr loftslagsbreytingum.

Erlent
Fréttamynd

Hætta við skattahækkunina

Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta við fyrirhugaða díselskattshækkun sem leitt hefur til hatrammra fjöldamótmæla í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Macron er í töluverðu klandri

Fjöldamótmæli síðustu þriggja helga bæta gráu ofan á svart hjá Frakklandsforseta. Mótmælin snúast í auknum mæli um hann sjálfan. 69 prósent Frakka lýsa sig andvíg forseta sínum og stjórnarandstæðingar segja Macron ekki skilja reiðina.

Erlent
Fréttamynd

Umfangsmestu óeirðir í áratug

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, íhugar nú að auka öryggisráðstafanir í París í kjölfar umfangsmikilla mótmæla vegna aukinna skatta og hækkandi kostnaðar.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar skila Benín 26 styttum

Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá.

Erlent
Fréttamynd

Bræði og óreiða í Hvíta húsinu

Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans.

Erlent
Fréttamynd

Kusu gegn sjálfstæði frá Frökkum

Íbúar Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Kyrrahafinu, kusu í dag gegn því að öðlast sjálfstæði frá Frakklandi. Lokaniðurstöður kosninganna voru á þá leið að 56,4 prósent kjósenda voru á móti sjálfstæði, en 43,6 fylgjandi.

Erlent