Frakkland Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Erlent 15.4.2019 23:53 Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag Erlent 15.4.2019 22:48 Segja turnum Notre Dame borgið Vara-innanríkisráðherra Frakklands, Laurent Nunez hefur tilkynnt að eldsvoðinn í Notre Dame kirkjunni sem hefur brunnið frá því klukkan 17, hafi dvínað. Erlent 15.4.2019 21:56 Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. Erlent 15.4.2019 20:36 Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. Erlent 15.4.2019 20:10 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. Erlent 15.4.2019 19:40 Listaverkasafni Notre Dame bjargað Öllum listaverkum sem geymd voru í Notre Dame dómkirkjunni í París hefur verið bjargað frá stórbrunanum sem kom upp í kvöld. Frá þessu var greint í fréttaflutningi France24. Erlent 15.4.2019 19:25 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. Erlent 15.4.2019 19:21 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Erlent 15.4.2019 18:33 „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. Erlent 15.4.2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. Erlent 15.4.2019 17:23 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52 Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02 Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30 Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03 30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56 Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París Erlent 22.3.2019 19:08 Kviknaði í sögufrægri sautjándu aldar kirkju í París Eldur kom upp í dag í Saint-Sulpice kirkjunni í 6.hverfi Parísarborgar, fjórir voru inni í kirkjunni þegar eldurinn kom upp. Erlent 17.3.2019 16:31 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. Erlent 16.3.2019 15:56 Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. Erlent 15.3.2019 12:01 Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32 Franskur kardináli dæmdur fyrir að hylma yfir kynferðisbrot Erkibiskupinn í Lyon var sakaður um að hafa leynt ásökunum um að prestur í biskupsdæmi hans hefði misnotað skátadrengi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Erlent 7.3.2019 14:19 Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16 Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21 Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 42 ›
Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Erlent 15.4.2019 23:53
Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag Erlent 15.4.2019 22:48
Segja turnum Notre Dame borgið Vara-innanríkisráðherra Frakklands, Laurent Nunez hefur tilkynnt að eldsvoðinn í Notre Dame kirkjunni sem hefur brunnið frá því klukkan 17, hafi dvínað. Erlent 15.4.2019 21:56
Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. Erlent 15.4.2019 20:36
Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. Erlent 15.4.2019 20:10
Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. Erlent 15.4.2019 19:40
Listaverkasafni Notre Dame bjargað Öllum listaverkum sem geymd voru í Notre Dame dómkirkjunni í París hefur verið bjargað frá stórbrunanum sem kom upp í kvöld. Frá þessu var greint í fréttaflutningi France24. Erlent 15.4.2019 19:25
Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. Erlent 15.4.2019 19:21
Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Erlent 15.4.2019 18:33
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. Erlent 15.4.2019 18:31
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. Erlent 15.4.2019 17:23
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52
Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02
Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30
Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29.3.2019 13:03
30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56
Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París Erlent 22.3.2019 19:08
Kviknaði í sögufrægri sautjándu aldar kirkju í París Eldur kom upp í dag í Saint-Sulpice kirkjunni í 6.hverfi Parísarborgar, fjórir voru inni í kirkjunni þegar eldurinn kom upp. Erlent 17.3.2019 16:31
Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. Erlent 16.3.2019 15:56
Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. Erlent 15.3.2019 12:01
Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32
Franskur kardináli dæmdur fyrir að hylma yfir kynferðisbrot Erkibiskupinn í Lyon var sakaður um að hafa leynt ásökunum um að prestur í biskupsdæmi hans hefði misnotað skátadrengi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Erlent 7.3.2019 14:19
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16
Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07