Hús og heimili Einstakur garður í Mosfellsbænum Garðurinn er mikilvægur fyrir marga. Sumir hafa ráðist í miklar framkvæmdir til að hafa það sem allra best í garðinum og njóta þess sem íslenskt veðurfar hefur upp á að bjóða. Lífið 28.11.2024 14:31 Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 28.11.2024 12:30 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. Lífið 26.11.2024 15:32 Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Fyrsti vottaði skipuleggjandinn hér á landi segir tilfinningar fyrst og fremst vera það sem þvælist fyrir fólki þegar kemur að tiltekt. Hún hvetur fólk til þess að kaupa ekki hluti að óþörfu í þeirri tilboðsviku sem nú er að renna upp í tilefni af Svörtum fössara. Lífið 26.11.2024 08:02 Tara Sif og Elfar selja íbúðina Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir. Lífið 25.11.2024 12:50 Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32 Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Við Kinngargötu í Urriðaholti er að finna fallega fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 2023. Eignin er 154 fermetrar að stærð og einkennist af miklum munaði. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 22.11.2024 16:02 Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu hefur fest kaup á íbúð við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðina keypti hún af hjónunum Viktori Bjarka Arnarsyni, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrúnu Pálsdóttur. Lífið 22.11.2024 12:33 Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03 Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Í fjögur ár hefur Gulli Byggir fylgst með lygilegum framkvæmdum á Snæfellsnesi. Lífið 20.11.2024 14:03 Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31 Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55 Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Gluggarnir frá BYKO hafa verið leiðandi á markaði í 33 ár og hefur BYKO komið að mörgum stórum og flóknum verkefnum um allt land. Gluggarnir eru framleiddir til að þola íslenskt veðurfar auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. Fyrir vikið standast þeir helstu kröfur HMS og byggingarreglugerðir ásamt kröfum viðskiptavinar um góða þjónustu og trausta vöru. Framleiðsla þeirra hófst hér á landi en hefur frá árinu 2002 að mestu leyti farið fram í gluggaverksmiðju BYKO í Lettlandi. Samstarf 19.11.2024 13:05 Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. Lífið 16.11.2024 07:35 Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01 Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01 Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30 Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02 Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Lífið 12.11.2024 10:31 Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01 Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01 Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36 Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02 Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31 Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32 Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Viðskipti innlent 3.11.2024 20:24 Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lífið 2.11.2024 10:01 Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Stöðluðu húsin úr límtré og steinullareiningum frá Límtré Vírnet hafa slegið í gegn undanfarið ár enda íslensk framleiðsla á hagkvæmu verði. Þau eru helst notuð fyrir iðnaðar- og landbúnaðarhús og geymslur en möguleikarnir í nýtingu þeirra eru fjölmargir. Samstarf 1.11.2024 11:31 Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn EasyCheese ostaboxið frá vefversluninni EasyCheese.is hefur vakið mikla athygli enda selst í rúmlega 20.000 eintökum hér á landi undanfarin tvö ár. Vefverslunin selur einnig úrval ostatengdra gæðavara sem eru tilvaldar í jólapakkann. Lífið samstarf 1.11.2024 08:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 59 ›
Einstakur garður í Mosfellsbænum Garðurinn er mikilvægur fyrir marga. Sumir hafa ráðist í miklar framkvæmdir til að hafa það sem allra best í garðinum og njóta þess sem íslenskt veðurfar hefur upp á að bjóða. Lífið 28.11.2024 14:31
Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 28.11.2024 12:30
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. Lífið 26.11.2024 15:32
Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Fyrsti vottaði skipuleggjandinn hér á landi segir tilfinningar fyrst og fremst vera það sem þvælist fyrir fólki þegar kemur að tiltekt. Hún hvetur fólk til þess að kaupa ekki hluti að óþörfu í þeirri tilboðsviku sem nú er að renna upp í tilefni af Svörtum fössara. Lífið 26.11.2024 08:02
Tara Sif og Elfar selja íbúðina Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir. Lífið 25.11.2024 12:50
Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32
Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Við Kinngargötu í Urriðaholti er að finna fallega fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 2023. Eignin er 154 fermetrar að stærð og einkennist af miklum munaði. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 22.11.2024 16:02
Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu hefur fest kaup á íbúð við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðina keypti hún af hjónunum Viktori Bjarka Arnarsyni, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrúnu Pálsdóttur. Lífið 22.11.2024 12:33
Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03
Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Í fjögur ár hefur Gulli Byggir fylgst með lygilegum framkvæmdum á Snæfellsnesi. Lífið 20.11.2024 14:03
Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31
Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55
Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Gluggarnir frá BYKO hafa verið leiðandi á markaði í 33 ár og hefur BYKO komið að mörgum stórum og flóknum verkefnum um allt land. Gluggarnir eru framleiddir til að þola íslenskt veðurfar auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. Fyrir vikið standast þeir helstu kröfur HMS og byggingarreglugerðir ásamt kröfum viðskiptavinar um góða þjónustu og trausta vöru. Framleiðsla þeirra hófst hér á landi en hefur frá árinu 2002 að mestu leyti farið fram í gluggaverksmiðju BYKO í Lettlandi. Samstarf 19.11.2024 13:05
Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. Lífið 16.11.2024 07:35
Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01
Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01
Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30
Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02
Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Lífið 12.11.2024 10:31
Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01
Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01
Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36
Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02
Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31
Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32
Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Viðskipti innlent 3.11.2024 20:24
Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lífið 2.11.2024 10:01
Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Stöðluðu húsin úr límtré og steinullareiningum frá Límtré Vírnet hafa slegið í gegn undanfarið ár enda íslensk framleiðsla á hagkvæmu verði. Þau eru helst notuð fyrir iðnaðar- og landbúnaðarhús og geymslur en möguleikarnir í nýtingu þeirra eru fjölmargir. Samstarf 1.11.2024 11:31
Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn EasyCheese ostaboxið frá vefversluninni EasyCheese.is hefur vakið mikla athygli enda selst í rúmlega 20.000 eintökum hér á landi undanfarin tvö ár. Vefverslunin selur einnig úrval ostatengdra gæðavara sem eru tilvaldar í jólapakkann. Lífið samstarf 1.11.2024 08:47