Ætlaði að éta hundaskít ef liðið hans tapaði en er nú á flótta Víðtæk leit stendur nú yfir í netheimum að stuðningsmanni Florida State háskólans sem ætlar ekki að standa við stóru orðin sín. 3.9.2024 13:32
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3.9.2024 12:30
Neita því að styðja Kamölu Harris NFL-félagið Philadelphia Eagles neyddist til þess að gefa frá sér yfirlýsingu í gær vegna auglýsinga í borginni. 3.9.2024 12:02
Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. 2.9.2024 16:29
U21 árs landsliðið í beinni á Stöð 2 Sport Strákarnir okkar í U21 árs landsliðinu eiga mikilvæga leiki fram undan og þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 2.9.2024 15:00
Svona var blaðamannafundurinn í Laugardalnum Vísir var með beina útsendingu frá áhugaverðum blaðamannafundi á Laugardalsvelli. 2.9.2024 13:32
Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það. 1.9.2024 16:00
Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. 30.8.2024 16:31
Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. 30.8.2024 16:27
Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. 30.8.2024 14:31