Pavel nýr liðsmaður Bónus Körfuboltakvölds Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla. 27.9.2024 10:21
Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. 6.9.2024 15:15
Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6.9.2024 12:31
Úr krílaleikfimi á KR völlinn Í nýjasta þætti Leikdagsins er fylgst með markahæsta leikmanni Bestu deildar karla, Viktori Jónssyni. 6.9.2024 12:02
Voru einni stórri tá frá því að vinna meistarana Tímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt er meistarar Kansas City Chiefs tóku á móti Baltimore Ravens. Meistararnir höfðu betur, 27-20, í hörkuleik. 6.9.2024 10:31
Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. 5.9.2024 16:18
Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. 5.9.2024 15:32
Sporting skellti Frankfurt á Kópavogsvelli Fyrri undanúrslitaleiknum í undankeppni Meistaradeildar kvenna, sem fram fer í Kópavogi, er lokið. 4.9.2024 15:55
Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar KSÍ vakti athygli á því í gær að framkvæmdastjóri sambandsins mun ekki lengur vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar. 4.9.2024 14:31
Sjáðu Kolla pakka Finnanum saman Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn „Icebear“ Kristinsson er enn taplaus í hringnum. 4.9.2024 13:33