Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Tískuhúsið Givenchy gagnrýnt fyrir snöruhálsskraut

Franska tískuhúsið Givenchy hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að þrjár fyrirsætur birtust á sýningarpöllum á tískuvikunni í París með hálsmen sem litu út eins og snörur. Aðeins tvö ár eru síðan forsvarsmenn Burberry báðust afsökunar á áþekkum mistökum.

Erlent
Fréttamynd

„Þessi sjúkdómur er miskunnarlaus“

„Pabbi minn lést úr heilakrabbameini árið 2013 eftir mjög stutta baráttu. Þessi sjúkdómur miskunnarlaus og ég hvet alla til að fara til læknis ef minnsti grunur vaknar,“ segir hönnuðurinn Hlín Reykdal í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Lakkrískjóll Katrínar vekur at­hygli netverja

Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er allt saman hannað

Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíðar­ráðu­neyti?

Ísland, eins og önnur ríki, stendur á tímamótum og þarf að takast á við stórar áskoranir vegna loftlagsvár, heimsfaraldurs og samfélagsþróunar. Við megum engan tíma missa og verðum að ganga til verka fumlaust, af áræðni og bjartsýni.

Skoðun
Fréttamynd

Megan Fox senu­þjófur á rauða dreglinum

MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra.

Lífið
Fréttamynd

Hönnunar­fyrir­tækjum fjölgar mest

Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands er mjög áhugavert að sjá að á tíu ára tímabili 2009-2019 hefur fyrirtækjum á sviði hönnunar og arkitektúrs fjölgað mest innan skapandi greina. Þetta eru fyrirtæki á fjölbreytilegu sviði hönnunar, allt frá arkitektastofum yfir í fyrirtæki sem leggja áherslu á fjölbreytta vöruhönnun, stafræna hönnun, grafíska hönnun, fatahönnun og fleira.

Skoðun
Fréttamynd

Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi

Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru.

Lífið