Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. Tíska og hönnun 19. nóvember 2021 16:30
Pop-up í Pipar og Salt Þau Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton bjóða gestum til stofu heima hjá sér á morgun en þau ráku Pipar og salt í 27 ár. Lífið samstarf 19. nóvember 2021 08:52
Handprjónarar bæta hag íslenskra sauðfjárbænda Sauðfjárbændur gleðjast núna yfir hærra ullarverði en íslenskt handprjónaband hefur slegið í gegn meðal prjónafólks, bæði hérlendis og erlendis. Ullarvinnslufyrirtækið Ístex hefur ekki undan við framleiðsluna. Innlent 18. nóvember 2021 22:44
Wizz fyrir lífsins ljúfu stundir Wizz er ný og endurbætt útgáfa af Wizar hægindastólnum sem slegið hefur í gegn á Íslandi. Samstarf 18. nóvember 2021 09:29
Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. Makamál 17. nóvember 2021 21:12
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. Lífið 17. nóvember 2021 07:00
11.5 milljónir söfnuðust í FO herferð UN Women „Ánægjulegt er að segja frá því að við erum í þann mund að fara senda 11.5 milljónir króna til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu,” segir Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lífið 16. nóvember 2021 15:37
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. Lífið 15. nóvember 2021 16:05
Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. Lífið 12. nóvember 2021 13:30
Sló met á Singles Day í fyrra með lokaða stofu Singles Day er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty, 25-40% afsláttur af öllum meðferðum og pökkum í sólarhring. Lífið samstarf 11. nóvember 2021 14:10
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. Lífið 10. nóvember 2021 07:00
Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tíska og hönnun 9. nóvember 2021 09:30
Íslensk hönnun kjörin í jólapakkann Lín Design leggur áherslu á gæði. Samstarf 8. nóvember 2021 14:47
Skammur afhendingartími á vel við Íslendinga Boozt.com er vefverslun vikunnar á Vísi Samstarf 8. nóvember 2021 10:31
Sterkari en marmari og þurfa ekkert viðhald Quarts-borðplötur njóta mikilla vinsælda. Lífið samstarf 5. nóvember 2021 14:11
Voru ennþá með útivistartíma þegar þau byrjuðu saman Elísabet og Gunnar kynntust í grunnskóla. Þau voru sætisfélagar í ensku og þurfti kennarinn stöðugt að hafa afskipti af þeim þar sem þau gátu ekki hætt að tala saman. Í 10. bekk varð vinskapurinn loks að ástarsambandi en það hafði tekið þau langan tíma að viðurkenna að þau væru kærustupar. Í dag eiga þau tvö börn saman og eru að hreiðra um sig á Íslandi eftir að hafa verið á faraldsfæti síðustu 12 ár. Lífið 3. nóvember 2021 16:14
Íslensk hjón framleiða sápur úr grænmeti og ávöxtum BAÐA er nýtt íslenskt vörumerki með sápuvörur úr íslenskri olíu, grænmeti og ávöxtum. BAÐA er stofnað af hjónunum Erlu Gísladóttur og Ólafi Frey Frímannssyni. Lífið 3. nóvember 2021 11:30
Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“ Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur. Tíska og hönnun 3. nóvember 2021 07:01
Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. Lífið 2. nóvember 2021 14:30
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. Tíska og hönnun 31. október 2021 15:01
Sigurður, Matthías og Gabríel hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fyrir Hjaltalín - ∞ Hönnunarverðlaun Íslands 2021 voru afhent með hátíðlegum hætti í Grósku rétt í þessu. Tíska og hönnun 29. október 2021 19:01
Gleði fylgir hverri gjöf Vörurnar frá Vorhús eru vinsælar fyrirtækjagjafir. Samstarf 27. október 2021 13:46
Íbúð Bigga löggu breytt í draumaheimilið: „Ég er agndofa“ „Það er ekki oft sem ég fæ útkall frá lögreglunni,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús. Í fyrsta þættinum í nýrri þáttaröð gerir hún íbúð að draumaheimili. Lífið 27. október 2021 07:00
Nýju fötin keisarans Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands hefur rannsakað neyslutengda losun gróðurhúsalofttegunda Íslendinga. Skoðun 26. október 2021 15:31
Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. Lífið 25. október 2021 15:31
Gaman að sjá krakkana læra að það þarf að hafa fyrir hlutunum Fjölskyldufyrirtækið Smartsocks selur litríka sokka og nærbuxur í áskrift og fer umsýsla þjónustunnar fram heima í stofu þar sem öll fjölskyldan hjálpast að. Atvinnulíf 25. október 2021 07:01
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. Lífið 21. október 2021 09:01
Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar Tíska og hönnun 18. október 2021 16:31
Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. Tíska og hönnun 15. október 2021 15:00
Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel. Lífið 13. október 2021 15:01