Segja umhverfið og útsýnið vera sérstöðu Skógarbaðanna Bandaríski fjölmiðillinn CNN fjallaði í dag um Skógarböðin sem fyrirhugað er að opni í Vaðlaskógi við Akureyri innan skamms. Vatni var veitt í böðin í fyrsta sinn nú um helgina og aðstandendur baðanna segja að opnað verði innan skamms. Tíska og hönnun 22. febrúar 2022 23:01
Hlutverk hönnunar í grænu byltingunni Það er sannarlega jákvætt að sjá fjárfesta og fyrirtæki uppgvöta nauðsyn þess að hrinda verði af stað tafarlaust svokallaðri grænni umbyltingu. Nú nýverið spáði Larry Fink, forstjóri BlackRock eignastýringar því að einhyrningar (vaxtarmestu sprotafyrirtækin) næsta áratugar muni vera á sviði tækni í þágu loftslagsins. Skoðun 22. febrúar 2022 16:01
Förðunarrútína Patreks Jaime: „Ég hata bleikar varir“ Snyrtiborðið með HI beauty birtist á Lífinu á Vísi á miðvikudögum. Í öðrum þætti í þessari þáttaröð fengu Heiður Ósk og Ingunn Sig að fylgjast með Patreki Jaime, meðal annars þegar hann fór í förðun. Tíska og hönnun 20. febrúar 2022 14:18
Svona lætur þú förðunina endast lengur Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun. Tíska og hönnun 18. febrúar 2022 11:30
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. Tíska og hönnun 16. febrúar 2022 14:28
Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. Lífið 15. febrúar 2022 15:31
Ágústa Ýr í myndatöku fyrir Vogue: „Litla ég væri mjög stolt“ Listakonan, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt @iceicebabyspice, birtist í tölublaði tímaritsins Vogue Italia á dögunum. Tíska og hönnun 13. febrúar 2022 20:01
Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. Tíska og hönnun 13. febrúar 2022 10:01
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. Tíska og hönnun 11. febrúar 2022 19:45
Vest gefur heimsfræga hönnun Hönnunarbúðin Vest fagnar eins árs afmæli nú í janúar en Vest kom inn í flóru hönnunarverslana á Íslandi með hvelli í byrjun árs í fyrra. Rúmgóður sýningarsalur Vest í Ármúla 17 sker sig sannarlega úr og minnir helst á listgallerý þar sem hágæða tímalausa hönnun frá Ítalíu, Noregi og Svíþjóð fær að njóta sín. Andrúmsloftið er rólegt og þægilegt og kaffið frábært. Samstarf 11. febrúar 2022 16:19
Dásamlegu kósýfötin sem fólk fæst ekki úr Kósýfötin frá Boody eru dásamlega létt og mjúk, rafmagnast ekki og anda vel. Jónína Birna Björnsdóttir, vörumerkjastjóri hjá OJK-ÍSAM segir Boody línuna hafa slegið í gegn enda enginn venjulegur fatnaður hér á ferð. Boody línan er framleidd úr lífrænum bambus við bestu aðstæður. Lífið samstarf 11. febrúar 2022 14:10
Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. Lífið 10. febrúar 2022 11:36
„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. Tíska og hönnun 9. febrúar 2022 07:50
Herrafataverslun Birgis lokað: „Nú er þrekið búið“ Birgir Georgsson, eigandi Herrafataverslunar Birgis, hefur ákveðið að loka versluninni þann 28. febrúar. Hann segir þrekið búið en hann greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir nokkrum árum. Viðskipti innlent 8. febrúar 2022 16:40
„Fötin eiga að passa á okkur en ekki við í fötin“ Myndlistarkonan Júlíanna Ósk Hafberg er lausnamiðuð þegar það kemur að því að endurnýta föt og leggur áherslu á að laga flíkurnar sínar ef eitthvað kemur fyrir þær, frekar en að henda þeim. Tíska og hönnun 6. febrúar 2022 12:01
Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. Tíska og hönnun 6. febrúar 2022 10:00
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. Tíska og hönnun 4. febrúar 2022 14:01
Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4. febrúar 2022 13:00
„Fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul“ Það vakti athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. Lífið 4. febrúar 2022 10:30
Tískuhúsið Dolce & Gabbana fetar í fótspor Englandsdrottningar og kveður feldinn Stærstu tískuhús heimsins hafa á undanförnum árum reynt að aðlaga sig að vistvænni samtíma og gefið út yfirlýsingar um að sniðganga notkun á feldum dýra. Tíska og hönnun 3. febrúar 2022 09:31
Dorrit endurheimti Louis Vuitton kápuna sem var stolið Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, getur nú tekið gleði sína á ný þar sem Louis Vuitton kápan hennar sem týndist í Lundúnum undir lok síðasta árs er loksins fundin. Lífið 2. febrúar 2022 11:02
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. Tíska og hönnun 2. febrúar 2022 10:01
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. Tíska og hönnun 1. febrúar 2022 21:11
Saumaði kjól úr leðri sem hún tók úr bílsætunum á fyrsta bílnum sínum Lífskúnstnerinn Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, átti sama bílinn í tólf ár og myndaði gott og traust samband við farartækið á þeim tíma. Tíska og hönnun 31. janúar 2022 15:30
Tískuljósmyndir teknar í fallegu vetrarveðri Hundar, hestar, eldstæði og fyrirsætur klæddar í endurunnin íslensk föt hafa verið viðfangsefna hjá tískuljósmyndara í uppsveitum Árnessýslu. Myndirnar verða notaðar í virktum tískutímaritum og á tískupalli í London. Innlent 27. janúar 2022 20:16
Garðurinn magnaði í vetrarskrúða og fallegar breytingar inni í húsinu Garðahönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir fór vel í gegnum það með Völu Matt síðasta sumar hvernig hún tók garðinn fyrir utan einbýlishús sitt í gegn alveg frá a-ö. Lífið 26. janúar 2022 10:32
Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. Lífið 25. janúar 2022 09:49
Auðvelda leitina að hönnuðum og arkitektum hér á landi Miðstöð hönnunnar og arkitektúrs hefur útbúið sérstaka síðu til að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum á Íslandi. Yfirlitið er komið í loftið á heimasíðu þeirra. Tíska og hönnun 24. janúar 2022 13:30
Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. Tíska og hönnun 24. janúar 2022 07:45
Innlit á fallegt heimili Vanessu Hudgens Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens sló fyrst í gegn sem Gabriella Montez í High School Musical myndunum. Nú síðast sást hún í kvikmyndinni Tick, Tick, Boom sem hlotið hefur góða dóma. Tíska og hönnun 21. janúar 2022 07:00