Þykir vænt um skóna hennar ömmu Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Skapandi samstarf Þótt Dolce & Gabbana hafi slitið sambandi sínu í einkalífinu heldur samstarf þeirra áfram. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Stutt og flott gallabuxnapils Gallabuxnapils koma alltaf aftur og aftur. Nú eiga þau að vera knallstutt. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
PETA pirruð út í J.Lo Dýraverndunarsinnar eru á móti loðfeldum Jennifer Lopez. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Fær Bono Nóbelsverðlaun? Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Litlar peysur og silkitoppar Glæsileikinn ræður ríkjum í GK þar sem vorvörurnar streyma inn. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Mikilvægt að greiðslan eldist vel Brúðargreiðslan fylgir tíðarandanum en verður þó að vera sígild til að brúðkaupsmyndin eldist vel. Það er álit Þórdísar Örlygsdóttur, sveins á Hársnyrtisnyrtistofu Dóra við Langholtsveg, sem leggur sig fram um að gera brúðirnar sem glæsilegastar. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Textinn alltaf persónulegur Stafræna prentsmiðjan hannar og prentar boðskortin fyrir stóra daginn. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Kakan mulin yfir höfuð brúðarinnar Brúðarvöndurinn og brúðartertan eiga sér langa sögu. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Hvar á veislan að vera? Þegar halda á veislu þarf að huga að mörgu en eitt af því mikilvægasta er samt að velja salinn vel. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Brugðið á leik í veislunni Það er alltaf jafn vinsælt að bregða á leik og skipuleggja skemmtilega leiki í brúðkaup sem brúðhjónin og veislugestir geta notið. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Algjört augnakonfekt Tískuvikurnar hafa nú runnið sitt skeið og tíska næsta hausts ætti að vera fólki ljós. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Frægt armband Ásgeir Hjartarson, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Supernova, er með púlsinn á tískunni og á fullt í fataskápnum sem er algjörlega ómissandi. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Stolið frá H&M Verslunarkeðjan segir Primark hafa stolið frá sér hönnun. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Lífið er þarna úti Verslunarkeðjan Fat Face mun opna nýja verslun á annarri hæð í Kringlunni í Reykjavík í þessum mánuði. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Hárið tjásað með karamellublæ HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Hönnuðir hætta hjá Gucci Upplausn ríkir hjá tískurisanum þótt salan sé meiri en áður. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Skyrtan sem passar við allt "Það er eins og gefur að skilja mjög margt sem er ómissandi í fataskápnum og kannski ekki hægt að nefna það allt í einni andrá. En Diesel-gallabuxurnar eru ómissandi -- gamlar og slitnar með götum. Þær eru hrikalega þægilegar og gott að hendast í þær eftir vinnu," segir Íris Tíska og hönnun 3. mars 2005 00:01
Vandaðir hlutir hreyfa við mér "Ég hannaði þessa kimonokraga í byrjun fyrir sjálfa mig því ég fann ekkert þessu líkt í verslunum. Mig langaði í eitthvað um hálsinn úr vönduðu efni sem myndi endast og væri alltaf klassískt. Tíska og hönnun 3. mars 2005 00:01
Íslenska lopapeysan sem tískuvara Lopapeysan er algerlega að slá í gegn þessa dagana og maður hlýtur því að spyrja sig hvað það er sem veldur. Skúli J. Björnsson og Elva Rósa Skúladóttir hjá Sportís eiga ef til einhverja sök að máli en þau hafa látið endurhanna lopapeysuna og selja hana nú í fyrsta sinn sem tískuvöru undir vörumerki Cintamanis. Tíska og hönnun 24. febrúar 2005 00:01
Hettupeysurnar hverfa aldrei "Fyrst og fremst myndi ég nefna hettupeysurnar, stórar, litlar, þröngar, víðar, síðar, stuttar -- alls kyns hettupeysur sem eru ómissandi í fataskápnum mínum. Ég er rosa hettupeysustelpa og geng örugglega í hettupeysum að minnsta kosti fimm daga vikunnar. Tíska og hönnun 24. febrúar 2005 00:01
Jakkaföt full af minningum "Það er eitt sem poppar strax upp í hugann og það eru jakkaföt nokkur. Þetta eru grá teinótt og útvíð jakkaföt sem ég keypti í París fyrir um sex árum síðan. Ég nota þau enn og það má segja að þau séu það langlífasta í fataskápnum mínum," segir Sölvi og ekki spillti fyrir að jakkafötin voru hræódýr. Tíska og hönnun 17. febrúar 2005 00:01