Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Helena: Allir hungraðir í þennan stóra

    Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

    Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar halda sigurgöngunni áfram

    Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík kastaði frá sér unnum leik

    Skallagrímur hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ og Breiðablik bjargaði sér fyrir horn gegn stigalausum Njarðvíkurstúlkum í Reykjanesbæ, en leikirnir voru liðir af 20. umferð Dominos-deildar kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dani best eftir stórbrotinn leik

    Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld.

    Körfubolti