Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur þarf stórleik frá aukaleikurunum

    Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið

    Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dinkins skaut Skallagrím í kaf

    Skallagrímur varð af mikilvægum stigum í baráttunni við Stjörnuna um síðasta sætið í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík, 86-82, í Borgarnesi í dag.

    Körfubolti