Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi

    Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Á­fram kvarnast úr leik­manna­hópi Ís­lands­meistaranna

    Íslandsmeistarar Fram mættu með mikið breytt lið inn í tímabilið sem er nýhafið í Olís deild kvenna í handbolta. Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi liðsins en Jónína Hlín Hansdóttir hefur ákveðið að halda til Slóvakíu og stunda þar nám í dýralækningum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna

    Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ásdís líka farin til Skara

    Leikmönnum sem farið hafa frá KA/Þór út í atvinnumennsku í sumar heldur áfram að fjölga því Ásdís Guðmundsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Skara.

    Handbolti