Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Óli Stef hefur á­hyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“

    Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta fær tvo leik­menn frá Haukum

    Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“

    Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kári Kristján framlengir við Íslandsmeistarana

    Hinn 38 ára gamli Kári Kristján Kristjánsson, fyrirliði Íslandsmeistara ÍBV, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið og tekur því slaginn í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust

    Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Ég veit alveg hvar hann á heima“

    Það er ekki á hverjum degi sem fráfarandi og verðandi þjálfari Íslandsmeistaraliðs eru báðir í viðtali á sama tíma en það gerðist í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka.

    Handbolti