Græn hugverk eru auðlind Í tilefni Alþjóðahugverkadagsins, sem hefur verið haldinn 26. apríl ár hvert frá árinu 2000, er fullt tilefni til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi hugverka og hugverkaréttinda fyrir nýsköpunarsamfélag nútímans. Skoðun 26. apríl 2020 09:00
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22. apríl 2020 16:00
Framlög til sprotafyrirtækja og nýsköpunar aukin Rúmir tveir milljarðar fara til sköpunar um 3.500 sumarstarfa fyrir námsmenn og smærri fyrirtækjum sem gert var að hætta starfsemi verða boðnir styrkir. Innlent 21. apríl 2020 19:20
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20. apríl 2020 10:38
Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18. apríl 2020 12:00
Hugmyndir í heimsfaraldri? Við lifum á furðulegum tímum. Óboðinn vágestur, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. Skoðun 16. apríl 2020 11:00
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 25. mars 2020 07:00
Áskoranir leiða af sér lausnir Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. Skoðun 20. mars 2020 13:00
Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5. mars 2020 09:23
Leggja tugi milljóna í íslenskt stefnumótaapp Sprotafyrirtækið The One, sem gefur út samnefnt stefnumótasmáforrit, hefur lokið 27 milljóna króna fjármögnun. Viðskipti innlent 3. mars 2020 11:21
Nýsköpun: Viðskiptavinir geta séð hvað bankarnir gera við peningana Í hvað nota bankarnir peningana frá viðskiptavinum? Nú geta neytendur í Bandaríkjunum valið sér banka sem falla best að þeirra eigin gildum og lífsviðhorfum. Atvinnulíf 3. mars 2020 10:30
Nýsköpun á krossgötum? Hafandi starfað á vettvangi "nýsköpunar“ yfir 20 ár þá tek ég undir með ráðherra málaflokksins að það var kominn tími til að hrista upp í stoðkerfi nýsköpunar, sem jafnvel starfsmenn stoðkerfisins sjálfs hafa sagt að væri of flókið til að þeir rati um. Skoðun 28. febrúar 2020 14:30
Lokun Nýsköpunarmiðstöðar er framfaraskref Í vikunni tilkynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð, ráðherra nýsköpunarmála, um að Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) yrði lokað um næstu áramót. Skoðun 28. febrúar 2020 10:00
Segir ekki verið að skera niður stuðning við nýsköpun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, segir að stór ákvörðun á borð við þá að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé erfið. Slíka ákvörðun þurfi að undirbyggja vel þegar áhrifin eru augljós á jafnmargt starfsfólk og raun ber vitni. Innlent 25. febrúar 2020 17:23
„Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 16:03
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 14:19
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. Atvinnulíf 20. febrúar 2020 14:45
Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19. febrúar 2020 09:00
Jón Gunnar tekur við framkvæmdastjórastöðunni hjá Mussila Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Viðskipti innlent 14. febrúar 2020 10:45
Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 13. febrúar 2020 09:00
Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir. Innlent 29. janúar 2020 15:40
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. Innlent 21. janúar 2020 15:32
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - nýsköpun og uppbygging Farið verður ofan í saumana á níunda heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðana, sem snýr að nýsköpun og styrkingu innviða, á morgunverðarfundi í Háskóla Íslands í dag. Innlent 21. janúar 2020 08:15
Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16. janúar 2020 11:54
Óþægileg klósett sem ætlað er að auka afköst starfsfólks Breskt félag hefur lagt fram kröfu um einkaleyfi á hönnun salernis sem hugsuð er fyrir vinnuveitendur þannig að auka megi afköst starfsfólks. Viðskipti erlent 19. desember 2019 11:52
Arion kaupir sprota úr eigin hraðli Arion banki hefur keypt 51 prósent hlut í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjóli, sem tók þátt í viðskiptahraðli Arion banka í fyrrasumar. Viðskipti innlent 5. desember 2019 10:04
2,5 milljörðum varið í fjármögnun frumkvöðlasjóðs Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýjan íslenskan hvatasjóð sem ber nafnið Kría frumkvöðlasjóður. Viðskipti innlent 28. nóvember 2019 20:47
500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Innlent 28. nóvember 2019 13:37
Samfélagsleg nýsköpun Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina. Lífið 23. nóvember 2019 09:45
Lýsa yfir vilja til að efla samfélagslega nýsköpun Í dag verður undirrituð viljayfirlýsing nýsköpunarráðherra, Háskóla Íslands og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans um samstarf til að efla samfélagslega nýsköpun. Innlent 21. nóvember 2019 06:00