Konur í nýsköpun Ísland þarf á frumkvöðlum að halda. Frumkvöðlum sem stofna fyrirtæki sem vaxa, skapa ný störf og þróa sjálfbært samfélag. Það sama á við um hin Norðurlöndin. Þannig ná þau enn meiri árangri til lengri tíma. Skoðun 5. október 2020 08:00
Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12 Samstarf 5. október 2020 08:00
Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Viðskipti innlent 30. september 2020 12:32
Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is. Samstarf 30. september 2020 07:00
Segir frumvarp ráðherra um nýsköpunarmál vanhugsað Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður lögð niður um áramót samkvæmt frumvarpi nýsköpunarráðherra. Einkahlutafélag utan um nýsköpunargarða eiga að hluta að taka við verkefnum miðstöðvarinnar og spara þannig um 300 milljónir króna á ári. Innlent 29. september 2020 12:06
Frumvarp kveður á um stofnun Nýsköpunargarða Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarmála hefur nú kynnt frumvarp sitt um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 29. september 2020 07:15
Gullegg þjóðar? Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp. Skoðun 28. september 2020 13:01
„Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28. september 2020 07:09
Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Innlent 19. september 2020 13:00
Bein útsending: Iðnþing 2020 Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem sent verður beint út frá Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Viðskipti innlent 18. september 2020 12:00
108 dagar í lokun Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg? Skoðun 15. september 2020 07:30
Sprotar með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi, myndgreiningartækni og fækkun spítalasýkinga Hér má sjá síðustu kynningar sprotafyrirtækjanna tíu sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 13. september 2020 09:00
Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 12. september 2020 09:34
Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. Atvinnulíf 11. september 2020 09:00
Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Viðskipti innlent 10. september 2020 08:31
Starfsmenn segja mikilvæg verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar í óvissu Nú þegar fjórir mánuðir eru þar til stefnt er að því að Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður eru starfsmenn í óvissu um framtíð sína og þau fjölmörgu verkefni sem unnin eru hjá stofnuninni. Innlent 8. september 2020 18:59
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. Erlent 7. september 2020 10:47
„Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“ Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar. Atvinnulíf 1. september 2020 09:00
Möguleikar á milljarðastyrkjum til íslenskra fyrirtækja Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris, segir að mikilvægt sé að íslensk fyrirtæki og stofnanir sem stundi nýsköpun átti sig á möguleikunum að sækja um styrki úr nýsköpunarsjóðum frá Evrópusambandinu, en einnig frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Eftir töluverðu sé að slægjast þar á bæ. Viðskipti innlent 30. ágúst 2020 10:57
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. Atvinnulíf 28. ágúst 2020 11:00
Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. Atvinnulíf 28. ágúst 2020 09:00
Fjárfestadagur Startup SuperNova í beinni útsendingu á Vísi Fjárfestadagurinn hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu en hann verður í fyrsta sinn í beinni útsendingu á netinu á morgun. Útsendingin hefst á Vísi klukkan 13. Atvinnulíf 27. ágúst 2020 10:00
Kerecis tryggt sér þrjá milljarða Lækningavörufyrirtækið Kercis segist hafa tryggt sér 3 milljarða króna lánsfjármögnun. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 06:23
Smáforrit til að auðvelda endurvinnslu verðlaunað Smáforrit sem ætlað er að auðvelda endurvinnslu varð hlutskarpast í flokknum „besta gagnaverkefnið“ í Gagnaþoni fyrir umhverfið sem nú er lokið. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 14:20
Bein útsending: Verðlaunaafhending Gagnaþons fyrir umhverfið Verðlaun verða afhent í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið klukkan 13 í dag, en keppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 12:30
Væru í djúpum skít ef þeir væru ekki „draugar í brugghúsinu“ Blessunarlega bar stofnendum Böl Brewery gæfa til að vera flökkubrugghús, annars hefði kórónuveiran komið þeim í klandur. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 07:30
Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. Atvinnulíf 25. ágúst 2020 09:00
Stefna á toppinn í hárvöruheiminum Gamall draumur tveggja ungra hárgreiðslumanna hefur ræst því Alexander Kristjánsson á RVK Hair og Gunnar Malmquist Þórsson á Blondie hafa hafið sölu á eigin hárvörum á stofum sínum. Félagarnir eru þó ekki einir á ferð því þriðji meðlimurinn er frumkvöðullinn Auðun Bragi Kjartansson sem sér um markaðsmál. Viðskipti innlent 23. ágúst 2020 21:00
Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Atvinnulíf 20. ágúst 2020 11:00