Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Atvinnulaus eftir hrun og úr varð framúrskarandi fyrirtæki

Þóra Þórsdóttir var ekki bjartsýn eftir bankahrun. Atvinnuleysi blasti við og heilsunnar vegna fór hún að prófa ýmsar tilraunir með íslenskar jurtir. Úr varð fyrirtækið Urta Islandica sem nú telst eitt af framúrskarandi fyrirtækjum landsins að mati Creditinfo.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Slógu til árið 2010 og velta nú á annan milljarð

Bjarki Viðar Garðarsson og Pétur Hannes Ólafsson kynntust þegar þeir störfuðu báðir að uppbyggingu íslenskra fyrirtækja í Hong Kong. Með þeim tókst strax góður vinskapur og yfir kaffibolla á Starbucks ákváðu þeir að stofna sitt eigið fyrirtæki. Onanoff veltir nú um 1,3 milljarði og stefnir veltan í tvo milljarða á næsta ári.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki

Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina.

Atvinnulíf
Fréttamynd

83 ára í nýsköpun

Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Græn ný­sköpun er leiðin fyrir Ís­land

Hvar liggja möguleikar Íslands til atvinnuuppbyggingar og aukinnar hagsældar? Hvert eigum við að stefna? Þegar kreppir að, eins og óneitanlega gerir um þessar mundir, er upplagt að taka stöðuna, endurmeta áherslurnar, læra af reynslunni og setja kúrsinn upp á nýtt.

Skoðun