Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 06:52
Pepsi kaupir Sodastream Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Viðskipti erlent 20. ágúst 2018 10:36
Neytendum stafar ekki hætta af eiturefni í morgunkorni Neytendum stafar ekki hætta af glýfósati, virka efninu í illgresiseyðinum Roundup, í matvælum á evrópskum markaði. Innlent 17. ágúst 2018 13:57
Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. Viðskipti innlent 17. ágúst 2018 07:00
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. Viðskipti innlent 17. ágúst 2018 07:00
Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17. ágúst 2018 05:00
Ásthildur Lóa vill leiða Neytendasamtökin Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram í embætti formanns Neytendasamtakanna. Innlent 15. ágúst 2018 17:18
Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Viðskipti innlent 15. ágúst 2018 06:00
Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Innlent 14. ágúst 2018 18:36
Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna Verðkönnun Fréttablaðsins leiðir í ljós að verðmunur milli verslana á vinsælum skólatöskum fyrir grunnskólabörn getur numið allt að 26 prósentum. Algengt verð á töskunum um og yfir 20 þúsund krónur. Misjafnt hversu mikið börnin þurfa að bera í töskunum milli heimilis og skóla. Ódýrari valkostir í boði. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 07:00
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 06:00
Snyrtivörur íslenskra birgja uppfylltu ekki öryggisskilyrði Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi. Innlent 13. ágúst 2018 16:32
Guðjón sækist eftir formennsku í Neytendasamtökunum Viðskiptafræðingurinn Guðjón Sigurbjartsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 11:17
Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 06:00
Íslendingar greiða sexfalt verð fyrir nýjasta Múmínmálið Íslenskir aðdáendur Múmínmálanna eru tilbúnir að greiða margfalt uppsett verð til að bæta nýjasta bollanum í safnið. Lífið 10. ágúst 2018 07:19
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. Innlent 9. ágúst 2018 16:31
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. Viðskipti innlent 9. ágúst 2018 10:21
Hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Innlent 6. ágúst 2018 12:19
Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum. Viðskipti innlent 2. ágúst 2018 10:00
Neytendasamtök – neytendaafl! Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Skoðun 1. ágúst 2018 07:00
Ferðafólk eykur matarinnkaup Erlend kortavelta jókst um 16 prósent í dagvöru fyrstu fimm mánuði ársins. Á sama tíma jókst velta aðeins um fjögur prósent í veitingaþjónustu. Ferðamenn eru nú sagðir haga sér meira líkt og hagsýnir neytendur. Viðskipti innlent 31. júlí 2018 06:00
Stóraukinn handklæðaþvottur eftir breytingar í Bláa lóninu Um 400 þúsund handklæði hafa verið þvegin hjá Bláa lóninu á síðastliðnum fjórum mánuðum. Viðskipti innlent 27. júlí 2018 14:30
Hvetja til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki stað. Innlent 27. júlí 2018 14:01
Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 26. júlí 2018 06:00
Verðhækkanir framundan hjá IKEA Eftir þrjár verðlækkanir á síðasta rekstrarári sér IKEA á Íslandi fram á að þurfa að hækka vöruverð á næstunni. Viðskipti innlent 23. júlí 2018 12:30
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18. júlí 2018 11:30
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að stöðva gjaldtöku Isavia á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Neytendur 17. júlí 2018 12:16
Heimkaup borgi 200 þúsund Neytendastofa hefur gert Wedo ehf., rekstraraðila Heimkaupa, 200 þúsund króna sekt fyrir að auglýsa vörur sínar „Tax Free“ án þess að tilgreina raunverulegan prósentuafslátt. Viðskipti innlent 17. júlí 2018 06:00
Samkeppnislöggjöfin úrelt að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráð Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Neytendur 15. júlí 2018 20:30