Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Lífið 1. október 2024 16:31
„Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1. október 2024 13:45
Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Myndlistarkonan Ynja Blær opnaði sína fyrstu einkasýningu í Listval síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn og stórstjarnan Bríet, góð vinkona Ynju, lét sig ekki vanta. Menning 1. október 2024 11:30
„Stolt af mínum konum sem geisluðu af gleði“ Danskennarinn og lífskúnstnerinn Berglind Jónsdóttir er nýkomin heim úr ævintýralegri og einstakri ferð til Búlgaríu þar sem hún fór með hóp kvenna sem eiga það sameiginlegt að vera allar yfir fimmtugt og elska að dansa. Konurnar sýndu atriði á stórri danshátíð og var þetta að sögn Berglindar ógleymanleg upplifun. Lífið 1. október 2024 09:02
Sprite Zero Klan gefur út SS pylsulagið í fullri lengd Við höfum flest heyrt nýja og ferska útgáfu af SS pylsulaginu hljóma í auglýsingum í sumar. Útgáfu þar sem rappi um flest það sem tengist þessum þjóðarrétti Íslendinga er skeytt á afar skemmtilegan máta við viðlagið sem við þekkjum öll svo vel. Lífið samstarf 1. október 2024 08:30
Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Ingu Sæland er tíðrætt á Alþingi um froðu sem flæðir „um allar koppagrundir“ en hún er þó ekki ein um koppagrundirnar og nota nokkrir aðrir þingmenn orðið óspart. Þeir tveir sem nota orðið langmest hafa báðir alist upp eða búið í áratugi á Ólafsfirði. En hvað eru koppagrundir? Menning 1. október 2024 07:03
Umdeild sameining sánuklefa: „Mér finnst allir vera óánægðir með þetta“ Vesturbæingar eru margir ósáttir með sameiningu sánuklefa karla og kvenna í Vesturbæjarlauginni. Einhverjar segja að verið sé að fæla fastagesti í burtu. Aðrir telja breytinguna til bóta í ljósi þess að innrauð sána komi í stað gömlu karlasánunnar. Innlent 1. október 2024 00:21
Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Íslensku stjörnurnar Bríet og Birnir voru að senda frá sér tónlistarstuttmynd sem var jafnframt opnunarmynd á hátíðinni RIFF í ár. Erlendur Sveinsson er leikstjóri myndarinnar en blaðamaður ræddi við hann um verkefnið. Tónlist 30. september 2024 12:32
Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Lífið 30. september 2024 10:31
Vegið að íslenskri kvikmyndagerð Engin atvinnugrein á Íslandi er jafn sveiflukennd og kvikmyndabransinn. Frá því að við byrjuðum að starfa í þessum bransa höfum við horft upp á þrjá blóðuga niðurskurði á framlögum til kvikmyndagerðar. Sá fyrsti var í kjölfar bankahrunsins árið 2009 (35%) en engin önnur atvinnugrein tók á sig jafn stóran skell eftir hrunið nema þá kannski fjármálageirinn. Skoðun 30. september 2024 08:01
Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Lífið 29. september 2024 23:39
Beverly Hills Cop-stjarnan John Ashton er látin Bandaríski leikarinn John Ashton er látinn. Asthon var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaðurinn John Taggart í Beverly Hills Cop-kvikmyndunum. Lífið 29. september 2024 18:59
Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Lífið 28. september 2024 20:33
Skálda opnar: „Kannski ekki margir nógu vitlausir til að framkvæma þessa hugmynd“ Bókabúðin Skálda opnar í dag á Vesturgötu 10a. Einar Björn Magnússon, bóksalinn tilvonandi, telur vera eftirspurn eftir bókabúð sem leggur raunverulega áherslu á bækur og hyggst hann gera Skáldu að miðpunkti bókmenntalífs borgarinnar. Menning 28. september 2024 07:00
Samherji hvetur Odd Eystein til frekari verka Samherji segist engan áhuga hafa haft að höfða mál gegn listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni heldur neyðst til þess til að verja fjörutíu ára gamalt vörumerki. Sjávarútvegsfyrirtækið hvetji til listrænnar sköpunar og sér í lagi Odd til frekari verka svo framarlega sem hann virði réttindi samborgara sinna. Viðskipti innlent 27. september 2024 14:12
Maggie Smith er látin Breska leikkonan Maggie Smith er látin. Hún vakti heimsathygli fyrir hlutverk sitt í þáttunum Downton Abbey og kvikmyndunum um Harry Potter. Hún varð 89 ára. Lífið 27. september 2024 13:18
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Menning 27. september 2024 11:09
Ný kitla: Ellie og Joel komast aftur í hann krappan Framleiðendur hinna feykivinsælu þátta The Last of Us, hafa birt nýja kiltu fyrir næstu þáttaröð. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Bíó og sjónvarp 26. september 2024 15:40
Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið Íslenska rokksveitin Ottoman sendi í dag frá sér myndband við lagið Polytick en það var tekið upp á tónleikum sveitarinnar á Gauknum í fyrra þar sem einn meðlimur var komin sjö mánuði á leið. Sveitin mun í kvöld gefa frá sér plötu með lögunum sem tekin voru upp á tónleikunum þar sem sveitin kom sér fyrir á miðju gólfi. Tónlist 26. september 2024 14:01
Hjem til jul aftur á skjáinn Bandaríska streymisveitan Netflix ætlar að framleiða nýja seríu af norsku jólaþáttunum Hjem til jul. Um er að ræða þriðju seríu af gamanþáttunum en fimm ár eru síðan sú seinasta kom út. Bíó og sjónvarp 26. september 2024 13:00
Tökumenn LXS yfirheyrðir í 90 mínútur og áttu ekki að fá inngöngu inn í landið LXS gengið skellti sér í ferðalag til Marokkó í síðasta þætti. Ferðalagið var heldur betur skrautlegt en eftir millilendingu fóru stelpurnar í flug í eldgamalli Flugvél og stóð þeim hreinlega ekki á sama. Lífið 26. september 2024 10:31
Fagnaðarfundir á fyrstu frumsýningu vetrarins Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu síðastliðið sunnudagskvöld þegar fyrsta sýning vetrarins var frumsýnd en um er að ræða verkið Sýslumaður Dauðans. Verkið er íslenskur drama-gamanleikur eftir Björn Jón Sigurðsson fráfarandi leikskáld hússins. Lífið 25. september 2024 20:02
Sama hvað fólki finnst Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Lífið 25. september 2024 15:55
Prince-dansarinn Cat er látinn Bandaríski dansarinn Catherine Vernice Glover frá Chicago, betur þekkt sem Cat, er látin, sextug að aldri. Cat var ein nánasta samstarfskona bandaríska tónlistarmannsins Prince á hans ferli. Lífið 25. september 2024 13:00
Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25. september 2024 10:32
Um 12.000 manns hafa séð sýninguna Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu Það hefur ekkert lát verið á vinsældum einleiksins Orð gegn orði þar sem Ebba Katrín Finnsdóttir þykir fara á kostum í hlutverki lögfræðingsins Tessu. Nú styttist í 60. sýninguna en alls hafa um tólf þúsund leikhúsgestir upplifað þessa mögnuðu sýningu. Lífið samstarf 25. september 2024 08:33
Ekkert mál að hlaupa alveg staurblindur Valdimar Sverrisson ljósmyndari og uppistandari mætti í heimsókn til Hljóðbókasafnsins á dögunum þar sem honum var fagnað vel og innilega. Ástæðan er sú að Valdimar safnaði áheitum fyrir safnið í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en Valdimar segir ekkert mál að hlaupa jafnvel þó hann sé „alveg staurblindur.“ Lífið 25. september 2024 07:02
„Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ „Ég held að galdurinn felist í því að gera þetta af einhverju óttaleysi, eða reyna það allavega,“ segir tónlistarkonan Una Torfa, sem er nú í óðaönn við að undirbúa útgáfutónleika. Tónlist 24. september 2024 16:09
Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Það var líf og fjör á Listasafni Árnesinga á dögunum þegar fjórar nýjar sýningar opnuðu samtímis. Fjöldi fólks mætti á svæðið og góð stemning myndaðist á safninu. Menning 24. september 2024 15:33
Ólafur Elíasson tekur yfir Piccadilly Circus og Times Square Ólafur Elíasson mun taka yfir gríðarstór auglýsingaskilti í stórborgum á borð við London og New York. Hann er með þekktari listamönnum landsins og þó víðar væri leitað en list hans má finna um allan heim. Menning 24. september 2024 14:11