Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Getur enn­þá orðið stór­kost­legt tíma­bil“

    Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga var svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Shamrock Rovers í gær sem þýðir að Víkingar eru úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Hann sagði að það hafi verið erfitt að koma inn í búningsklefa eftir leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fjör hjá Víkingum í Dublin

    Víkingur mætir Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í Dublin í kvöld. Mikið fjör er hjá stuðningsmönnum Víkinga í Dublin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Besta kvöld lífs míns“

    Jude Bellingham varð í kvöld Evrópumeistari með Real Madrid eftir sigur á fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund. Hann sagði kvöldið vera besta kvöld lífs síns.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Real Madrid Evrópu­meistari í fimm­tánda sinn

    Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fimmtánda sinn eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Dortmund fór illa með mörg góð færi í fyrri hálfleiknum en reynsla leikmanna Real gerði gæfumuninn í síðari hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ron­aldin­ho mætti með stæl á úr­slita­leikinn

    Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Afi skenkti leik­mönnum Dortmund bjór

    Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Dortmund í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Sá á afa sem færði leikmönnum liðsins bjór á knæpu í Dortmund og passar enn í treyju sína frá árinu 1997.

    Fótbolti