Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Hoisin önd og spagettí carbonara í veganútgáfu Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.05 í kvöld. Matur 25. janúar 2021 17:30
Ávaxtakarfan er eins og vítamínsprauta fyrir vinnustaði Starfsfólk fyrirtækja mætir nú aftur inn á vinnustaði eftir að fjöldatakmarkanir voru rýmkaðar. Eigandi Ávaxtabílsins hvetur vinnuveitendur til að gera vel við starfsfólk. Samstarf 25. janúar 2021 08:51
Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. Matur 20. janúar 2021 12:31
Kókos ostakaka með ástríðuávaxtasósu Sælkerinn og eftirréttakokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir setti saman þessa uppskrift að kókos ostaköku með ávaxtasósu sem gerð er úr ástríðuávöxtum. Matur 18. janúar 2021 17:16
Vilja meira af grænmeti í skólamötuneyti landsins Samtök grænkera á Íslandi hafa sent öllum sveitarfélögum landsins, ásamt leik og grunnskólum áskorun um aukið framboð grænkerafæðis í skólum. Samtökin segja grænkerafæði fullnægjandi mat, ekki þurfi neinar dýraafurðir í matinn. Þá sé grænkerafæði hluti af baráttunni við loftlagsvána. Innlent 17. janúar 2021 13:13
Stjörnu-Sævar eyddi innan við tuttugu þúsund krónum í mat fyrir heilan mánuð „Það versta sem við gerum í umhverfismálum, finnst mér, er að henda mat,“ segir Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari. Matur 17. janúar 2021 10:00
Með mikla magaverki á þriðja dagi vegan tilraunar Fyrsti dagurinn í vegantilraun gekk vonum framar hjá kúabændunum á Litla-Ármóti, en þau féllust á að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Kjötætur óskast! sem eru nú í sýningu á Stöð 2. Matur 16. janúar 2021 15:00
Síldin var of mikið fyrir Rikka G Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður mætti í Brennsluna í morgun með þorrabakka sem hann er með til sölu. Lífið 14. janúar 2021 15:32
Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. Matur 14. janúar 2021 13:31
Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. Lífið 12. janúar 2021 14:30
Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. Lífið 12. janúar 2021 12:30
Frábær tilboð á heilsudögum í Fræinu Heilsuvara vikunnar á Vísi er Fræið í Fjarðarkaup. Þar standa nú yfir heilsudagar og hægt að gera frábær kaup á fjölbreyttum heilsuvörum á tilboði. Lífið samstarf 11. janúar 2021 09:15
Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. Lífið 11. janúar 2021 09:00
Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. Lífið 10. janúar 2021 13:46
Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. Lífið 9. janúar 2021 09:00
Vinsælustu uppskriftir ársins 2020 Á Vísi birtist fjöldi uppskrifta í hverjum mánuði og hér er samantekt yfir vinsælustu uppskriftirnar á vefnum á árinu sem var að líða. Sumar þeirra eru klassískar uppskriftir sem virka alltaf jafn vel, ár eftir ár og aðrar eru nýjar og spennandi. Matur 1. janúar 2021 10:01
Stjórnvöld hunsa ráðleggingar sérfræðinga um sykur- og alkóhólneyslu Bandarísk stjórnvöld hunsuðu ráðleggingar vísindamanna þegar ný viðmið um ráðlagða dagskammta voru gefin úr. Ráðgjafanefnd hafði mælt með því að ráðlögð neysla sykurs og alkóhóls yrðu minnkuð en ekki var farið að tillögum nefndarinnar. Erlent 30. desember 2020 20:41
Brenndi súkkulaðikökuna á grillinu en reddaði sér með balsamik ediki til að fá rétt útlit Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, prófaði nýstárlega uppskrift á dögunum í jólaþætti BBQ kóngsins. Matur 29. desember 2020 15:29
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. Makamál 27. desember 2020 20:00
Telur kórónuveiruna ekki eiga roð í skötulyktina Eigandi Múlakaffis hefur vart haft undan við að afgreiða skötu ofan í borgarbúa í aðdraganda jólanna. Gestir létu vel að skötunni í ár og nokkrir sögðust sannfærðir um að kórónuveiran ætti ekki roð í lyktina. Innlent 23. desember 2020 20:35
Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Lífið 23. desember 2020 12:31
Svona reiðir maður fram hátíðarveganeftirrétt Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 22. desember 2020 13:31
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr lokaþættinum Á sunnudaginn var lokaþátturinn í Jólaboð Evu. Í þættinum eldaði Eva Laufey í beinni útsendingu í eldhúsinu heima hjá sér. Fékk hún til sín góða gesti samhliða því sem hún útbjó flotta smárétti sem tilvalið er að bera fram um hátíðirnar eða við annað gott tilefni. Matur 22. desember 2020 12:56
Sósan sem passar með öllu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Lífið 21. desember 2020 13:31
Saltkaramelluís Lindu Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. Matur 21. desember 2020 08:00
Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. Matur 19. desember 2020 15:00
Lykilatriðin á bakvið hinn fullkomna hamborgarhrygg Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 19. desember 2020 13:00
Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Lífið 18. desember 2020 15:30
Lítið mál að bjóða upp á ketó jólasalat Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 18. desember 2020 12:30
Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar. Lífið 17. desember 2020 16:31