Ef þú bara þorir, Bjarni Benediktsson Bjarni, þér var boðið að setjast á móti mér í beinni útsendingu á Stöð 2 og ræða við mig um heilbrigðismál. Svarið var að slíkt kæmi ekki til greina. Hvernig skyldi standa á því að formaður stærsta stjórnmálaflokks landsins hafni slíku tækifæri rétt fyrir kosningar? Skoðun 15. október 2016 07:00
Lýðræði í landinu? Fyrir nokkrum dögum barst mér skýrsla McKinsey um Landspítalann. Ég hef aldrei kiknað í hnjánum af aðdáun á ráðgjafarfyrirtækjunum stóru sem hafa það fyrir sið að senda sveitir unglinga inn í fyrirtæki, stofnanir og jafnvel sjálfstæð ríki Skoðun 20. september 2016 07:00
Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti. Skoðun 9. september 2016 07:00
Eyrað við jörðina: ekki nóg, ekki nóg – Hvatning til Bjarna Benediktssonar Bjarni Benediktsson, hæstvirtur fjármálaráðherra, það er ljóst að þú og þínir tóku grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu á laugardaginn var sem hvassa gagnrýni á þína persónu og hana ósanngjarna. Þetta er skiljanlegt vegna þess að ég nýtti þig kannski um of sem hluta fyrir heild Skoðun 1. september 2016 07:00
Hvernig eyja getur verið áttavillt Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki. Skoðun 10. ágúst 2016 06:00
Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. Skoðun 9. ágúst 2016 06:00
Fyrst það má skjóta ísbirni Meðal fjárhagslegra bakhjarla hugmyndarinnar um útlendingasjúkrahús í Mosfellsbæ eru aðilar sem hafa fjárfest í heilbrigðisstofnunum í þriðjaheiminum Skoðun 25. júlí 2016 08:54
Suður í Borgarfirði Þegar ég horfi til baka og leita svara við spurningunni um það hver af lærimeisturum mínum hafi lagt mest af mörkum til þess sem ég hef komið í verk um ævina þá er ég ekki í nokkrum vafa um að það sé hann Hjörleifur bróðir minn. Skoðun 21. júní 2016 07:00
Buxurnar heillar þjóðar Það var merkilegur kapítuli í kvöldfréttum sjónvarps á laugardaginn var sem sýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson á vorþingi Framsóknarflokksins. Hann sást ganga í salinn og grípa upp nokkara viðstadda eins og karakter úr Skoðun 8. júní 2016 07:00
Hæstvirtur forsætisráðherra Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar Sigmundur Davíð, það eru ekki nema nokkur ár síðan þú komst inn í íslensk stjórnmál eins og ferskur vindur á vordegi. Þú varst ungur og hugrakkur og horfðir yfir landið hvössum augum og sást hvað skipti máli og hvað ekki. Þú braust inn Skoðun 18. mars 2016 07:00
Öfugmælavísur forsætisráðherra Í fyrirspurnartíma á Alþingi á mánudaginn hófust samræður milli Steingríms J. Sigfússonar og Sigmundar Davíðs sem byrjuðu með hrinu af spurningum frá þeim fyrrnefnda. Eins og vill henda samskipti á þeim vinnustað enduðu þau með því að hljóma eins og að blindur maður væri að tala við heyrnarlausan sem svaraði á táknmáli. Skoðun 18. febrúar 2016 07:00
Bjarni, þú ert ekki sammála mér, þú ert ekki einu sinni sammála sjálfum þér Það gladdi mig þegar ég vaknaði á miðvikudaginn að sjá í fjölmiðlum að Bjarni Benediktsson lét hafa það eftir sér að hann væri sammála mér um heilbrigðismál. Skoðun 12. febrúar 2016 07:00
Einnota ríkisstjórn Það er orðið lýðum ljóst að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs mun ekki sitja lengur en sem nemur kjörtímabilinu. Ástæðan er margþætt og það á við hér eins og segir í Geirmundarsögu Heljarskinns að: "það renna margir orsakalækir að einum ósi örlaga.“ Skoðun 10. desember 2015 07:00
Gyrðið ykkur í brók. Opið bréf til forseta Hæstaréttar Íslands Ágæti Markús, ég las það í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum að það yrði að ryðja allan Hæstarétt þegar mál mitt gegn Karli Axelssyni, nýskipuðum hæstaréttardómara, yrði tekið fyrir á því heimili. Skoðun 23. október 2015 07:00
Rúllugjald Einu sinni lagði framsóknarráðherra nokkur fram frumvarp til laga um samræmda stafsetningu sem átti meðal annars að koma böndum á óheftan skandalista, Halldór Kiljan Laxness að nafni. Skoðun 21. ágúst 2015 07:00
Skemmtilegur bjánaskapur er samt bjánaskapur Sif Sigmarsdóttir er sá pistlahöfundur sem skrifar í íslensk dagblöð sem mér þykir hvað mest varið í fyrir ýmissa hluta sakir. Pistlarnir hennar eru skemmtilegir, skringilegir, öðruvísi og fjalla oftast um efni sem mér finnast skipta máli. Það er kannski þess vegna sem það fór fyrir brjóstið á mér þegar ég las pistilinn hennar á föstudaginn í síðustu viku þar sem hún gerði mér upp hegðun og skoðanir til þess eins að koma sínum á framfæri. Skoðun 21. apríl 2015 06:30