Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári Egilsson

Greinar eftir Gunnar Smára Egilsson, félaga í Sósíalistaflokki Íslands.

Fréttamynd

Manndómsþraut

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Nú bíðum við eftir Davíð. Getur hann breyst eða vill hann að allt verði sem fyrr.

Skoðun
Fréttamynd

Þriðja sinn á sama reit

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Davíð Oddsson virðist á góðri leið með að spengja eigin ríkisstjórn með fjölmiðlafrumvarpi sínu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Höldum því sem gott er

<em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Skoðanakannir Dagblaðsins og síðar DV og Fréttablaðsins hafa reynst vera með allra bestu skoðanakönnunum þegar þær eru bornar saman við kosningar.

Skoðun
Fréttamynd

Örflokkur stýrir minnihlutastjórn

<em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Þegar sáralítill stuðningur við Framsókn bætist ofan á lítið fylgi ríkisstjórnarinnar þarf Halldór Ásgrímsson að vera bæði óvenju klókur og óvenju snjall ef hann ætlar að sigla skútu sinni í höfn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Formenn án framtíðar

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Ríkisstjórnin virðist ekki ráða við að marka skýra og skynsamlega stefnu samhliða yfirvofandi stólaskiptum.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðin er þinginu æðri

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Forystumenn Sjálfstæðisflokksins virðast hafa misst sjónar af grundvallarleikreglum samfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Kunnugleg staða í ríkisstjórninni

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Enn og aftur er kominn upp sú staða í ríkisstjórninni að Davíð Oddsson notar Halldór Ásgrímsson til að fá framsóknarmenn til að kyngja því sem þeim býður við.

Skoðun
Fréttamynd

Réttast að afnema lögin

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það er erfitt að sjá hvernig ríkisstjórnin ætlar að ná niðurstöðu í fjölmiðlamálið sem hún er sátt við og hefur sóma af.

Skoðun
Fréttamynd

Vilji þjóðarinnar er æðri

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það er augljóst af viðbrögðum ráðherra að ríkisstjórnin vill skerða rétt kjósenda í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu eins og framast er unnt.

Skoðun
Fréttamynd

Atorka á óvæntum sviðum

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson.</em></strong> Íslendingum gengur vel á alþjóðlegum vettvangi á sviðum sem fæstir teldu að við hefðum mikið fram að færa.

Skoðun
Fréttamynd

Varðstöðumenn í uppreisnarham

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það er undarlegt að borgaralegir lýðræðissinnar í Sjálfstæðisflokknum skuli efast um að Ólafur Ragnar Grímsson starfi í umboði íslensku þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Sigur fyrir Ólaf Ragnar

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það mátti öllum vera ljóst að þótt flokknum tækist að skaða stöðu forsetans myndi yfirlýst andstaða flokks og blaðs færa Ólafi Ragnari persónulegan sigur.

Skoðun
Fréttamynd

Flokkur í álögum

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Undarleg viðbrögð forystu Sjálfstæðisflokksins við úrslitum forsetakosninga benda til að flokkurinn sé nú á valdi harðlínumanna með minnihlutaskoðanir.

Skoðun
Fréttamynd

Hinn huldi frambjóðandi

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Undir eðlilegum kringumstæðum stæði val okkar kjósenda í forsetakosningunum um hvern við vildum fá sem forseta næstu fjögur árin. Atkvæði greidd hverjum frambjóðenda væru skýr.

Skoðun
Fréttamynd

Minnihlutaviðhorf í stórum flokki

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Herfræði forystu Sjálfstæðisflokksins hentar illa stórum og breiðum flokki. Forystan leggur gegn vinsælum forseta, vinsælli ákvörðun hans og gegn túlkun á stjórnarskránni sem nýtur yfirgnæfandi stuðnings. Og til hvers?

Skoðun
Fréttamynd

Stórhuga leið

<strong><em>Það getur verið auðvelt að gleyma því hversu stórhuga verkefni forystumenn Evrópusambandsins hafa ráðist í þegar við sjáum þá verjast spurningum á blaðamannafundum eða standa hver á sínu þjóðþingi fyrir málamiðlun innan sambandsins - Gunnar Smári Egilsson</em></strong>

Skoðun
Fréttamynd

Kjarkur nauðsynlegur á Bessastöðum

<strong><em>Það er vandfundið stríðsástandið sem forysta Sjálfstæðisflokksins og leiðarhöfundur Morgunblaðsins boðaði ef forseti Íslands synjaði lögum staðfestingar  - Gunnar Smári Egilsson.</em></strong> <strong>Þrátt</strong> fyrir að tiltölulega sviplitla baráttu fyrir komandi forsetakosningar er hún að verða nokkuð söguleg.

Skoðun
Fréttamynd

Óttinn býr til íhaldssemi

<em><strong>Framtíðin er ekki fyrr orðin að nútíð að ný framtíð verður til - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> <strong>Mig minnir</strong> það hafa verið James Joyce sem sagði að íbúar Rómar kynnu ekki annað en selja líkið af ömmu sinni. </b /></strong /></em />

Skoðun
Fréttamynd

Ríkið þarf að spara

<strong><em>Þrátt fyrir áform um veigamiklar skattalækkanir heyrist lítið af því hvernig ríkisstjórnin vill minnka ríkisútgjöld. - Gunnar Smári Egilsson</em></strong>

Skoðun
Fréttamynd

Hugmyndakreppa til hægri

<em><strong>Það er þraut sjálfstæðismanna að halda samstöðu hægrimanna í gegnum hörð átök í samfélaginu - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> <strong>Þótt innan</strong> Sjálfstæðisflokksins hafi ætíð verið uppi mismunandi sjónarmið og ólík viðhorf tókst flokknum að sameina íslenska hægrimenn lengst af síðustu öld.

Skoðun